GENE PITNEY (79)
Bandríski tónlistarmaðurinn Gene Pitney (1940-2006) hefði orðið 79 ára í dag. Raðaði inn dægursmellum og undurfögrum melódíum á vinsældalista beggja vegna Atlantshafsins. Maður með stíl.
https://www.youtube.com/watch?v=Hk8qa6s2qeQ
STELLA McCARTNEY (50)
Stella McCartney er afmælisbarn morgundagsins (50). Dóttir Lindu og Paul McCartney og hefur getið sér gott orð og náð árangri í alþjóðlegum tískuheimi með hönnun sinni á...
BESTA EUROLAGIÐ
Svona voru Eurovisionlögin hér áður fyrr og síðan hefur mikið vatn runnið til sjávar og vart sést til sólar í þeirri keppni.
https://www.youtube.com/watch?v=YFk6-Mn-8yg
KARL BENZ (177)
Karl Benz (1844-1929) er afmælisbarn dagsins, maðurinn sem fann upp og hannaði Mercedes Benz. Fékk einkaleyfi á mótornum og nafninu 29. janúar 1886 - enn á topnum....
SVENNI GUÐJÓNS (73)
Sveinn Guðjónsson blaðamaður með meiru er afmælisbarn dagsins (73). Hann gerði garðinn frægan með hljómsveitinni Roof Tops á yngri árum:
https://www.youtube.com/watch?v=GQM9cihhMoM
TRINI LOPEZ (86)
Trini Lopez (1937-2020) hefði orðið 86 ára í dag. Bandarískur tónlistarmaður og leikari, þekktastur fyrir túlkun sína á lagi Pete Seeger's "If I Had a Hammer" sem...
AFMÆLISTRÍÓ
Jakob Frímann Magnússon tónlistarmaður (66), Benedikt Jóhannesson stofnandi Viðreisnar (64) og Kristján Þorvaldsson fyrrum ritstjóri Séð og Heyrt (57) eiga afmæli í dag. Þeir eru allir sérstakir...
HELGI (51)
Margur er knár þó hann sé smár. Helgi Óskarsson hlaut landsfrægð þegar hann var sendur í lengingaraðgerð til Rússlands ungur maður. Síðar varð hann flinkur í rallýakstri....
HIMNASMIÐUR
"Fór á deit með útlendingi á Íslandi síðasta sumar. Hann hafði þá nýkeypt sér geisladisk með Mótettukór Hallgrímskirkju, sem hann spilaði í bílnum. Í kvöld fékk ég...
ERIC BURDON (82)
Eric Burdon, þekktastur sem söngvari Animals, er afmælisbarn dagsins (82). Skóp sér sérstöðu með rámri en þó fallegri rödd og líflegri og stundum villtri sviðsframkomu. Síðar starfaði...
Sagt er...
LAUFEY ER SÚPERSTJARNA
Laufey Lín Jónsdóttir er á góðri leið með að verða önnur Björk. Hún er þegar orðin súperstjarna í jassheiminum og daðrar þar við poppið,...
Lag dagsins
BRIGITTE BARDOT (89)
Brigitte Bardot, alþjóðleg kynbomba margra kynslóða, er afmælisbarn dagsins (89). Konan sem setti loðdýrarækt heimsins í uppnám og á hausinn - líka á Íslandi...