KYNBOMBAN SEM KRASSAÐI

Kynbomband Jayne Mansfield (1933-1967) er afmælisbarn dagsins; eina manneskjan sem veitti Marilyn Monroe samkeppni á sameiginlegu sviði þeirra. Jayne Mansfield lést í hörmulegu bílslysi aðeins 34 ára...

DÍVAN DÍSELLA (44)

Dísella Lárusdóttir sópransöngkona hjá Metropolitan í New York um árabil er afmælisbarn dagsins (44). Hér syngur Dísella með Sinfóniuhljómsveit Færeyja: https://www.youtube.com/watch?v=bNMUwKb_TfQ

JAKOB FRÍMANN (68) OG BIRNA RÚN (48)

Þau eru afmælisbörn dagsins og þau eru hjón, Jakob Frímann og Birna Rún - 20 ára aldursmunur og allt í gúddí. Þau fá óskalagið From Now On...

JÓN ÓLAFSSON (65)

Athafnamaðurinn Jón Ólafsson er 65 ára í dag. Hann hefur marga fjöruna sopið og þá ekki síst íslenska vatnið hin síðari ár en það var hljómplötuútgáfa sem...

REGÍNA ÓSK (43)

Söngstjarnan Regína Ósk er afmælisbarn dagsins, rúmlega fertug og full af fjöri. Hér er hún í Söngvakeppni framhaldsskólanna 1996 - fyrir 24 árum. https://www.youtube.com/watch?v=Oqx6p1A89Ac

MAGGI EIRÍKS (76)

Mesta dægurtónskáld og textahöfundur samtímans hér á landi, Magnús Eiríksson, er afmælisbarn dagsins (76). Hann lengi lifi - húrra! https://www.youtube.com/watch?v=MWUScKSQI5c&list=PLGW0XbxVhFWG0EWPuKikN3BwA2fw4X0KN

INGÓ VEÐURGUÐ (32)

Ingó Veðurguð er afmælisbarn dagsins (32) og hér syngur hann um heimabæ sinn, Selfoss, Draumalandið þar sem alltaf er sumar. https://www.youtube.com/watch?v=hxmG7F58ve8

ÁRMANN (69)

Fagurkerinn og rithöfundurinn Ármann Reynisson hefur náð þeim áfanga að verða 69 ára gamall. Ármann hefur aldrei verið sprækari, sískrifandi, starfandi, ferðast án afláts og lætur þá...

ÞORVALDUR HALLDÓRS (76)

Einn ástsælasti söngvari þjóðarinnar á árum áður, Þorvaldur Halldórsson, er afmælisbarn dagsins (76). Eins og margir eldri borgarar býr Þorvaldur nú á Spáni, seldi einbýlishús sitt á...

KYNTÁKN Á ÁTTRÆÐISALDRI

Afmælisbarn dagsins er leikkonan Faye Dunaway (79); eitt mesta kyntákn og tálkvendi hvíta tjaldsins á síðustu öld. Hér er hún í hlutverki óperusöngkonunnar Maríu Callas og fer...

Sagt er...

HVAÐ VARÐ UM FJARFUNDINA?

"Hvað varð um fjarfundina?" spyr Vigdís Hauksdóttir pólitíkus af Suðurlandi: "HA? - fimmtíu manns að fara á loftslagsráðstefnu! Loftslagsmál snúast svo mikið um "við og...

Lag dagsins

BILL GATES (66)

Bill Gates, ríkasti maður heims, er afmælisbarn dagsins (66). Hann fær óskalag úr Fiðlaranum á þakinu - Ef ég væri ríkur... https://www.youtube.com/watch?v=RBHZFYpQ6nc