MAURICE CHEVALIER (133)

Franski söngvarinn, leikarinn og skemmtikrafturinn Maurice Chevalier (1888-1972) er afmælisbarn dagsins, hefði orðið 133 ára um þessa helgi. Ungur vann hann hug og hjörtu Frakka með söng...

CYNTHIA LENNON (82)

Cynthia Lennon, fyrri eiginkona John Lennon, hefði orðið 82 ára í dag. Fædd í Blackpool en lést í Calvia á Spáni fyrir rúmum sex árum. Sonur þeirra...

HUGH GRANT (61)

Breski kvikmyndasjarmörinn Hugh Grant er afmælisbarn dagsins (61). Hér tekur hann lagið með vinkonu sinni, Way Back Into Love. https://www.youtube.com/watch?v=2qrkapxFihM

ÓLÍNA (63)

Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, fyrrum alþingiskona, skólameistari, rithöfundur og skáld, er afmælisbarn dagsins (63). Hún fær óskalagið Ólína og ég: https://www.youtube.com/watch?v=rnPonsYfHOA

BUDDY HOLLY (85)

Buddy Holly (1936-1959) hefði orðið 85 ára í dag en hann lést í flugslysi ásamt hljómsveit sinni í Iowa í Bandaríkjunum, rúmlega tvítugur, rétt í þann mund...

ROGER WATERS (78)

Roger Waters bassaleikari, textahöfundur og leiðtogi Pink Floyd er 78 ára í dag. https://www.youtube.com/watch?v=YR5ApYxkU-U

ARI (40)

Uppistandarinn Ari Eldjárn er orðinn fertugur og því ber að fagna; til dæmis með Aravísum Ingibjargar Þorbergs: https://www.youtube.com/watch?v=pXJP0VtBbc4

FREDDIE MERCURY (75)

Freddie Mercury (1946-1991) hefði orðið 75 ára nú um helgina. Time Waits For No One... https://www.youtube.com/watch?v=LGjt291COa0

CHARLIE SHEEN (56)

Leikarinn Charlie Sheen er afmælisbarn dagsins (56). Nokkuð brokkgengur á skeiðvelli lífsins en á sitt fína tölt á góðum degi. Hér tekur hann lagið með félögum sínum: https://www.youtube.com/watch?v=YGmxrXCMNe0

5. BÍTILLINN (75)

Hljómborðsleikarinn Billy Preston (1946-2006), oft nefndur 5. bítillinn, hefði orðið 75 ára í dag. Hann var ekki aðeins kallaður til af Bítlunum þegar mikið við lá heldur...

Sagt er...

LILJA Á GRÁUM FIÐRINGI

Lilja Pálmadóttir, fyrrum eiginkona Baltasar Kormáks, stundar hrossarækt og hestamennsku af kappi á sveitasetri sínu, Hofi á Höfðaströnd í Skagafirði. Nú dvelur hún erlendis...

Lag dagsins

RÚNAR ÞÓR (68)

Tónlistarmaðurinn Rúnar Þór er afmælisbarn dagsins (68). Honum er margt til lista lagt: https://www.youtube.com/watch?v=kBYdFeXJBdg