JERRY LEWIS (96)

Gamanleikarinn Jerry Lewis hefði orðið 96 ára í dag en hann féll frá fyrir fimm árum. Honum var margt til lista lagt og veigraði sér ekki við...

MADS MIKKELSEN (57)

Danska stórstjarnan Mads Mikkelsen er afmælisbarn dagsins (57). Litli drengurinn á Nörrebro í Kaupmannahöfn sem lagði heiminn að fótum sér. Hér eru svipmyndir af honum: https://www.youtube.com/watch?v=6zRJMw3LUKI

ÓLÍNA (63)

Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, fyrrum alþingiskona, skólameistari, rithöfundur og skáld, er afmælisbarn dagsins (63). Hún fær óskalagið Ólína og ég: https://www.youtube.com/watch?v=rnPonsYfHOA

EMIL (35)

Knattspyrnukappinn knái, Emil Hallfreðsson, er afmælisbarn dagsins (35). Hann fær óskalagið um Emil í Kattholti: https://www.youtube.com/watch?v=7nPfPXh12ms

GERARD BUTLER (53)

Skoski stórleikarinn Gerard Butler er afmælisbarn dagsins (53). Líklega þekktasti Skoti samtímans. Hóf leiklistarferilinn viku eftir að hann var rekinn úr lokaprófi í lögfræði sem eftir á...

MAGGI KJARTANS (71)

Magnús Kjartansson tónlistarmaður er 71 árs í dag. Hér syngur hann eina sína dýrustu perlu með Lay Low á Café Rósenberg veturinn 2011. https://www.youtube.com/watch?v=gXtirlb9QA4

FRÚ RINGO (72)

Barbara Bach, eiginkona Ringo Starr, er afmælisbarn dagsins (72). Fyrir utan að vera eiginkona Ringos er Barbara þekktust fyrir hlutverk sitt sem Anya Amasova í Bond-myndinni Tha...

ÞORSTEINN EGGERTSSON (80)

  Mesta textaskáld íslenskrar dægurmenningar, Þorsteinn Eggertsson, á stórafmæli, er áttræður í dag. Athygli vakti á síðasta ári þegar fram kom að þessi arkitekt íslenska rokksins hefði aldrei...

DEAN MARTIN (103)

Dean Martin (1917-1995) er afmælisbarn dagsins, hefði orðið 103 ára, eitt stærsta nafnið í bandarískum skemmtanaiðnaði frá upphafi. Skírður Dino Paul Crocetti, fæddur í Steubenville í Ohio...

GEORGE HARRISON (79)

George Harrison (1943-2001) er afmælisbarn mogundagsins, hefði orðið 79 ára. Kallaður "þögli Bítillinn" en gaf félögum sínum lítið eftir í lagasmíðum á góðum degi. Tekur hér lagið...

Sagt er...

MONSTER LÆKNIR

"Kvensjúkdómalæknirinn minn var með þrjá opna Monster á skrifborðinu sínu. Er hægt að taka mark á þessum manni?" spyr Urður Örlygsdóttir hissa á öllum...

Lag dagsins

RÓSA (57)

Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri í Hafnarfirði er afmælisbarn dagsins (57). Hún fær óskalagið La Vie En Rose með Lady Gaga: https://www.youtube.com/watch?v=7YGesTnp-lc