EROS RAMAZZOTTI (57)

Ítalski hjartaknúsarinn Eros Ramazzotti er afmælisbarn dagsins (57). Hér með Tinu Turner á tónleikum í Munchen í Þýskalandi fyrir rúmum 20 árum. https://www.youtube.com/watch?v=ko7qunEkmzE

BO (68)

Björgvin Halldórsson er afmælisbarn dagsins (68), síkvikur á tánum með tónana tæra. Hér fyrir nokkrum árum með Sinfóníunni í Laugardalshöll og eigið lag, Skýið. https://www.youtube.com/watch?v=renONRlGJR4

JUSTYNA STECZKOWSKA (47)

Pólska söngkonan Justyna Steczkowska heldur upp á 47 ára afmæli sitt á morgun, dýrkuð og dáð í heimalandi sínu. https://www.youtube.com/watch?time_continue=4&v=jKNgYNQcMas

KYNTÁKN Á ÁTTRÆÐISALDRI

Afmælisbarn dagsins er leikkonan Faye Dunaway (79); eitt mesta kyntákn og tálkvendi hvíta tjaldsins á síðustu öld. Hér er hún í hlutverki óperusöngkonunnar Maríu Callas og fer...

GEORGE BEST (75)

Einn besti leikmaður Manchester United frá upphafi, George Best (1946-2005), hefði orðið 75 ára í dag. Bakkus felldi hann allt of fljótt í vítateig lífsins. https://www.youtube.com/watch?v=VROTEmxDy0w

BILLY JOEL (72)

Billy Joel, sjötti söluhæsti tónlistarmaðurinn í bandarískri plötuútgáfu, er afmælisbarn dagsins (72). Hann fékk sér einu sinni körfukjúkling og viskíflösku á gamla Naustinu á Vesturgötu og tipsaði...

CONCHITA WURST (31)

Austurríska dragdrottningin og Eurovisionsigurvegarinn 2014, Conchita Wurst, er afmælisbarn dagsins (31). Ferill hennar er litskrúðugur og stendur í blóma. https://www.youtube.com/watch?v=ToqNa0rqUtY

JOE FRAZIER (1944-2011)

Hnefaleikakappinn Joe Frazier er afmælisbarn helgarinnar, hefði orðið 76 ára en lést fyrir sex árum - lifrakrabbi lagði hann að velli. Heimsmeistari í þungavigt 1970-73 en hitti...

MAGGIE SMITH (86)

Enska ofurstjarnan Maggie Smith er afmælisbarn dagsins (86). Frá miðri síðustu öld hefur hún leikið í um 60 kvikmyndum, 70 leikhúsverkum og alltaf slegið í gegn. Og...

DAVID ESSEX (71)

Breska poppstjarnan Davið Essex er afmælisbarn dagsins (71). Hann raðaði lögum inn á vinsældalista á áttunda áratugnum, draumaprins ungra stúlkna og gat sér síðar gott orð sem...

Sagt er...

LILJA Á GRÁUM FIÐRINGI

Lilja Pálmadóttir, fyrrum eiginkona Baltasar Kormáks, stundar hrossarækt og hestamennsku af kappi á sveitasetri sínu, Hofi á Höfðaströnd í Skagafirði. Nú dvelur hún erlendis...

Lag dagsins

RÚNAR ÞÓR (68)

Tónlistarmaðurinn Rúnar Þór er afmælisbarn dagsins (68). Honum er margt til lista lagt: https://www.youtube.com/watch?v=kBYdFeXJBdg