SJALLAR ÁNÆGÐIR MEÐ SAMFÓ Í SUÐVESTRI

"Nú kýs ég ekki Samfylkingu og sit í framkvæmdastjórn SUS. Hins vegar get ég ekki annað en fagnað því að ungt og efnilegt fólk sé að sýna...

HJÚKKUR Á HÁUM HÆLUM

"Ef þið voruð að spá í hvenær heimsmyndin staðnaði hjá þeim sem vilja sjá sætar hjúkkur með kappa í hælaskóm myndi ég giska á árið 1998," segir...

HJÁLMAR RUGLA HÁRGREIÐSLU – FALSKT ÖRYGGI

"Ég hélt alltaf að rafhjól væru fyrir aumingja, þar til ég las að heilsufarslega séð kæmu þetta út á eitt, því þú hjólar bæði lengra og oftar...

KJARTAN OG ÁSDÍS HALLA Í FASTEIGNAKRULLI

Fjórir GAP ehf hefur sótt um leyfi borgaryfirvalda til að breyta Skipholti 1 í íbúðir en áður hafði verið sótt um leyfi fyrir hóteli á sama stað...

BEST VARÐVEITTA LEYNDARMÁL EGILSSTAÐA – KJÖT & FISKUR

Eitt mesta undur Egilsstaða er Kjöt & fiskur í iðnaðarhverfi bakatil við Blómaval og Húsasmiðjuna á leiðinni í Hallormsstað. Heimamenn eru ekki alveg að fatta þetta en...

FJÖLDASÖNGUR Í FÆREYJUM ÚT UM ALLAR TRISSUR Í BEINNI

Kringvarp (sjónvarp) Færeyja hvatti í síðustu viku Færeyinga að senda inn myndband þar sem þeir syngja lagið “Fagra Blóma”. Ekki stóð á myndböndunum sem öll voru svo flutt í...

ÁN ÞÍN VÆRI DAGURINN DAPUR

Hrafnhildur Hafsteinsdóttir, Fegurðardrottning Íslands 1995 og nú gæðastjóri Hjallastefnunnar, á afmæli í dag (45). Bubbi Morthens eiginmaður hennar orti til hennar ljóð í tilefni dagsins: Án þín væri...

ÁN KÁRA VÆRUM VIÐ F..KED

Það er athyglisvert að fylgjast með framvindu corona hafta. Túlkun á orðalagi og viðbrögð hinna ýmsu einstaklinga sem koma að þessu. Sitt sýnist hverjum. --- Ef það hefði ekki...

GLÓ Á BENSÍNSTÖÐVAR

Vænta má breytinga á fæðuframboði á bensínstöðvum Skeljungs eftir að athafnakonan Ingibjörg Pálmadóttir komst þar til áhrifa með að kaupum á hlutafé í félaginu í nokkrum stórskömmtum...

HUNDUR DREPUR MINK

Óðinn Logi hefur verið að eltast við mink og það bar árangur í nótt en þá var hann með minkahundinn með sér: "Þessi læða slapp frá mér fyrir...

Sagt er...

PÚTÍN FÉLL Í HÆGÐUM SÍNUM

Athugull sendir póst: - Erlendir fjölmiðlar hafa eftir heimildum úr innsta hring í Kreml að Pútín Rússlandsforseti hafi hrasað í tröppum á heimili sínu, fallið á...

Lag dagsins

ANDY WILLIAMS (95)

Andy Williams (1927-2012) er afmælisbarn dagsins, hefði orðið 95 í dag. Einn mesti dægurlagasöngvari allra tíma, maðurinn með flauelsröddina. https://www.youtube.com/watch?v=K_r_2KRUvis