DAVID ESSEX (71)

Breska poppstjarnan Davið Essex er afmælisbarn dagsins (71). Hann raðaði lögum inn á vinsældalista á áttunda áratugnum, draumaprins ungra stúlkna og gat sér síðar gott orð sem...

MIREILLE MATHIEU (72)

Franska söngkonan Mireille Mathieu er afmælisbarn dagsins (72). Hún hefur hljóðritað og gefið út 1.200 lög á ellefu tungumálum og selt í 150 milljónum eintaka. Hér tekur...

EIGINMAÐUR DOLLY PARTON (76)

Carl Thomas Dean er afmælisbarn dagsins (76). Hann rekur malbikunarstöð í Nasville Teenesse en er þekktari fyrir að hafa verið eiginmaður stórstjörnunnar Dolly Parton í rúm 40...

URS BÜHLER (47)

Svissneska stórstjarnan og tenórinn Urs Bühler er afmælisbarn dagsins (47), elskaður og dáður af löndum sínum, jafnvígur á óperur og popp. Sem hluti af alþjóðlega söngkvartettinum Il Divo...

LIU TAO (40)

Kínverska söngkonan og sjónvarpsstjarnan Liu Tao er afmælisbarn dagsins (40). Hún er ein af þessum stóru í Kína, stjarna í fjölmörgum sjónvarpsþáttaröðum og svo syngur hún eins...

LÖGGUSTJÓRINN (49)

Sigríður Björk Guðjónsdóttir lögreglustjóri í Reykjavík varð 49 ára í dag. Eiginmaður hennar, séra Skúli S. Ólafsson, var ánægður með daginn og hana: "Það er nú meiri forréttindin,...

RINGO (78)

Ringo Starr, trommuleikari Bítlanna, er afmælisbarn dagsins (78). Ótrúlega ern eftir aldri. https://www.youtube.com/watch?v=bvEexTomE1I

KONUNGUR ROKKSINS (93)

Rokkstjarnan Bill Haley (1925-1981) er afmælisbarn dagsins, hefði orðið 93 ára í dag. Kallaður konungur rokksins og fór mikinn með hljómsveit sinni, Bill Haley & His Comets,...

POMPIDOU (107)

Georges Pompidou fyrrum forsætisráðherra og forseti Frakklands er afmælisbarn dagsins, hefði orðið 107 ára í dag. Pompidou kom til Íslands 1973 og fundaði með Richard Nixon þáverandi...

ARABAPRINSESSAN (46)

Líbanska söngdívan Nawal Al Zoghbi er afmælisbarnið (46). Eftirlæti Arabaheimsins í aldarfjórðung og ekki síður hjá brottfluttum löndum sínum í Bandaríkjunum og Evrópu. https://www.youtube.com/watch?v=9buY4GJOR4I

Sagt er...

LAUFEY ER SÚPERSTJARNA

Laufey Lín Jónsdóttir er á góðri leið með að verða önnur Björk. Hún er þegar orðin súperstjarna í jassheiminum og daðrar þar við poppið,...

Lag dagsins

BRIGITTE BARDOT (89)

Brigitte Bardot, alþjóðleg kynbomba margra kynslóða, er afmælisbarn dagsins (89). Konan sem setti loðdýrarækt heimsins í uppnám og á hausinn - líka á Íslandi...