FORRÉTTINDI ÞURÍÐAR

"Að vakna 69 ára eftir fallegan og góðan afmælisdag, heilsuhraust, vera elskuð og elska, hlakka til, vinna, njóta, miðla og hlæja. Það eru forréttindi í lífinu," segir...

KARLREMBAN Á NETINU

Karlremban tekur á sig ýmsar myndir og flæðir um Veraldarvefinn dag eftir dag, allan ársins hring. Hér er dæmi:

ÁHYGGJUFULLIR GOLFARAR Í GARÐABÆ

Nýverið voru kynntar niðurstöður samkeppni um aðalskipulag Garðabæjar. Tillögurnar, ef til framkvæmda koma, myndu allar hafa áhrif á svæði Golfklúbbs Garðabæjar og Kópavogs. Nokkuð er síðan að bæjaryfirvöld...

ÍSLAND GLEYMDIST Á TOPPLISTA

Ísland er ekki í hópi 80 þjóða heims þar sem best er að búa. Skýtur það skökku við þar sem hingað til hefur landið mælst nálægt toppi...

VITLAUST MERKT Í COSTCO

Garðabæjarpóstur: --- Mörg dæmi eru um að hilluverð í Costco passi ekki við kassaverð vörunnar. Viðskiptavinur segir: "Keypti þessa (sjá mynd) sem var verðmerkt 497 krónur en á kassakvittun rukkuð...

ÞÓRDÍS ELVA AÐ FLIPPA ÚT Á iPHONE

Baráttukonan og kvenréttindfrömuðurinn, Þórdís Elva Þorvaldsdóttir, er að flippa út á iPhone símanum sínum og sendir út neyðarkall á Facebook: --- Ráð óskast: Ég hef lengi haldið tryggð við...

REYKJAVÍKURBORG BRÝTUR JAFNRÉTTISLÖG

Úr Ráðhúsinu: --- Mannréttindaskrifstofa Reykjavíkurborgar hefur tekið saman upplýsingar um hlutfall kynja í nefndum ráðum og stjórnum Reykjavíkurborgar. Samkvæmt 15. grein jafnréttislaga nr.10 frá 2008 skal þess gætt að...

MEÐ ÚTGLENNT KLOFIÐ Í ÞRÖNGUM STRÆTÓ

Sólborg Alda Pétursdóttir tekur Strætó, leið 15, í vinnuna og hún er mjög ósátt við bílana sem notaðir eru við farþegaflutningana og ritar harðorða grein á tímalínu...

KRÓNUR OG BORGARAR TIL HJARTAVERNDAR

Krónan og Hamborgarafabrikkan afhenda Hjartavernd 1,3 milljónir króna, og munar um minna. Í tilefni af Landssöfnun Hjartaverndar – Heilbrigt hjarta á nýrri öld var ákveðið að endurvekja söfnun...

FROSTI Í FYRSTA FYRIR SIGMUND?

Helgarpóstur: --- Telja má nokkuð víst að Frosti Sigurjónsson fyrrverandi alþingismaður Framsóknarflokksins verði fyrsti maður á lista Miðflokksins í Reykjavík.

Sagt er...

PÚTÍN FÉLL Í HÆGÐUM SÍNUM

Athugull sendir póst: - Erlendir fjölmiðlar hafa eftir heimildum úr innsta hring í Kreml að Pútín Rússlandsforseti hafi hrasað í tröppum á heimili sínu, fallið á...

Lag dagsins

ANDY WILLIAMS (95)

Andy Williams (1927-2012) er afmælisbarn dagsins, hefði orðið 95 í dag. Einn mesti dægurlagasöngvari allra tíma, maðurinn með flauelsröddina. https://www.youtube.com/watch?v=K_r_2KRUvis