SIGURJÓN (64)

Afmælisbarn dagsins er Sigurjón M. Egilsson fjölmiðlamaður (64). Og óskalagið? "Í dag er það When I´m 64. Eðlilega. Ég er bítill í dag." https://www.youtube.com/watch?v=Fg0kfd7kow4  

VERA LYNN (102)

Breska stríðsárastjarnan Vera Lynn er afmælisbarn dagsins; 102 ára hvorki meira né minna og enn lifandi. Hún var eftirlæti og draumur allra breskra hermann í Síðari heimsstyrjöldinni,...

GEORGE HARRISON (79)

George Harrison (1943-2001) er afmælisbarn mogundagsins, hefði orðið 79 ára. Kallaður "þögli Bítillinn" en gaf félögum sínum lítið eftir í lagasmíðum á góðum degi. Tekur hér lagið...

JAMES CORDEN (44)

Spjallþáttastjórnandinn James Corden er afmælisbarn dagsins (44). Corden er enskur og sló fyrst í gegn á sviði í One Man, Two Guv´nors í London sem fleytti honum...

PABBI KÁNTRÝ (99)

Hiram King "Hank" Williams (1923-1953) er afmælisbarn dagsins, oft nefndur faðir kántrýtónlistarinnar eins og við þekkjum hana í dag. Hank Williams framleiddi smelli á færibandi og náði...

JULIAN ASSANGE (48)

Julian Assange hjá WikiLeaks er 48 ára í dag - í fangelsi. Gefum Johnny Cash orðið: https://www.youtube.com/watch?v=1zgja26eNeY

BJÖRT (35)

Björt Ólafsdóttir, fyrrverandi umhverfisráðherra Bjartrar framtíðar, er afmælisbarn dagsins (35) og hún fær lagið Bright Future, slakandi píanótónlist eftir Peder B. Helland. https://www.youtube.com/watch?v=cUY3QEleIjQ

RAYMOND BURR (103)

Raymond Burr (1917-1993), þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Perry Mason í samnefndri sjónvarpsþáttaröð, hefði orðið 103 ára í dag. Perry Mason varð heimilisvinur margra Íslendinga á meðan...

BALDUR EIRÍKS (33)

Baldur Eiríksson doktorsnemi í heimspeki í Sjanghæ í Kína er afmælisbarn dagsins (33) - hugsuður, húmoristi og hörkutól þegar þarf. Hann fær óskalag frá pabba sínum: https://www.youtube.com/watch?v=JCQVnSOFqfM&t=1s

CLAUDIA CARDINALE (84)

Claudia Cardinale er afmælisbarnið (84), ein þekktasta stjarna evróskra kvikmynda um miðja síðustu öld, sjóðheit, itölsk kynbomba. Claudia gekk í endurnýjun lífdaga í Hollywood þegar hún lék...

Sagt er...

FJÓRAR TÆKNIFRJÓVGANIR TAKA Á

"Þegar þú ert búinn að fara í 4 tæknifrjóvganir þá er "Við viljum ná réttu sjónarhorni til að skoða betur, þið verðið að koma...

Lag dagsins

PUTIN SJÖTUGUR

Vladimir Putin forseti Rússlands er sjötugur í dag. Myndin var tekin í afmælisveislu hans fyrir tveimur árum. https://www.youtube.com/watch?v=fVZqSRifAUI