TÝNDA BÍTLALAGIÐ

Hér eru Bítlarnir með lag sem heyrist eiginlega aldrei og með fylgir persónulegt myndband þar sem George Harrison virðist vera fjarri góðu gamni - Not A Second...

…GET INTO MY CAR.

Dægurlagasöngvarinn Billy Ocean er afmælisbarnið (68) og hann segir: Farðu út úr draumum mínum og inn í bílinn minn. #MeToo hvað? https://www.youtube.com/watch?v=zNgcYGgtf8M  

KEVIN COSTNER (63)

Bandaríski leikarinn Kevin Costner er afmælisbarn dagsins (63) en hann er einnig liðtækur í tónlistinni eins og hér sést þar sem hann tekur lagið með hljómsveit sinni,...

SIGURJÓN (64)

Afmælisbarn dagsins er Sigurjón M. Egilsson fjölmiðlamaður (64). Og óskalagið? "Í dag er það When I´m 64. Eðlilega. Ég er bítill í dag." https://www.youtube.com/watch?v=Fg0kfd7kow4  

ERNESTO BONINO

Afmælisbarn dagsins er ítalski söngvarinn Ernesto Bonino (1922-2008), maðurinn með flauelsrödddina sem lagði bæði Bandaríkin og Evrópu að fótum sér upp úr miðri síðustu öld. Svo missti...

JAPANSKA UNDRIÐ (69)

Japanski rithöfundurinn Haruki Murakami er afmælisbarn dagsins (69). Þekktasti rithöfundur Japana sem hefur verið þýddur á flest tungumál jarðar og selt milljónir á milljónir ofan af bókum....

ÞRÁINN Í BÍTINU (49)

Afmælisbarn dagsins er Þráinn Steinsson (49), tæknistjóri morgunútvarps Bylgjunnar um áratugaskeið, og um uppáhaldslagið segir hann: Þetta þarfnast engra útskýringa, stundum er tónlistin þannig að hún neglir mann...

ELVIS PRESLEY (83)

Afmælisbarn janúarmánaðar, og jafnvel alls ársins, er Elvis Presley (1935-1977). Hann hefði orðið 83 ára nú, 9. janúar. Hér með nokkra smelli við undirleik The Royal Philharmonic...

ROBERT DUVALL (88)

Einn af þeim stóru í kvikmyndabransa samtímans, Robert Duvall, er afmælisbarn dagsins (88). Hér í dúett með Emmilou Harris. https://www.youtube.com/watch?v=7ijOgffChvs

GUNNI ÞÓRÐAR (73)

Afmælisbarn dagsins er tónskáldið Gunnar Þórðarson (73), í fullu fjöri, sískapandi og fullur af lífsgleði eins og hann orti um hér - á heimsmælikvarða. https://www.youtube.com/watch?v=vAXL3PG7DY0  

Sagt er...

PÚTÍN FÉLL Í HÆGÐUM SÍNUM

Athugull sendir póst: - Erlendir fjölmiðlar hafa eftir heimildum úr innsta hring í Kreml að Pútín Rússlandsforseti hafi hrasað í tröppum á heimili sínu, fallið á...

Lag dagsins

ANDY WILLIAMS (95)

Andy Williams (1927-2012) er afmælisbarn dagsins, hefði orðið 95 í dag. Einn mesti dægurlagasöngvari allra tíma, maðurinn með flauelsröddina. https://www.youtube.com/watch?v=K_r_2KRUvis