EINAR Í KAFFIFÉLAGINU (61)

Kaffikóngurinn á Skólavörðustíg, Einar Guðjónsson í Kaffifélaginu, er afmælisbarn dagsins (61). Einar flytur inn og selur ítalskt kaffi frá Ottolina í Mílanó auk kaffivéla af öllum stærðum...

ANNA VILHJÁLMS (77)

Anna Vilhjálms söngkona með meiru á 77 ára afmæli í dag. Auk þess að syngja með ýmsum þekktum söngvurum á plötum á sjötta áratugnum gaf hún sjálf...

EDDA BJÖRGVINS (70)

Hún er löngu orðin þjóðareign, afmælisbarn dagsins, Edda Björgvins er sjötug. Hér tekur hún lagið eins og ekkert sé. https://www.facebook.com/edda.bjorgvins.motivational.speaker/videos/948552801979942/

MAURICE CHEVALIER (134)

Franski söngvarinn, leikarinn og skemmtikrafturinn Maurice Chevalier (1888-1972) er afmælisbarn dagsins, hefði orðið 134 ára. Ungur vann hann hug og hjörtu Frakka með söng sínum og leik...

BRYNJAR LEIFSSON (32)

Brynjar Leifsson gítarleikari Of Monsters and Men er afmælisbarn dagsins (32). Svona er hann skráður meðal annarra frægra afmælisbarna á Internetinu: "Icelandic musician and songwriter Brynjar Leifsson is...

CYNTHIA LENNON (83)

Cynthia Lennon, fyrri eiginkona John Lennon, hefði orðið 83 ára í dag. Fædd í Blackpool en lést í Calvia á Spáni fyrir rúmum sex árum. Sonur þeirra...

HUGH GRANT (62)

Breski kvikmyndasjarmörinn Hugh Grant er afmælisbarn dagsins (62). Hér tekur hann lagið með vinkonu sinni, Way Back Into Love. https://www.youtube.com/watch?v=2qrkapxFihM

GYLFI SIGURÐSSON (33)

Gylfi Sigurðsson, einn þekktasti og besti knattspyrnumaður Íslendinga frá upphafi, er afmælisbarn dagsins (33). Hann hefur ekki átt sjö dagana sæla um hríð í farbanni í London,...

BUDDY HOLLY (86)

Buddy Holly (1936-1959) hefði orðið 86 ára í dag en hann lést í flugslysi ásamt hljómsveit sinni í Iowa í Bandaríkjunum, rúmlega tvítugur, rétt í þann mund...

IDRIS ELBA (50)

Kvikmyndastjarnan Idris Elba, samstarfsmaður Baltasar Kormáks upp á síðkastið í kvikmyndinni Beast, er afmælisbarn dagsins (50). Fæddur í London, faðir hans frá Sierra Leone og móðir frá...

Sagt er...

FJÓRAR TÆKNIFRJÓVGANIR TAKA Á

"Þegar þú ert búinn að fara í 4 tæknifrjóvganir þá er "Við viljum ná réttu sjónarhorni til að skoða betur, þið verðið að koma...

Lag dagsins

PUTIN SJÖTUGUR

Vladimir Putin forseti Rússlands er sjötugur í dag. Myndin var tekin í afmælisveislu hans fyrir tveimur árum. https://www.youtube.com/watch?v=fVZqSRifAUI