ERIKSEN (30)

Danska knattspyrnuundrið Christian Eriksen er afmælisbarn dagsins (30). Einn teknískasti leikmaður heims, stórhættulegur um leið og hann fær boltann. Byrjaði að spila fótbolta þriggja ára í Middelfart...

KONAN HANS CASH (93)

Afmælisbarn dagsins er söngkonan og lagahöfundurinn June Carter Cash (1929-2003), betri helmingurinn af Johnny Cash. Hefði orðið 93 ára í dag. https://www.youtube.com/watch?v=U3NJC18Oi04

WHITNEY HOUSTON (59)

Stórstjarnan Whitney Houston hefði orðið 59 ára í dag en hún lést í Beverly Hills í Hollywood 11. febrúr 2012. Henni tókst að komast í Guinnes Book...

KRISTJÁN ÞÓR (64)

Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra er afmælisbarn dagsins (64). Hann fær óskalagið Á sjó. https://www.youtube.com/watch?v=C-Io8ZUIvoI

RAYMOND BURR (103)

Raymond Burr (1917-1993), þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Perry Mason í samnefndri sjónvarpsþáttaröð, hefði orðið 103 ára í dag. Perry Mason varð heimilisvinur margra Íslendinga á meðan...

JOHN WAYNE (111)

John Wayne (1907-1979) er afmælisbarn morgundagsins, hefði orðið 111 ára. Hér tekur hann lagið með Dean Martin í sjónvarpsþætti: https://www.youtube.com/watch?v=QT0D0c_CSOk

SIGURJÓN (64)

Afmælisbarn dagsins er Sigurjón M. Egilsson fjölmiðlamaður (64). Og óskalagið? "Í dag er það When I´m 64. Eðlilega. Ég er bítill í dag." https://www.youtube.com/watch?v=Fg0kfd7kow4  

MR. FACEBOOK (38)

Mark Zuckerberg stofnandi Facebook er afmælisbarn dagsins (38). Hann fær óskalagið Wonderful World: https://www.youtube.com/watch?v=VqhCQZaH4Vs

HELGI PÉ (69)

Helgi Pé í Ríó tríóinu, fjölmiðlamaður um áratugaskeið, pólitíkus og upplýsingafulltrúi Orkuveitunnar um tíma, er afmælisbarn dagsins (69). Hann er fluttur  úr landi eins og margir af...

SUZANNE VEGA (63)

Bandaríska tónlistarstjarnan Suzanne Vega er afmælisbarn dagsins (63). Mörg laga hennar hafa orðið klassísk eins og þetta: https://www.youtube.com/watch?v=j4jtIDaeaWI

Sagt er...

FRAMLENGT Í TOMELILLA

Sumarsýning Páls Sólnes í Palats Galleri Tomelilla í nágrenni Ystad í suður Svíþjóð hefur verið framlengd til 27. ágúst. Opið á föstudögum og laugardögum...

Lag dagsins

CLINTON (76)

Bill Clinton fyrrum forseti Bandaríkjanna er afmælisbarn dagsins (76). Hann fær óskalagið Georgy Girl frá 1967 en þá var Clinton 21 árs. https://www.youtube.com/watch?v=wsIbfYEizLk