ANNE FRANK (91)

Anne Frank (1929-1945)  hefði orðið 91 árs í dag. Eitt þekktasta fórnarlamb gyðingaofsókna nasista í Síðari heimsstyrjöldinni. Um hana hafa verið skrifaðar ótal sögur og kvikmyndir gerðar....

HEMMI GUNN (75)

Hemmi Gunn (1946-2013) hefði orðið 75 ára í dag. Goðsögn í lifandi lífi og skipti þá litlu hvar hann tyllti niður fæti. Blessuð sé minning hans. https://www.youtube.com/watch?v=VSHd8WnBPwE

ÖRNÓLFUR (81)

Örnólfur Árnason rithöfundur og leiðsögumaður, eða eins og segir á Internetinu: "A well known Icelandic cultural figure, journalist, critic, writer, translator, festival director, film producer, TV and...

VIGDÍS (57)

Vigdís Hauksdóttir fráfrandi borgarfulltrúi Miðflokksins í Reykjavík er 57 ára í dag. Hún bindur ekki alltaf bagga sína sömu hnútum og samferðamennirnir og fær óskalagið Born To...

AUÐUR

"Ég ætlaði ekki að blanda mér í þessa umræðu en mér er hætt að standa á sama; Auður fær ekki að spila með Bubba, rekinn frá Þjóðleikhúsinu...

TOBBI (70) – BRÓÐURKVEÐJA

Þorbjörn Magnússon þúsundþjalasmiður er sjötugur í dag og yngri bróðir hans, Óskar Magnússon, sem líka er þúsundþjalasmiður, sendir honum fallega afmæliskveðju: - "Þetta er Nonni bróðir. Hann er sjötugur...

JÓN ÓTTAR (73)

Athafnaskáldið Jón Óttar Ragnarsson er afmælisbarn dagsins (73). Jón Óttar er sem kunnugt er búsettur erlendis og náðist ekki í hann við vinnslu afmælisfréttarinnar til að bjóða...

DÓTTIR IGLESIAS (52)

Chabeli Iglesias er afmælisbarn dagsins (52). Dóttir og augasteinn föður síns, söngvarans Julio Iglesias, stundum nefndur hjartaknúsari heimsins. Chabeli er fædd í Portúgal og starfar sem blaðamaður...

ROY ORBISON (87)

Tónlistargoðsögnin Roy Orbison (1936-1988) er afmælisbarn dagsins, hefði orðið 87 ára í dag en lést langt fyrir aldur fram 52 ára. Hann var nógu stór til að...

SIR BARRY GIBB (72)

Eini eftirlifandi bróðirinn í Bee Gees, Barry Gibb, er afmælisbarn dagsins (72). Hann var nýverið aðlaður af Bretadrottningu og heitir nú Sir Barry Alan Crompton Gibb CBE. https://www.youtube.com/watch?v=i6iBAuwBODA

Sagt er...

LAUFEY ER SÚPERSTJARNA

Laufey Lín Jónsdóttir er á góðri leið með að verða önnur Björk. Hún er þegar orðin súperstjarna í jassheiminum og daðrar þar við poppið,...

Lag dagsins

BRIGITTE BARDOT (89)

Brigitte Bardot, alþjóðleg kynbomba margra kynslóða, er afmælisbarn dagsins (89). Konan sem setti loðdýrarækt heimsins í uppnám og á hausinn - líka á Íslandi...