JÓN VIÐAR HELDUR EKKI VATNI

Jón Viðar Jónsson, helsti leikhúsgagnrýnandi þjóðarinnar um árabil, brá sér í leikhús um helgina og fékk eiginlega sjokk af ánægju. Og það gerist ekki oft: --- "Jæja, góðir hálsar,...

UNGA FÓLKIÐ HORFIÐ ÚR SAMFÓ

Úr pólitísku stærðfræðideildinni: --- Meðalaldur 5. efstu frambjóðenda á lista Samfylkingarinnar eftir prófkjör helgarinnar er 47,5 ár. Dagur 46 ára Heiða 47 ára Skúli 53 ára Kristín 36 ára Hjálmar 60 ára Dagur hefur lengstan...

SALAT ER EKKI SAMA OG SALAT

Úr neytendahorninu: --- Neytandanum fannst undarlega lítið hangikjötsbragð af hangikjötssaltatinu frá Eðalsalati sem hann keypti í Krónunni. Satt að segja fann hann ekkert hangikjötsbragð. Skýringin kom í ljós þegar...

VIGDÍS HEFUR TALAÐ

Vigdís Hauksdóttir, borgastjóraefni Miðflokksins, hugsaði sin gang í morgun og þetta var niðurstaðan: --- "Um náttúruhamfarir má ekki tala um af léttúð. Reykjavíkurflugvöllur verður að vera í Vatnsmýrinni vegna...

SIGGI STORMUR OG MAGGI TEXAS Í FRAMBOÐ FYRIR MIÐFLOKKINN

Sigurður Þ. Ragnarsson veðurfréttamaður og meistarakokkurinn Magnús Ingi Magnússon, kenndur við Texasborgara, íhuga alvarlega framboð fyrir Miðflokk Sigmundar Davíðs, veðurfréttamaðurinn í Hafnarfirði og meistarakokkurinn í Reykjavík. Myndin af...

INGVI HRAFN VILL LOSNA VIÐ GÍSLA MARTEIN

Ingvi Hrafn Jónsson, fyrrum fréttastjóri Ríkissjónvarpsins og Stöðvar 2, horfði á skemmtiþátt Gísla Marteins á RÚV í gærkvöldi og sendi frá sér torrætt skeyti að því loknu: "4...

SIGMUNDUR FAGNAR

Gamall framsóknarmaður sendir póst: --- Sigmundur Davíð og miðframherjar fagna opnun skrifstofu við Suðurlandsbraut í Reykjavík í dag. Og hvar skyldi hún vera? Jú, í húsakynnum Ólafs Ólafssonar, sem var svo...

PÚTIN ERFIR ÍBÚÐ Í ÍSRAEL

Vladimir Pútin hefur erft íbúð í Tel Aviv í Ísrael eftir dauða fyrrum menntaskólakennara síns í þýsku. Mina Yuditskaya Berliner lést nýlega 97 ára gömul en hún...

TÍGRISDÝR DREPA – MYNDBAND

Það er ekkert grín að lenda í gini ljónsins. Það sama gildir um tígrisdýr. Hér eru frægustu árásir tígrisdýrra sem náðst hafa á myndband. Það hefst með ótrúlegri...

BREAKING NEWS!

Hjá Ríkisútvarpinu vinna mörg hundruð manns en stofnunin þurfti samt að leita til almennings til að þýða orðtakið "Breaking News" sem stundum þarf að nota í fréttatímum. Almenningur...

Sagt er...

VÍGSLA HÁSKÓLABÍÓS

Háskólabíó var vígt 6. október 1961, á hálfrar aldar afmæli Háskóla Íslands. Byggingin var hönnuð af Gunnlaugi Halldórssyni og Guðmundi Kr. Kristinssyni og reist á...

Lag dagsins

BUBBI ELDRI BORGARI (67)

Bubbi Morthens er 67 ára í dag og því kominn á eftirlaunaaldur; frítt í sund, 20% eldri borgara afsláttur í Brauð & Co osfrv....