PÉTUR KEYPTI PYLSUBARINN

Fréttaritari í Hafnarfirði: --- Knattspyrnukappinn eitilharði úr FH - Pétur Viðarsson - hefur fest kaup á einum rótgrónasta matsölustað Hafnarfjarðar, Pylsubarnum við Fjarðargötu. Sá hefur verið starfræktur í allavega...

LÖGHEIMILISRUGL Í RANGÁRÞINGI

Lögheimilisskráning á Ströndum hefur borið af í stjórnmálaumræðunni í aðdraganda kosninga og því þetta: --- Ágúst Sigurðsson sveitarstjóri á Hellu í Rangárþingi ytra býr á Hvolsvelli sem er í...

HRÓKURINN FÆR 3 MILLJÓNIR FRÁ BORGINNI

Borgarráð samþykki í dag að styrkja Skákfélagið Hrókinn um 3 milljónir króna vegna 20 ára afmælis félagsins. Styrkurinn mun nýtast til margvíslegra verkefna en skákfélagið mun meðal...

ER BJÓR SVONA HOLLUR?

Áróður fyrir daglegri brjórdrykkju er gífurlegur og gefur rökum andstæðinga bjórsins ekkert eftir. En er þetta satt? Smellið á þetta: https://www.facebook.com/jerseydemic/videos/1788013814827462/

ATLI FANNAR Á DV-SVEIMI

Fréttaskot: --- Það hriktir í fjölmiðlaheiminum og margir miðlar eiga í vandræðum. Líklegt er að sameiningar verði áberandi á næstunni og samstarf einstakra miðla. Þannig hefur Atli Fannar Bjarkason, ritstjóri...

ÓMAR AÐ DRUKKNA Í FRÉTTASKOTUM

"Ég er að fá pósta og símtöl nánast daglega með ábendingum um fréttir sem fólk vill láta taka fyrir," segir Ómar Einarsson eigandi vinnuvélafyrirtækisins Kveikur en Ríkisútvarpið...

FANN ÞÝFI Á UPPBOÐI

Á dögunum fór fram árlegt reiðhjólauppboð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu en á uppboðinu voru seld 50 reiðhjól, 5 vespur og 6 hjólastólar. Árvökull gestur á uppboðinu þekkti aftur vespu...

BIRGITTA KÝS SÓSÍALISTA

Birgitta Jónsdóttir, guðmóðir Pírata, ætlar að kjósa Sósíalistaflokkinn í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík: "Ég er loksins búin að ákveða hvað ég ætla að kjósa. Það var ekkert sérstaklega auðvelt...

HILDUR ROKSELDI Í MELABÚÐINNI

Hildur Björnsdóttir, stjörnuframbjóðandi sjálfstæðismanna í Reykjavík, rokseldi innkaupapoka merkta Sjálfstæðisflokknum fyrir framan Melabúðina sídegis í dag. Sjálfstæðispokarnir eru margnota og stóðust fæstir viðskiptavina verslunarinnar mátið þegar Hildur stóð...

4,5 MILLJÓNIR Í SÍMASEKTIR Í MAÍ

Frá 1. maí hafa 113 ökumenn verið sektaðir fyrir að nota farsíma við akstur án handfrjáls búnaðar. Þetta er dýrt spaug því sektin er 40 þúsund krónur...

Sagt er...

DAGUR Í JÓLASKAPI

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri mun fella Oslóartréð á skógræktarsvæði Skógræktarfélags Reykjavíkur í Heiðmörk miðvikudaginn29. nóvember næstkomandi, klukkan 12.00.  Borgarstjóri mun klæðast viðeigandi öryggisbúnaði og fær verkfæri til...

Lag dagsins

ED HARRIS (73)

Stórleikarinn Ed Harris er afmælisbarn dagsins (73). Snjalla takta hefur hann sýnt í  stórmyndum og hér syngur hann sjálfur í einum vestranum: https://www.youtube.com/watch?v=bDgK2Ecg5eE