UPPGÖTVAÐUR Í BÓNUS – ÓLST UPP Í ÁSTRALÍU
Hafnfirskur sagnfræðingur sendir póst:
---
Fyrirsætan Björn Sveinbjörnsson undi hag sínum vel sem starfsmaður Bónus í Hafnarfirði þegar hann var beðinn að taka þátt í Herra Ísland, þar sem...
MYND TVEGGJA TÍMA
Tvær myndir - sama mótíf - tveggja tíma:
Menntakefið ætti ætti að leggja rækt við þroska ímyndunaraflsins ekki síður en þekkingu - Eugene Trivizas.
ROTVARNAREFNIN Í COSTCO
Ása Óla, sem áður starfaði sem vörubílstjóri hjá Suðurverk og Landbrot, er hissa á bláberjunum í Costco:
"Ég keypti bláber ca. 2-3 vikum fyrir jól í Costco (núna...
KVENNALISTINN 35 ÁRA – HVAR ER INGIBJÖRG SÓLRÚN?
Á þriðjudaginn verður Kvennalistinn 35 ára, stofnaður þann dag og bauð fram til Alþingis 1983. Konunum þykir við hæfi að fagna því sem vel er gert og segja...
BESTA GERVIGRASIÐ Á SKAGANUM
Gervigrasið í íþróttahöllinni á Akranesi dafnar vel öfugt við það sem gerist víða annars staðar þar sem skipt hefur þurft út grasinu vegna lélegra gæða. En ekki...
RÁNDÝR LUNDI Í LANDEYJAHÖFN
Við gatnamótin niður í Landeyjahöfn er áningastaður Vegagerðarinnar, nestisborð og næs.
Þar er líka þessi fallegi blái gámur með lundaauglýsingu.
Kostar þetta eitthvað? Hvað mikið? Hver fær peninginn?
Er hægt...
FÖLSUÐ MÁLVERK Í LANDSRÉTT?
Sérfræðingar hafa verið ráðnir til að velja listaverk sem prýða eiga húsakynni nýs Landsréttar í í Vesturvör í Kópavogi þar sem Siglingastofnun var áður.
Ein hugmyndin er að...
FYRRUM TENGDASONUR JÓNS BALDVINS MEINTUR ELTIHRELLIR
Fyrrum tengdasonur Jóns Baldvins Hannibalssonar átti í ástarsambandi við eiginkonu breska stórleikarans Colin Firth og nú vænir sú hann um að vera eltihrelli.
Málið hefur vakið mikla athygli...
HRAFN HRIFINN AF ÍSOLD
Hrafn Gunnlaugsson kvikmyndaleikstjóri er búinn að sjá verðlaunamynd Ísoldar Uggadóttur, Andið eðlilega, sem frumsýnd verður hér á landi um helgina eftir sigurför á Sundance kvikmyndahátíðina.
"Sá nýja íslenska...
BARNAVAGNABLÚS STRÆTÓ
Erla E. Völudóttir, sem starfaði áður sem ræstitæknir hjá Reykjavíkurborg, ferðaðist í gær með strætisvagni 14 með barnavagn, varð ekki um sel og sendi Strætó póst:
"Ég ferðaðist rétt...
Sagt er...
SUNNUDAGUR RÁÐHERRANS
"Stundum þarf líka að vinna heima. Það er svona sunnudagur í dag," segir Ásmundur Einar Daðason einn af fráðherrum Framsóknar.
Lag dagsins
KENNETH BRANAGH (63)
Írski leikarinn Kenneth Branagh er afmælisbarn dagsins (63). Þekktastur fyrir leik sinn í kvikmyndum byggðum á verkum Shakespeare, fimm sinnum tilnefndur til Óskarsverðlauna og svo...