STRIGAKJAFTUR STRÆTÓ
Strætókóna ársins 2019, Monika Gabriela Bereza - sjá hér - þykir óvenju vönduð í orðavali og hnyttin í meira lagi. Hún fékk verðlaun í vinnunni fyrir skemmstu:"Strigakjaftur...
AMMA BIRNA LITIN HORNAUGA VIÐ LEIKSKÓLA Í GRAFARVOGI
"Ég gekk framhjá leikskóla í Grafarvogi nú um daginn. Var með litla barnabarnið í kerru og stoppaði við hjá litlum sætum og líflegum krökkum og spjallaði aðeins....
WOW – BRO – SIS OG LUV YFIRGÁFU LANDIÐ Í FLÝTI
Fréttin um að WOW ætlaði að skila fjórum þotum úr flota sínum birtust í gær, þriðjudag. En það var ekkert verið að bíða og hangsa, strax í...
BJARGAÐI SJÓNINNI Í COSTCO Í ARIZONA
Sigríður Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Blátt áfram, datt í lukkupottin þegar hún heimsótti augnlækni í verslun Costco í Arizona í Bandaríkjunum. Ótrúlegt en satt:
"Ég heimsótti ættingju í Arizona í...
RAGNAR Á TOPP 10 HJÁ SUNDAY TIMES
Ragnar Jónasson glæpasagnahöfundur veður í vinsældum erlendis og nú er bók hans, The Girl Who Died, komin á metsölulista Sunday Times - topp 10. Og Ragnar tístir...
RASISMI Í COSTCO – LÁ VIÐ SLAGSMÁLUM
Minnstu munaði að til átaka kæmi í Costco þegar tvær íslenskar konur hæddust og smánuðu múslimakonur sem þar voru að versla.
Málsatvik voru þau, að sögn sjónvarvotta sem...
SMYRILL Á VESTURLANDSVEGI
"Það var komið fram yfir miðnætti þegar ég rakst á þennan fallega smyril fyrir stuttu síðan þar sem hann fylgdist með umferðinni á Vesturlandsvegi," segir Þorfinnur Sigurgeirsson...
EKKI ABBEY ROAD
Þessi mynd er ekki tekin í London heldur í Prag.
Ekki Abbey Road heldur Kubelíkova street.
All you need is Žižkov!
Á FYRSTA FARRÝMI TIL HELVÍTIS
Facebookstjarnan og fyrrum bankastjórinn, Ragnar Önundarson, er ekki af baki dottinn þó komist hafi á eftirlaunaaldur í dag og heldur áfram að samtímasöguskýringum sínum á Netinu:
"Skemmitferðaskip eru...
BREYTA BLÓÐBANKANUM Í 35 ÍBÚÐIR
Fjárfestingahjónin Hjörleifur Jakobsson og Hjördís Ásberg hafa sótt um að fá að breyta Snorrabraut 60, þar sem Blóðbankinn er til húsa, í 35 íbúðir. Er sótt um...
Sagt er...
VERÐHÆKKUN VIAPLAY
Streymisveitan Viaplay hefur hækkað verð á Viaplay Total úr 2.699 krónum í 2.999 krónur á mánuði. Nýja verðið mun gilda frá fyrstu greiðslu eftir...
Lag dagsins
MOZART (267)
Tónskáldið Wolfgang Amadeus Mozart fæddist á þessum degi 1756, fyrir 267 árum. Hann lést aðeins 35 ára að aldri en kom miklu í verk...