EIGINKONA SLÖKKVILIÐSSTJÓRA VILL KLIPPA HEIMA

Helga Harðardóttir hárgreiðslumeistari, eiginkona Jón Viðars Matthíassonar slökkviliðsstjóri slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu, vill fara að klippa heima og hefur sótt um leyfi til byggingarfulltrúans í Reykjavík: "Jón Viðar Matthíasson, 110...

ÁSDÍS RÁN Í BOLTANUM

Ísdrottningin Ásdís Rán er í mörgum viðtölum þessa dagana vegna HM og nýtir þau vel til að kynna vörur sínar og sig. Alltaf með bolta. Hún er á...

GRJÓTAÞORPIÐ KALLAR

Árið 1998 kynntist ég í fyrsta skipti hvernig það er að búa í Grjótaþorpinu. Fyrir þá sem ekki vita þá er það samansafn gamalla húsa rétt fyrir...

SMÁ FROSTAKAFLI

Steini pípari sendir myndskeyti: - Nú tala fréttamenn og veðurstofa um kuldakast í eðlilegu vetrarveðri. Ekkert óvenjulegt við þetta veður í desember. Hvaða orð ætla þeir að nota ef...

ÞJÓÐVERJAR SKOTNIR Í ALFREÐ

Þjóðverjar eru ósáttir við leik sinna manna á EM í handbolta sem er nýlokið. Liðið lenti í fimmta sæti sem er eitthvað sem að Þjóðverjar kunna ekki...

KERFISLÆGT OFBELDI GEGN ELDRI BORGARA Í ÞVERBREKKU

"Þarna bý ég, á níundu hæðinni, aðallega hinu megin. Þetta er Þverbrekka 4 í Kópavogi, til hægri glittir í Þverbrekku 2, sem ég sé yfir af vestursvölunum....

KRISTÍN SOFFÍA Á HEITUM POTTI MEÐ ÞREMUR KARLMÖNNUM

"Ég veit ekki hver þarf að heyra þetta. Um daginn fékk ég memorie á FB frá því ég var í háskóla í USA. Þetta var Thanksgiving helgi...

KILLER EGILS

"Hafandi stjórnað bókaþætti í mörg ár, finnst mér einna óþægilegast hversu bókaútgáfan og umræðan um bækur er miðuð við jólin," segir Egill Helgason, helsti bókmenntarýnir landsins og...

FRAMSÓKN ÚT OG SUÐUR EÐA NORÐUR OG NIÐUR

Steini pípari sendir myndskeyti: - Misjafnt hafast menn að á Norður eða á Suðurlandi. Annars vegar Sigurður Ingi framsóknarforingi í Hrunamannahreppi eða Páll heitinn Pét­urs­son bóndi á Höllustöðum í...

HAMINGJUSAMUR HAFNFIRÐINGUR

Hafnfirðingur sendir póst: --- Vorið er sannarlega komið í Hafnarfjörðin og vorboðarnir víða. Í Lækjargötunni er verið að setja niður niður stétt upp götuna beggja vegna og þar voru...

Sagt er...

SUNNUDAGUR RÁÐHERRANS

"Stundum þarf líka að vinna heima. Það er svona sunnudagur í dag," segir Ásmundur Einar Daðason einn af fráðherrum Framsóknar.

Lag dagsins

KENNETH BRANAGH (63)

Írski leikarinn Kenneth Branagh er afmælisbarn dagsins (63). Þekktastur fyrir leik sinn í  kvikmyndum byggðum á verkum Shakespeare, fimm sinnum tilnefndur til Óskarsverðlauna og svo...