FULLKOMIN OMMILETTA
Atli Fannar ritstjóri Nútímans birti mynd af hinni fullkomnu ommilettu á Instgram og yfir hann rigndi fyrirspurnum um eldunaraðferðina:
"Galdurinn er að hafa pönnuna ekki of heita, elda...
SKÆRULIÐAR NÁTTÚRUNNAR
Steini pípari er óðum að ná sér eftir aðgerð vegna krabbameins og sendir myndskeyti en Steini er einn flinkasti áhugaljósmyndari landsins:
---
Þessi grein fjallar um skæruliðastarfsemi Landverndar.
Skæruliðar brjóta...
SÓLSKINSDRENGURINN UPPÁHALD FRIÐRIKS ÞÓRS
Vel gengur að þrýsta á um í kerfinu að kvikmyndaleikstjórinn Friðrik Þór Friðriksson verði settur á lista þeirra sem njóta heiðurslistamannalauna - sjá frétt hér.
Friðrik Þór hefur...
STEINDAUTT VATN Á HVÍTASUNNU
Á Hvítasunnu er gott að láta hugann reika á Biblíuslóðir:
---
Dauðahafið er sérstakur staður fyrir margra hluta sakir. Vatnið liggur í Jórdan sigdalnum á mörkum Vesturbakkans, Ísraels og...
VILLTA VESTRIÐ Í ÁRNESHREPPI
"Gögn um samskipti hreppsnefndar og oddvita Árneshrepps við Vesturverk/HS Orku sýna að stjórn veigamikilla mála í hreppnum hafa verið sett í hendur orkufyrirtækisins. Þar á meðal hefur Vesturverk/HS Orka greitt alla vinnu...
SYSTIR BJARKAR ÚTSKRIFAST
Inga Hrönn Guðmundsdóttir, systir stórstjörnunnar Bjarkar, var meðal þeirra sem sýndu útskriftarverkefni sín í fatahönnun í Ráðhúsi Reykjavíkur og vakti athygli.
Inga Hrönn söng bakkraddir með Björk systur...
FANN ÁSTINA HJÁ REYKJAVÍKURBORG
Jón Kristinn Snæhólm, þekktur úr Hrafnaþingi Ingva Hrafns á ÍNN á meðan sú sjónvarpsstöð var og hét, fann ástina hjá Reykjavíkurborg en hann og Guðríður Eiríksdóttir, verkefnastjóri...
FJÖLMIÐLAGLAMÚR
Frá fréttaritara á Fréttablaðinu:
---
Smartlandsdrottning Moggans, Marta María, sendi kúltúrdrottningu Fréttablaðsins, Kolbrúnu Bergþórsdóttur, forláta köku í öskju í tilefni konunglegs brúðkaups á morgun. Var glóandi gleði í höfuðstöðvum...
LÖGGAN LÉT VIGDÍSI BLÁSA
Játningar frambjóðenda eru með ýmsum hætti í kosningaslagnum. Í oddvitaáskorun Vísis virðurkennir Vigdís Hauksdóttir borgarstjóraefni Miðflokksins að hún hafi komist í kast við lögin og lögreglan haft...
VEÐURATHUGANIR VITRINGA
"Það er fáránlegt að við séum með þjóðleikhús, fjölmiðla og sveitastjórnarkosningar á þessari eyju," sagði rithöfundurinn, uppistandarinn, leikarinn og lögfræðingurinn Bergur Ebbi þegar hann vaknaði í morgun...
Sagt er...
DAGUR Í JÓLASKAPI
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri mun fella Oslóartréð á skógræktarsvæði Skógræktarfélags Reykjavíkur í Heiðmörk miðvikudaginn29. nóvember næstkomandi, klukkan 12.00.
Borgarstjóri mun klæðast viðeigandi öryggisbúnaði og fær verkfæri til...
Lag dagsins
ED HARRIS (73)
Stórleikarinn Ed Harris er afmælisbarn dagsins (73). Snjalla takta hefur hann sýnt í stórmyndum og hér syngur hann sjálfur í einum vestranum:
https://www.youtube.com/watch?v=bDgK2Ecg5eE