MARILYN MONROE (96)

Marilyn Monroe (1926-1962) er afmælisbarn dagsins, hefði orðið 96 ára í dag en lést aðeins 36 ára og og heimsbyggðin sat hnuggin eftir. https://www.youtube.com/watch?v=5eDHlgnRuaM

DANIEL CRAIG (53)

Daniel Craig (007) er afmælisbarn dagsins (53). Hér bíður hann aftöku og syngur Goldmines In The Sky: https://www.youtube.com/watch?v=fG-ifbxF-XU

TIMOTHY “BOND” DALTON (76)

Timothy Dalton er afmælisbarn dagsins (76). Hóf leikferilinn í Shakespeareverkum á sviði en öðlaðist heimsfrægð sem James Bond í The Living Daylights og Licence to Kill. Djúp rödd hefur...

PAUL SIMON (80)

Tónlistarmaðurinn Paul Simon er áttræður í dag. Fáir samtímamanna komast með tærnar þar sem hann hefur hælana í lagasmíðum, textum og flutningi. https://www.youtube.com/watch?v=RGK19Pg6sB0

NAPÓLEON (1769-1821)

Napóleon Bonaparte (1769-1821) er afmælisbarn dagsins. Fæddist þennan dag í Ajaccio á Korsíku, eyja í Miðjarðarhafinu sem heyrir undir Frakka líkt og öll franska heyrði síðar undir...

IDRIS ELBA (50)

Kvikmyndastjarnan Idris Elba, samstarfsmaður Baltasar Kormáks upp á síðkastið í kvikmyndinni Beast, er afmælisbarn dagsins (50). Fæddur í London, faðir hans frá Sierra Leone og móðir frá...

WILL FERREL (55)

Will Ferrel sem setti Húsavík á hvolf í stórkostlegri kvikmynd um Eurovision er afmælisbarn dagsins (55). Heimsóknar hans verður lengi minnst við ysta haf. https://www.youtube.com/watch?v=RDtsb79BHWI

LARRY HOLMES (72)

Hnefaleikarinn Larry Holmes er afmælisbarn dagsins (72), heimsmeistari 1978-83, eini maðurinn sem náði því að slá Muhammad Ali (Cassius Clay) út, rotaði hann reyndar ekki en geri...

BENNY BENJAMIN (97)

Bandaríska trommugoðsögnin Benny Benjamin (1925-1969) er afmælisbarn dagsins. Fæddur í Mobile í Alabama USA og kom víða við í trumbuslætti sínum eins og hér má sjá: https://www.youtube.com/watch?v=YGzQJ953H3g

MONA LISA (543)

Lisa del Giocondo (1479-1546) er afmælisbarn dagsins. Hefði orðið 543 ára í dag. Betur þekkt sem Mona Lisa eftir málverki Leonard de Vinci sem hangir í Louvre...

Sagt er...

FJÓRAR TÆKNIFRJÓVGANIR TAKA Á

"Þegar þú ert búinn að fara í 4 tæknifrjóvganir þá er "Við viljum ná réttu sjónarhorni til að skoða betur, þið verðið að koma...

Lag dagsins

PUTIN SJÖTUGUR

Vladimir Putin forseti Rússlands er sjötugur í dag. Myndin var tekin í afmælisveislu hans fyrir tveimur árum. https://www.youtube.com/watch?v=fVZqSRifAUI