MIKILVÆGAST AÐ EIGA ÚTVARP MEÐ BATTERÍUM

"Er að hlusta á sænskt podcast um hvernig fólk getur undirbúið sig undir hamfarir. Geyma mat, vatn, fyrsta hjálp kassa, gaskút, batterí og allskonar. Fróðlegt en samt...

FLOTTASTA LYFTAN Á ÍSLANDI

Flottasta lyftan á Íslandi er í nýja (gamla) miðbænum á Selfossi, í Mathöllinni sem er eftirmynd Mjólkurbús Flóamanna 1929. Lyftan er í stíl við allt annað þar...

SÓLARDAGAR ERFIÐASTIR Í EINSEMDINNI

"Hafandi unnið með fólki í félagslegri einangrun veit ég fyrir víst að sólardagarnir eru erfiðastir. Samfélagsmiðlar fara á fullt og einveran verður áþreifanlegri," segir  Dagbjört Hákonardóttir lögfræðingur á skrifstofu...

HÆ BÓNUS – BÆ KRÓNAN

"Ég er búinn að vera team Krónan í 10 ár eða svo. En nú er komið að leiðarlokum. Fyrir utan hversu dýr verslunin er orðinn hafa gæðin...

51 ÁR Í SÖMU ÍBÚÐINNI Í BREIÐHOLTI

Það eru ekki margir sem hafa búið í sömu íbúðinni í sömu blokkinni í meira en hálfa öld. En það á við um hjónin Baldur Sveinsson og...

SENDIHERRA LÍKA – ALDREI GETAÐ HORFT FRAMAN Í HANN AFTUR

"Ég var starfsnemi og hann var sendiherra. Í starfsmannapartíi tróð hann tungunni í kokið á mér. Dró mig afsíðis og hélt mér fast til að kyssa mig....

LAUNDROMAT OPNAR AFTUR

Veitingastaðurinn Laundromat er að opna aftur í Austurstræti 9 eftir að allt fór þar í vaskinn um árið og staðurinn lokaði (þrátt fyrir geysivinsældir). Athafnamennirnir Friðrik Weisshappel og...

HEPPIN STÚLKA

Steini pípari sendir myndskeyti: --- Stundum er ég andvaka, þá dembi ég mér í tölvuna og leita af gömlum myndun sem ég tók í gamla daga í svart/hvítu og...

TRIXIN Í IKEA (1) – VESEN VERÐUR VERÐMÆTI

IKEA rýnirinn skrifar: - Trúi því hver sem vill, en vesenið við að fara í IKEA og setja húsgögnin sjálfur saman eykur tilfinningu viðskiptavinarins fyrir verðmæti þess að versla...

CONTAGION SÁ CORONA VÍRUSINN FYRIR

Kvikmyndin Contagion frá 2011, prýdd mörgum helstu stjörnum samtímans, er að verða vinsælasta kvikmynd til niðurhals á Netinu - milljónir eru að horfa. Og ástæðan einföld: Myndin fjallar...

Sagt er...

THE GRIMSON FELLOWS

Æskuheimili Ólafs Ragnars Grímssonar á Ísafirði mun hýsa 9 vísindamenn á næstunni og forsetinn fyrrverandi er ánægður með: "The first 9 Grimsson Fellows have been...

Lag dagsins

JÓN AXEL (60)

Jón Axel Ólafsson, einn helsti útvarpsmaður sinnar kynslóðar, brautryðjandi hins frjáls útvarps á Íslandi og nú húsgagnahönnuður í bland við radíóið, er sextugur í...