RITHÖFUNDUR STAÐINN AÐ REYKINGUM Á FACEBOOK

"Þegar bókaskil hvíla á konu stendur hún sig að því að reykja úr helgar-Capri-pakkanum sínum út um eldhúsgluggann og blasta Jóhannesarpassíuna ... þangað til sonurinn kemur heim....

VEÐURHVELLIR EINS OG TÍÐAHRINGIR

Veðufræðingurin í Ríkisútvarpinu sagði að tíðir veðurhvellir eins og nú tíðkast væru til marks um að ein árstíð væri að víkja fyrir annarri; vetur að láta undan...

REYNA AÐ SVINDLA Í COSTCO

Kolla Ólafs var ekki ánægð eftir Costcoferð enda lenti hún nánast í hremmingum vegna þess að búið vara að færa til verðmiða sem setti allt í rugl: „Var...

STUÐ Í ÞJÓÐLEIKHÚSINU

Nýr, íslenskur söngleikur, þar sem stór hópur leikara, dansara og sirkuslistamanna skapar litríkan, óvæntan og fjölbreyttan heim verður frumsýndur á Stóra sviði Þjóðleikhússins næstkomandi laugardag! Tónlistin í...

EYÞÓR VEÐJAR Á TENGDADÆTUR

Tvær tengdadætur íslenska valdakerfisins virðast vera heitastar í annað sætið á lista Eyþórs Arnalds og sjálfstæðismanna fyrir borgarstjórnarkosningar í Reykjavík. Kjarninn greinir frá því að líklega verði það...

STEINI SÝNIR SAMÚÐ

Steini pípari (Þorsteinn Ásgeirsson), einn flinkasti pípulagningmeistari landsins og enn betri áhugaljósmyndari í landslagi, sýnir samúð líkt og margir með örlögum Sunnu Elviru sem lengi hefur legið...

SÆT OG FRÆG Á INGÓLFSTORGI

Hassið hennar mömmu og Rommí stendur á auglýsingskiltunum á Ingólfstorgi fyrir mörgum árum, þetta voru leikrit, en fyrirsæturnar hafa haslað sér annan völl: Stúlkan er Hendrikka Waage, heimsþekktur...

HREINLÆTISVÖKVAR EINS OG AÐ REYKJA PAKKA Á DAG

Hreinlætisvökvar í sprayformi geta haft jafnslæm áhrif á lungun og það að reykja pakka af sígarettum á dag í 10-20 ár. Vísindamenn vara við þessu, hafa áhyggjur og...

VILL KENNA COSTCO AÐ REIKNA

Baldur Stefánsson tók þessa mynd í Costco eftir að hafa reiknað í huganum fyrir framan vörurekkann og segir: "Spurning um að bjóða starfsmönnum Costco upp á námskeið í...

SVÍVIRÐILEGT KONUDAGSTILBOÐ ICELANDAIR

Icelandair auglýsti tilboð á Konudaginn og beindi til eiginmanna; ferð fyrir ástina til New York, Osló, Stokkhólms, Boston eða Hamborgar fyrir aðeins 8.900 krónur. Frabær glaðningur fyrir konur...

Sagt er...

KAFFISOPINN

Steini pípari sendir myndskeyti: - Á stautsnum á Facebook hjá mér, hafði ég skrifað í gríni að ég væri tilbúinn að hitta eldri konur og drekka...

Lag dagsins

ARNALDUR (62)

Glæpasagnahöfundurinn Arnaldur Indriðason er afmælisbarn dagsins (62). Hann blómstraði seint - en vel. Faðir hans, Indriði G. Þorsteinsson, skrifaði skáldsöguna 79 af stöðinni sem...