COSTCO VILL EKKI LÆRA ÍSLENSKU

Verslunarrisinn Costco fagnar fyrstu jólum á Íslandi með fjöldapósti til þúsunda landsmanna um kostakjör á jólatrjám. Pósturinn er hins vegar á ensku og alls ekki víst að allir...

DON CANO SNÝR AFTUR

Sænski klæðskerasonurinn Jan Gunnar Davidsson kom fyrst til Íslands 1970 og þar með hófst umbylting í íslenskri fatahönnun sem enn sér ekki fyrir endann á. Nú hefur Jan...

FORSETINN Í SUNDHÖLLINNI

Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands var meðal gesta í nýrrri Sundhöll Reykjavíkur í dag ásamt börnum sínum: "Þetta er frábært," sagði hann í sturtuklefanum sem hefur verið breytt...

GUÐMUNDUR ANDRI LÉTTIST UM 10 KÍLÓ

Guðmundur Andri Thorsson rithöfundur og þingmaður léttist um 10 kíló þegar hann ákvað að hætta að borða sykur í óhófi. Og var ástæða til eins og hann...

KOLBRÚN SEGIR UPP Á DV

"Þetta er allt í góðu, engin illindi enda væri það ekki við hæfi svona rétt fyrir jól," segir Kolbrún Bergþórsdóttir sem sagði upp störfum sem annar tveggja...

MANNÚÐ BÍLASTÆÐASJÓÐS

Bílastæðasjóður sýnir mildi og mannúð á aðventunni og aðvarar bílstjóra frekar en að sekta. Muna elstu bílstjórar ekki slíkt verklag hjá stofnuninni sem þekkt er fyrir að fara...

AURABLÚS Á AÐVENTU

Magnús Eiríksson er ekki aðeins eitt besta tónskáld þjóðarinnar heldur einnig topp textaskáld. Frægur er Gleðibanki hans, sem var reyndar saminn sem hægur blús en spíttaður upp fyrir...

ÚTLENDINGASTOFNUN GREIÐIR 5 MILLJÓNIR Í HÚSALEIGU

Útlendingastofnun greiðir fimm milljónir á mánuði í húasaleigu fyrir hálfa efri hæð í húsnæði á Bíldshöfða sem ætlað er hælisleitendum. Aðrir eigendur í húsinu fóru fram á lögbann...

VINSTRI VÆNIR

Borist hefur póstur frá vinstri: --- Í kjölfar myndunar nýrrar ríkisstjórnar hafa margir flokksmenn sagt sig úr Vinstri grænum þar sem flokkurinn þykir hafa brugðist vinstri hugsjóninni með því...

LITLIR KVENRÁÐHERRAR

Á myndinni hér að ofan má sjá ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur á tröppum Bessastaða eftir að hún tók við völdum. Myndin er fótósjoppuð af Jóhannesi Benediktssyni, syni Benedikts fyrrum...

Sagt er...

SUNNUDAGUR RÁÐHERRANS

"Stundum þarf líka að vinna heima. Það er svona sunnudagur í dag," segir Ásmundur Einar Daðason einn af fráðherrum Framsóknar.

Lag dagsins

KENNETH BRANAGH (63)

Írski leikarinn Kenneth Branagh er afmælisbarn dagsins (63). Þekktastur fyrir leik sinn í  kvikmyndum byggðum á verkum Shakespeare, fimm sinnum tilnefndur til Óskarsverðlauna og svo...