Frumsýning á uppgerð
Stórhýsið Laugavegur 65 hefur verið tekið í gegn frá toppi til táar, allt endurnýjað og sett í upprunalegt horf. Þetta er ein viðamesta viðgerð á húsi við...
TOPPURINN Á EINA PRÓSENTINU
Oft er talað (og gjarnan með vandlætingu) um eina prósentið í þjóðfélaginu, efnaðasta eina prósent íbúa landsins.
En í hinu efnaða eina prósenti eru ekki allir jafn efnaðir....
EKKERT GRÍN AÐ VEIÐA FISK
Við fyrstu sýn mætti halda að myndin sýndi krass leikskólabarns. En í raun er þetta veiðislóð togarans Kaldbaks. Á vefsíðunni Marine Traffic er hægt að sjá staðsetningar skipa...
BLEIKA HÖLLIN AÐ VERÐA DÚKKUHÚS
Hið bleika aðsetur höfuðstöðva WOW flugfélags Skúla Mogensen er við það að hverfa - þó svo að fyrirtækið þenjist út dag frá degi. Risastórar byggingar spretta upp...
Skotabrandari í Fríhöfn
Skotar þekkja verðin í Fríhöfninni í Keflavík og auglýsa svona í eigin fríhöfn í Glasgow þar sem ferðamenn eiga leið um til Íslands. Meira magn, lægra verð...
Costco snilld hjá Nettó
Í verslunum Nettó gefur að líta Sanpellegrino gosdrykki úr Costco. Appelsínu og sítrónugos í dósum. Þegar litið er á verðmiðann í Nettó sést að þar starfa snillingar, sannkallaðir...
Sjúkrasjóður kennara að tæmast
Kennarasamband Íslands stendur frammi fyrir því að sjúkrasjóður sambandsins tæmist á næstunni verði ekki gripið til aðgerða.
Kennarar hafa fengið tilkynningu þar um:
Sá tími sem félagsmenn eiga rétt...
Sagt er...
KAFFISOPINN
Steini pípari sendir myndskeyti:
-
Á stautsnum á Facebook hjá mér, hafði ég skrifað í gríni að ég væri tilbúinn að hitta eldri konur og drekka...
Lag dagsins
ARNALDUR (62)
Glæpasagnahöfundurinn Arnaldur Indriðason er afmælisbarn dagsins (62). Hann blómstraði seint - en vel. Faðir hans, Indriði G. Þorsteinsson, skrifaði skáldsöguna 79 af stöðinni sem...