BORGARTOPPUR Í ÞYRLU Í KÆSTA SKÖTU

Áshildur Bragadóttir forstöðumaður Höfuðborgarstofu Reykjavíkur flaug með þyrlu Landhelgisgæslunnar í vestur á firði þar sem hún var látin síga niður í veislu sem beið hennar: "Ógleymanlegri ævintýraferð var...

SÓLI SIGRAÐI KRABBANN

Fjölmiðlamaðurinn Sólmundur Hólm sem barist hefur við krabba hefur haft sigur og er laus allra mála ef svo fer sem horfir samkvæmt niðurstöðum nýjustu rannsókna sem liggja...

BRÆÐUR Í BASLI

Lýður Ægisson hefur verið í fréttum þar sem honum er gert að greiða stórfé fyrir að flytja á milli deilda á hjúkrunarheimilinu Eir - sjá frétt hér. Á...

FJÖLMENNING Í VIÐSKIPTUM Í BREIÐHOLTI

Blaðamaður í Breiðholti: --- Verslanir og sjoppur ganga nú kaupum og sölum. Eftir að Costco kom á markaðinn þá hefur velta sjoppanna og verslana minnkað til muna. Nýjasta sjoppan...

PRÓFESSOR Í ÓJÖFNUÐI

Fyrst voru flestir á Íslandi jafn fátækir, svo urðu flestir jafn vel settir en á þessari öld skaust efnamikil elíta fram úr öllum hinum. Svona lýsir Stefán...

SKÚLI Á 29 BMW

Keflvíkingurinn Skúli Rúnar Reynisson slæt öll fyrri met með því að eiga 29 BMW-bifreiðar. Ekki er vitað um annan Íslending sem á jafn marga Bimma en Skúli notar...

STOLIÐ ÚR BREIÐHOLTSLAUG

Í síðustu viku var brotist inn í Breiðholtslaug og stolið þar 50 þúsund í peningum og hálfri milljón í strætókortum, strætómiðum og sundlaugarkortum. Þjófarnir virðast hafa brotið rúðu...

GULLNI HRINGURINN SKREPPUR SAMAN

Á síðasta ári lögðu bílstjórar Kynnisferða af stað á hverjum morgni kl. 09.00 í Gullna hringinn með þrjár fullar rútur af fólki. En á þessum vetri þykir...

ENGINN ÁHUGI Á MR. TILLERSON

Erlenda deildin: --- Ef marka má Twitter færslu bandaríska sendiráðsins þá er ekki mikill áhugi á beinni útsendingu með bandaríska utanríkisráðherranum Rex Tillerson. Þremur tímum eftir að tvít sendiráðsins...

SVART SVÍNARÍ

Neytendafréttastofan sendir skeyti: --- Afsláttartilboð íslenskra verslana á svörtum föstudegi og netmánudegi teljast fæst sérstaklega vegleg. Boðinn er svipaður eða ívið meiri afsláttur en þegar auglýst eru taxfríir daga,...

Sagt er...

VÍGSLA HÁSKÓLABÍÓS

Háskólabíó var vígt 6. október 1961, á hálfrar aldar afmæli Háskóla Íslands. Byggingin var hönnuð af Gunnlaugi Halldórssyni og Guðmundi Kr. Kristinssyni og reist á...

Lag dagsins

BUBBI ELDRI BORGARI (67)

Bubbi Morthens er 67 ára í dag og því kominn á eftirlaunaaldur; frítt í sund, 20% eldri borgara afsláttur í Brauð & Co osfrv....