I´M SORRY

Það var á þessum degi, 18. júlí 1960, sem Brenda Lee náði toppsætinu á bandaríska vinsældalistanum með laginu I'm Sorry. Þá aðeins 15 ára. https://www.youtube.com/watch?v=r-TkjEdB1kE

PERRY MASON (106)

Kanadíski leikarinn Raymond Burr (1917-1993) er afmælisbarn dagsins; heimsþekktur fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttaröðinni um Perry Mason sem var eitt af flaggskipunum í dagskrá Kanasjónvarpsins á Miðnesheiði...

ANNA MJÖLL (50) MEÐ TOM JONES (79)

Afmælisbarn dagsins er söngkonan Anna Mjöll (50) og tekur hér lagið með Tom Jones (79) á uppáhaldsklúbbnum sínum í Los Angeles, Vibrato's, þar sem hún kemur oft...

MAGNÚS ÞÓR (70)

Tónlistarmaðurinn Magnús Þór Sigmundsson er sjötugur í dag. Maðurinn sem samdi Ísland er land þitt sem margir vilja skipta íslenska þjóðsöngnum út fyrir: https://www.youtube.com/watch?v=LBZjNNnw4KY

MONA LISA (543)

Lisa del Giocondo (1479-1546) er afmælisbarn dagsins. Hefði orðið 543 ára í dag. Betur þekkt sem Mona Lisa eftir málverki Leonard de Vinci sem hangir í Louvre...

BASIA (64) ÖLVUÐ AF ÁST

Barbara Trzetrzelewska, kölluð Basia, er afmælisbarn dagsins (64). Pólsk stórstjarna, heimilisvinur allra Pólverja hér á landi um áratugaskeið, þjóðargersemi. Hér er hún ölvuð af ást: https://www.youtube.com/watch?v=zYzK2IlYoUU

HITCHCOCK (124)

Spennukóngur hvita tjaldins, Alfred Hitchcock (1899-1980), hefði orðið 124 ára í dag. Hér er kvikmyndatónlistin úr Psycho eftir hirðtónskáld hans, Bernard Herrmann. https://www.youtube.com/watch?v=DDtJUSYoLDE

TUNGLFARINN (93)

Geimfarinn Buzz Aldrin, annar maðurinn til að stíga fæti á tunglið, er afmælisbarn dagsins (93). Buzz hætti sér út úr Appolo 11 tunglfarinu 19 mínútum á eftir...

BRYAN FERRY (78)

Ofurstjarnan Bryan Ferry er afmælisbarn dagsins (78). Í Englandi er rödd hans sögð "elegant, seductive croon" og The Independent segir Ferry, líkt og David Bowie, hafa haft...

KVENNAMAÐURINN (92)

Franski kvikmyndaleikstjórinn Roger Vadim (1928-2000) hefði orðið 92 ára nú um helgina. Þekktur fyrir kvikmyndir með erótískum blæ eins og And God Created Woman, Barbarella og Pretty Maids...

Sagt er...

LAUFEY ER SÚPERSTJARNA

Laufey Lín Jónsdóttir er á góðri leið með að verða önnur Björk. Hún er þegar orðin súperstjarna í jassheiminum og daðrar þar við poppið,...

Lag dagsins

BRIGITTE BARDOT (89)

Brigitte Bardot, alþjóðleg kynbomba margra kynslóða, er afmælisbarn dagsins (89). Konan sem setti loðdýrarækt heimsins í uppnám og á hausinn - líka á Íslandi...