BRYAN FERRY (76)

Ofurstjarnan Bryan Ferry er afmælisbarn dagsins (76). Í Englandi er rödd hans sögð "elegant, seductive croon" og The Independent segir Ferry, líkt og David Bowie, hafa haft...

DOUGLAS (77) OG ZETA JONES (52)

Þau eiga sama afmælisdaginn; leikarahjónin Catherina Zeta Jones og Michael Douglas, hún 52 ára og hann 77 ára í dag. Þau fá óskalagið All You Need Is...

SOLLA (61)

Sólveig Eiríksdóttir, lengst af kennd við Gló, er 61 árs í dag. Hún fær óskalagið Green, Green Grass of Home. https://www.youtube.com/watch?v=ULrcCkRZrdY

BRUCE SPRINGSTEEN (72)

Bruce Frederick Joseph Springsteen er 72 ára í dag. Born To Run: https://www.youtube.com/watch?v=IxuThNgl3YA

NICK CAVE (64)

Ástralski tónlistarmaðurinn, tónskáldið, rithöfundurinn og kvikmyndaleikarinn Nick Cave er afmælisbarn dagsins (64). Sló í gegn í rokkinu með hljómsveit sinni Nick Cave and the Bad Seeds og...

RÚNAR ÞÓR (68)

Tónlistarmaðurinn Rúnar Þór er afmælisbarn dagsins (68). Honum er margt til lista lagt: https://www.youtube.com/watch?v=kBYdFeXJBdg

SOPHIA LOREN (87)

Ein áhrifamesta leikkona síðustu aldar, draumadís allra karlmanna, sönn listakona og óbrjótandi kyntákn, Sophia Loren, er afmælisbarn dagsins (87): https://www.youtube.com/watch?v=CdQqIkx3V88

MAMA CASS (80)

Cass Elliot (1941-1974), stóra stelpan í söngkvartettinum Mamas & The Papas, er afmælisbarn dagsins, hefði orðið 80 ára en lést í tónleikaferðalagi í London aðeins 33 ára...

EINAR MÁR (67)

Einar Már Guðmundsson rithöfundur er 67 ára í dag - frítt í sund osfrv. Hann hefur alltaf hlustað mikið á Kinks og gerir enn. Hér eru Kinks...

PABBI KÁNTRÝ (98)

Hiram King "Hank" Williams (1923-1953) er afmælisbarn dagsins, oft nefndur faðir kántrýtónlistarinnar eins og við þekkjum hana í dag. Hank Williams framleiddi smelli á færibandi og náði...

Sagt er...

HVAÐ VARÐ UM FJARFUNDINA?

"Hvað varð um fjarfundina?" spyr Vigdís Hauksdóttir pólitíkus af Suðurlandi: "HA? - fimmtíu manns að fara á loftslagsráðstefnu! Loftslagsmál snúast svo mikið um "við og...

Lag dagsins

BILL GATES (66)

Bill Gates, ríkasti maður heims, er afmælisbarn dagsins (66). Hann fær óskalag úr Fiðlaranum á þakinu - Ef ég væri ríkur... https://www.youtube.com/watch?v=RBHZFYpQ6nc