UNA ÓÖRUGG Á HÓTELHERBERGJUM

Una Sighvatsdóttir, fyrrum sjónvarpsfréttakona á Stöð 2 og nú starfsmaður NATO í Kabúl í Afganistan, þarf oft að gista á hótelum og það er ekki alltaf auðvelt....

HUNDAR BANNAÐIR VIÐ VÍFILSSTAÐAVATN VEGNA VEÐURS

Hundum er bannaður aðgangur í friðlandi Vífilsstaðavatns yfir varptímann tímabilið 15. apríl til 1. júlí. Ákveðið hefur verið að framlengja hundabannið til 1. ágúst nk. vegna seinkunar...

BÍLASTÆÐI UTAN LÓÐAR

"Nýtt rammaskipulag fyrir Skerjafjörð gerir ráð fyrir allt að 1200 íbúðum. Öll bílastæði verða utan lóðar og samnýtanleg, bæði í götum og bílastæðahúsum," segir Sigurborg Ósk Haraldsdóttir...

BUBBI MEÐ BOMBU

"Ríkasta fólk landsins á fiskinn í hafinu og hefur fyrrverandi forsætisráðherra á launum sem ritstjóra að tala sínu máli," segir Bubbi Morthens og bætir við: "Fátækasta fólk landsins...

SAMFÓ VILL MINNA BARNASKUTL

Til að auka stuðning við ungt fólk í Hafnarfirði leggja fulltrúar Samfylkingar í bæjarstjórn til eftirfarandi: --- "Til að jafna og auðvelda aðgengi ungmenna að tómstundum leggjum við til...

GUMMI STEINGRÍMS VILL VERÐA BÆJARSTJÓRI Á AKUREYRI

Guðmundur Steingrímsson, fyrrum alþingismaður og sonur Steingríms heitins Hermannssonar fyrrum forsætisráðherra, er meðal 16 umsækjenda um starf bæjarstjóra á Akureyri. Umsækjendur eru þessir í stafrófsröð: Arnheiður Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri Árni Helgason,...

LJÓSMÆÐRASTRÍÐIÐ

Borist hefur póstur: --- Þegar gamla konan í Grímsnesinu frétti af Fyrri heimstyrjöldinni sagði hún: Þeir hætta ekki fyrr en þeir drepa einhvern. Sama með ríkið. Þeir semja ekki fyrr en þeir....  

2 X ELDJÁRN OG POZZO Á GRUNDARSTÍG

Fimmtudagskvöldið 2. ágúst halda Ösp Eldjárn, Valeria Pozzo og Örn Eldjárn tónleika í Hannesarholti Á Grundarstíg í Reykjavík. Systkinin Ösp og Örn koma frá Tjörn í Svarfaðardal þar sem tónlist...

TOMMI UM JÓNAS

Athafnamaðurinn og lífskúnstnerinn Tommi á Hamborgarabúllunni minnist Jónasar Kristjánssonar ritstjóra sem er nýlátinn: --- Árið 1983 var gefin út frábær bók eftir Jónas sem hét Heimsborgin London. Þarna voru...

110 MANNS RÆNT Á AUSTFJÖRÐUM

Elín Dögg Baldvinsdóttir hefur áhuga á fjölmiðlun og stundar hana með sínu lagi í Pétursbúð á Ránargötu þar sem hún vinnur í verslun foreldra sinna. Á hverjum degi...

Sagt er...

LAUFEY ER SÚPERSTJARNA

Laufey Lín Jónsdóttir er á góðri leið með að verða önnur Björk. Hún er þegar orðin súperstjarna í jassheiminum og daðrar þar við poppið,...

Lag dagsins

BRIGITTE BARDOT (89)

Brigitte Bardot, alþjóðleg kynbomba margra kynslóða, er afmælisbarn dagsins (89). Konan sem setti loðdýrarækt heimsins í uppnám og á hausinn - líka á Íslandi...