MAGGI KJARTANS (70)

Magnús Kjartansson tónlistarmaður er sjötugur í dag. Hér syngur hann eina sína dýrustu perlu með Lay Low á Café Rósenberg veturinn 2011. https://www.youtube.com/watch?v=gXtirlb9QA4

CLAUSEN (50)

Ragnheiður Elín Clausen, þekktasta sjónvarpsþula Íslendinga frá upphafi, er fimmtug í dag. Þetta er úr gömlu Séð og Heyrt: --- Ragnheiður Elín Clausen var heimilisvinur allra Íslendinga á meðan...

ELLÝ ÁRMANNS (48)

Dægurstjarnan Ellý Ármanns er afmælisbarn dagsins (48) og uppáhaldslagið? "Uppáhaldslagið mitt þá og nú er þetta. That's all," segir hún. https://www.youtube.com/watch?v=-r679Hhs9Zs

MARÍA BALDURS (73)

María Baldursdóttir, fegurðardrottning, söngkona og ekkja Rúnars Júlíussonar, er afmælisbarn dagsins (73). https://www.youtube.com/watch?v=pa1D9EpvSB0

JE T’AIME

Franski listamaðurinn Serge Gainsbourg (1928-1991) er afmælisbarn dagsins; hefði orðið 93 ára í dag, þekktastur fyrir lagið Je t'aime með Jane Birkin. Samið til þokkagyðjunnar Brigitte Bardot...

JÓNAS R. (72)

Lífskúnstnerinn Jónas R. Jónsson er afmælisbarn dagsins (72). Hér með Flowers fyrir nokkrum árum: https://www.youtube.com/watch?v=Js_o6H8IUBI

ÞRÁINN Í BÍTINU (49)

Afmælisbarn dagsins er Þráinn Steinsson (49), tæknistjóri morgunútvarps Bylgjunnar um áratugaskeið, og um uppáhaldslagið segir hann: Þetta þarfnast engra útskýringa, stundum er tónlistin þannig að hún neglir mann...

PUTIN (69)

Vladimir Putin forseti Rússlands er afmælisbarn dagsins (69). Myndin var tekin í afmælisveislu hans í fyrra. https://www.youtube.com/watch?v=fVZqSRifAUI

ÞÓRIR BALDURS (77)

Tónlistarsnillingurinn Þórir Baldursson er afmælisbarn helgarinnar (77). Þetta samdi hann fyrir Dáta 1966 við texta Ólafs Gauks: https://www.youtube.com/watch?v=CxDr68oPtE8

ÞORGEIR (71)

Útvarpsmaðurinn ástsæli, Þorgeir Ástvaldsson, og upphaflega táningastjarna í tónlist (Toggi í Tempó), er afmælisbarn dagsins (71). Hann kann á þessu lagið og hefur oftar en einu sinni...

Sagt er...

HVAÐ VARÐ UM FJARFUNDINA?

"Hvað varð um fjarfundina?" spyr Vigdís Hauksdóttir pólitíkus af Suðurlandi: "HA? - fimmtíu manns að fara á loftslagsráðstefnu! Loftslagsmál snúast svo mikið um "við og...

Lag dagsins

BILL GATES (66)

Bill Gates, ríkasti maður heims, er afmælisbarn dagsins (66). Hann fær óskalag úr Fiðlaranum á þakinu - Ef ég væri ríkur... https://www.youtube.com/watch?v=RBHZFYpQ6nc