JAMES COMEY (60)

James Comey, forstjóri bandarísku alríkislögreglunnar FBI (2013-2017), er afmælisbarn dagsins (60). Donald Trump flæmdi hann úr starfi fyrir þremur árum með látum en samt fær hann óskalagið...

VALLI GUÐJÓNS (66)

Valgeir Guðjónsson tónskáld og gítarleikari Stuðmanna er afmælisbarn dagsins (66). Spurður um óskalag lífsins svarar hann að bragði: I Can See For Miles. "Eitt af flottustu lögum unglingaskeiðs...

PABLO ESCOBAR (71)

Kólombíski eiturlyfjakóngurinn Pablo Escobar hefði orðið 71 árs í dag. Hann lést daginn eftir 44 ára afmæliið sitt, 2. desember 1993. Hann fær óskalagið Brown Sugar með...

KENNETH BRANAGH (60)

Breski leikarinn Kenneth Branagh á stórafmæli, sextugur í dag. Hér tekur hann lagið með Kevin Kline í teiknimynd - It's Tough To Be God. https://www.youtube.com/watch?v=cdPI9xuUQKM

MAGGA ÖRNÓLFS (51)

Tónlistarkonan og tónskáldið Margrét Örnólfsdóttir er afmælisbarn dagsins (51). Hér með Sykurmolunum á sviði í Alabama fyrir 30 árum. https://www.youtube.com/watch?v=jCSc0V2SEjs

HARVEY KEITEL (80)

Stórleikarinn Harvey Keitel er áttræður í dag. Þekktur úr Mean Streets, Taxi Driver, The Duellists, Bugsy, Thelma & Louise, Reservoir Dogs, The Piano, Pulp Fiction, From Dusk till...

ÓLÍNA (63)

Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, fyrrum alþingiskona, skólameistari, rithöfundur og skáld, er afmælisbarn dagsins (63). Hún fær óskalagið Ólína og ég: https://www.youtube.com/watch?v=rnPonsYfHOA

EINAR BÁRÐAR (50)

Athafna - og tónlistarmaðurinn Einar Bárðarson er afmælisbarn dagsins (50). Hér með eigið lag fyrir nokkrum árum: https://www.youtube.com/watch?v=usV7fvGGBo0

CHRISTOPHER WALKEN (79)

Goðsögnin Christopher Walken er 79 ára í dag. Hann getur allt. Þetta líka: https://www.youtube.com/watch?v=NX8-VvRSISE

DR. GUNNI (53)

Doktor Gunni er afmælisbarn dagsins (53). Gunnar Lárus Hjálmarsson hefur víða komið við í tónlistinni, fjölmiðlum, pólitík og nú síðast sem starfsmaður Þjóðskrár Íslands í Borgartúni. Hér...

Sagt er...

FJÓRAR TÆKNIFRJÓVGANIR TAKA Á

"Þegar þú ert búinn að fara í 4 tæknifrjóvganir þá er "Við viljum ná réttu sjónarhorni til að skoða betur, þið verðið að koma...

Lag dagsins

PUTIN SJÖTUGUR

Vladimir Putin forseti Rússlands er sjötugur í dag. Myndin var tekin í afmælisveislu hans fyrir tveimur árum. https://www.youtube.com/watch?v=fVZqSRifAUI