DRAUMUR Í DÓS

Hvar væri betra að vera? Alicante-borg á Spáni þar sem ekkert hefur breyst síðan 1963, hvorki tískan, maturinn, umferðin eða fólkið. Þarna er hótel og veitingastaður sem opnar eftir...

FLUGDÓLGUR MERKTUR FÓÐURBLÖNDUNNI

Til átaka kom í flugi Úrvals Útsýn til Alicante á Þorláksmessu þegar miðaldra maður, í flíspeysu merktri Fóðurblöndunni, áreitti sessunauta sína í vél Norwegian Air. Maðurinn hafði komið...

HERMANN HREIÐARS HORFIR Á FÓTBOLTA Í LEIFSSTÖÐ

Hermann Hreiðarsson, einn besti knattspyrnumaður Íslands frá upphafi, sat í Leifsstöð á Þorláksmessu á leið sinni til Noregs og var svo heppinn að El Clasico, Barcelona vs...

ÞETTA ER ÞORLÁKSMESSUKALLINN

Þorláksmessa er einn af þessum toppdögum í íslensku almanaki, yfirkeyrður af spennu, eftirvæntingu og fjárútlátum sem aldrei fyrr. Þorláksmessan er kennd við Þorlák Þórhallsson sem páfinn í Róm...

SÖLVI OG SUNNA SINGLE UM JÓLIN

Afrit af símtali á föstudagsmorgni á ritstjórninni: --- Fréttaritari: Sölvi er kominn á Tinder þannig að hann hlýtur að vera hættur með Sunnu. Ritstjóri: Sölvi og Sunna hvað? Fréttaritari: Sölvi Tryggva...

20 BARNA MÓÐIR Í JERÚSALEM

Ísraelsk kona kom starfsliðinu á fæðingardeild Hadassah Hospital Ein Kerem sjúkrahússins í Jerúsalem í opna skjöldu þegar hún mætti þangað með hríðir til að fæða 20 barn...

SKARTGRIPAHÖNNUÐUR VÍKUR FYRIR BJÓRKRÁ

Kaldi, ein vinsælasta bjórkrá miðbæjar Reykjavíkur á Klapparstíg, er að stækka við sig um helming og ryður þá frá skartgripaverslun Hildar Hafstein sem lengi hefur blómstrað við...

JÓLATRÉ GETA VALDIÐ OFNÆMI

“Christmas Tree Syndrome” er það kallað í Ameríku þegar fólk verður veikt af því að vera nálægt jólatrjám sem víðast hvar eru dregin inn í hús og...

COSTCO-KJÁNARNIR

Borist hefur myndskeyti: - Hinn eitilharði stjórnandi Facebookgrúppunnar Costco gleði hefur birt mynd  sem sýnir hvernig á að leggja bílum í Costco og hvar ekki  í kjölfar fréttar um hvort að...

BENSÍNSAMKEPPNI BÚIN

Þegar Costco byrjaði að selja bensín á 167 krónur lækkaði Orkan X verðið í 178 kr. Svo ákvað Orkan að hætta að standa í samkeppni. Núna kostar lítrinn 15...

Sagt er...

PÓLITÍKUSAR Í SPJALLÞÁTTUM

"Það er gamalt haldreipi umsjónarmanna spjallþátta, ef erfiðlega gengur að ná í viðmælendur, að fá bara pólitíkusa í þáttinn. Þeir eru alltaf til. En...

Lag dagsins

TINA TURNER (83)

Stórstjarnan Tina Turner er 83 ára í dag. Hér í upphafi ferilsins með Ike Turner eiginmanni sínum sem þá var en ekki lengi. https://www.youtube.com/watch?v=n-AzcJMkbjA