SÓLI SLÓ Í GEGN Í ÞINGBORG

Fjölmiðlamaðurinn Sólmundur Hólm þreifar fyrir sér í uppistandi svo eftir er tekið. Frumflutti nýtt efni á Hard Rock í Reykjavík á föstudaginn og á laugardagskvöldið var hann...

ÞRJÚ HJÓL UNDIR BÍLNUM

Jóna Sigrún Harðardóttir lenti í martröð allra ökumanna þegar allt í einu voru bara þrjú hjól undir bílnum og það á fleygiferð. Hún segir: "Þar sem ég keyrði...

ÁNÆGJA Á BALI

Pótkort frá Bali: --- Er á Bali 30 stiga hiti og úrhelli. Hér er ódýrt að vera. 15,000 Indónesian Ruphi = 1 Euro. 33cl kók dós í minibar 5000...

TAPAÐI MILLJÖRÐUM – SKIPAÐUR Í LANDSRÉTT

Úr bankaboxinu: --- Eign­ar­halds­fé­lagið Rák­ung­ur hef­ur verið úr­sk­urðað gjaldþrota en fé­lagið skuld­ar þrota­búi Glitn­is millj­arða vegna láns sem var veitt til kaupa á hlut í bank­an­um snemma árs 2008.  Jóhannes...

BO EKKI FALLINN

Mynd sem náðist af stórstjörnunni Björgvini Halldórssyni undir stýri sýnir svo ekki verður um villst að hann er ekki fallinn á tóbaksbindindinu eins og Bubbi Morthens forðum...

BURT MEÐ SPILLTA EMBÆTTISMENN

Úr betrunardeildinni: --- Sveitarstjórnarþing Evrópuráðsins er pólitískur samstarfsvettvangur evrópskra sveitarfélaga og svæða. Ísland á þrjá fulltrúa á þinginu sem stjórn sambandsins tilnefnir. Þingið kemur saman tvisvar á ári, að...

MORGUNHUGLEIÐING FYRRUM BORGARSTJÓRA

Ólafur F. Magnússon, fyrrverandi borgarstjóri, velti fyrir sér hlutunum í morgun, nývaknaður: --- Líkamstjáning ("body language") verður varla skýrari. Sophia Loren hefur viðurkennt, að hún var að hugsa nákvæmlega það,...

HLÝNUN JARÐAR EKKI BRANDARI – HÖFÐABORG AÐ VERÐA VATNSLAUS

Það er að verða vatnslaust í Höfðaborg í S-Afríku. Ef svo fer fram sem horfir verður vatnslaust með öllu eftir þrjá mánuði. Loftslagsbreytingarnar eru ekkert grín. Ef ekki...

BERGHILDUR AFTUR Á STÖÐ 2

Berghildur Erla Bernharðsdóttir boðar endurkomu sína á fréttatofu Stöðvar 2 í afmælisviðtali í Morgunblaðinu í dag í tilefni af fimmtugsafmæli hennar: "Það eru mikil tímamót hjá mé...

SVONA Á AÐ SJÓÐA EGG

Mörgum hefur gengið illa að harðsjóða egg svo vel fari og lifa jafnvel lífi sínu öllu án þess að ná tökum á því. Hrafnhildur Inga Sigurðardóttir myndlistarkona í...

Sagt er...

KAFFISOPINN

Steini pípari sendir myndskeyti: - Á stautsnum á Facebook hjá mér, hafði ég skrifað í gríni að ég væri tilbúinn að hitta eldri konur og drekka...

Lag dagsins

ARNALDUR (62)

Glæpasagnahöfundurinn Arnaldur Indriðason er afmælisbarn dagsins (62). Hann blómstraði seint - en vel. Faðir hans, Indriði G. Þorsteinsson, skrifaði skáldsöguna 79 af stöðinni sem...