ÆÐRULAUS MEÐ TVÖFALDAN GIN OG TONIC

Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor heldur ró sinni, æðrulaus og vel mjúkur þó hann hafi misst af flugvél í framandi borg: "Ég sit hér strandaglópur á Helsinki-flugvelli, var að...

BREYTA BRAUÐI Í BJÓR

"Jesú breytti vatni í vín. Við breytum brauði í bjór," segir Rakel Garðarsdóttir landsþekkt baráttukona gegn matarsóun í gegnum ötult starf Vakandi. Bjórinn heitir Toast, er 5,6 prósent,...

GRINDAVÍK.NET TIL SÖLU

Vegna breyttra aðstæðna hjá ritstjórn og eigendum fréttamiðilsins www.grindavik.net er fréttamiðillinn til sölu. Miðillinn hefur verið starfræktur núna í um tvö og hálft ár og hefur náð til fjölda einstaklinga. Markmið með stofnun...

NOTAR RASS TIL AÐ SELJA JEPPA

Jón Þór Ásgrímsson á Akureyri notar gamalkunnugar aðferðir í bílasölu þegar hann stillir kvenmannsrassi upp í forgrunni myndar af VW-jepplingi sem hann er að selja. Jón útlistar kosti...

KÚLTÚRKÓNGUR NORÐURSINS

Almar Alfreðsson hefur verið ráðinn verkefnisstjóri menningarmála á Akureyrarstofu en hann var valinn úr hópi 32ja umsækjenda um stöðuna.  Almar er menntaður vöruhönnuður frá Listaháskóla Íslands og...

Dauðagrín Stefáns Karls

"Miðasala hefst um mánaðamótin. Síðasta tækifæri til að sjá Stefán Karl á sviði," sagði leikarinn Stefán Karl í Ríkisútvarpinu og hló við. Þarna vísaði hann til einn...

Frumsýning á uppgerð

Stórhýsið Laugavegur 65 hefur verið tekið í gegn frá toppi til táar, allt endurnýjað og sett í upprunalegt horf. Þetta er ein viðamesta viðgerð á húsi við...

TOPPURINN Á EINA PRÓSENTINU

Oft er talað (og gjarnan með vandlætingu) um eina prósentið í þjóðfélaginu, efnaðasta eina prósent íbúa landsins. En í hinu efnaða eina prósenti eru ekki allir jafn efnaðir....

EKKERT GRÍN AÐ VEIÐA FISK

Við fyrstu sýn mætti halda að myndin sýndi krass leikskólabarns. En í raun er þetta veiðislóð togarans Kaldbaks. Á vefsíðunni Marine Traffic er hægt að sjá staðsetningar skipa...

BLEIKA HÖLLIN AÐ VERÐA DÚKKUHÚS

Hið bleika aðsetur höfuðstöðva WOW flugfélags Skúla Mogensen er við það að hverfa - þó svo að fyrirtækið þenjist út dag frá degi. Risastórar byggingar spretta upp...

Sagt er...

VERSTA HUGMYND Í HEIMI

"Er búin að vera með fuglasöngsvekjaraklukku í nokkra mànuði núna. Versta hugmynd í heimi! Vaknaði klukkustund á undan klukkunni við fuglasöng fyrir utan gluggann...

Lag dagsins

WILLIAM SHATNER (92)

Afmælisbarn dagsins, William Shatner (92), einn besti leikari samtímans, óviðjafnanlegur í Boston Legal, svo ekki sé minnst á Star Trek og einnig ágætur söngvari...