VEL SPILAÐ STRÆTÓ – NEI!

"Ég er varla sú eina sem orkaði ekki að setja mig inn í Klapp og hélt bara áfram að nota Strætóappið á meðan það virkaði. Þangað til...

RINGO Á TROMMURNAR / OPIÐ BRÉF TIL JÓNS ÓLAFS

Sæll Jón minn góður, Tommi í Festi hér. Ég sá að þú ert að túra með Rolling Stones. Er með hugmynd sem ég vil stinga uppá. Þannig er...

500 MILLJÓN KRÓNA GLÆSIHÖLL ANDRA MÁS

Andri Már Ingólfsson, eigandi hins skuldsetta og gjaldþrota Primera flugfélags og fjölda ferðaskrifstofa á Norðurlöndunum (þar á meðal Heimsferða og Terranova), flutti í fyrrasumar ásamt fjölskyldu sinni...

DAGAMUNUR Á COSTCOBORGARANUM

Nýi ostborgarinn í Costco hefur fengið misjafnar viðtökur en hann er steiktur í eldhúsi Costco og seldur á 900 krónur. Það virðist vera dagamunur á honum: „Ég fór...

MANNDÓMSVÍGSLA Í SJÖTUGSAFMÆLI

Hrafn Gunnlaugsson kvikmyndaleikstjóri og skáld hélt upp á sjötugsafmæli sitt 17. júní með manndómsvígslu sonar sína, Arons Daníel, að hætti ásatrúarmanna en þær athafnir kalla kristnir fermingu. "Við...

KJAFTSHÖGG MEÐ KODDAVERI Í H&M

Einstæður karlmaður sem fór í H&M á Hafnartorgi í Reykjavík í gærdag til að kaupa koddaver var síður en svo fyrir vonbrigðum. Hann fann koddaver á 2.500...

ARION LÁNAR ANDRA MÁ 300 MILLJÓNIR MEÐ VEÐI Í SÓLVALLAHÖLLINNI

Samkvæmt þinglýsingarskjölum hefur Arionbanki lánað Andra Má Ingólfssyni ferðakóngi 300 milljónir með heildarveði í glæsihöll hans á Sólvallagötu 14 - sem hér hefur verið fjallað um. Um er...

FALLEG BÖRN Í KAMP KNOX

"Hér er ljósmynd af fallegum börnum í Kamp Knox á sjöunda áratugnum," segir listaljósmyndarinn og saxófónleikarin Rúnar Gunnarsson og það stendur mikið til: "Mannlíf í 60 ár, vinnuheiti, hefur...

MAMMA HAFÐI EKKI EFNI Á PYLSUM

"Þegar ég var krakki dreymdi mig um að bjóða upp á pylsur í afmælinu mínu en mamma neitaði staðfastlega, enda hafði hún ekki efni á því, og...

HLEÐSLUSTÆÐI EKKI FYRIR FATLAÐA

Verið er að setja rafhleðslustöðvar víðs vegar í Reykjavík og um land allt. Málið kom til umræðu í ferilnefnd fatlaðs fólks í Reykjavík og voru menn ekki...

Sagt er...

TAKK FYRIR TÚKALL OG GO’MORGEN KÆRU MEÐBORGARAR

Dr. Bjarni Már Magnússon er á neytendavaktinni: "Áfengislaus 0,33 cl Carlsberg í dós - 129 krónur í Bónus á Smáratorgi. Ónefndur skyndibitastaður í Kópavogi -...

Lag dagsins

JULIE ANDREWS (87)

Ein ástsælasta söngkona allra tíma, Julie Andrews, er afmælisbarn dagsins (87). Hún heillaði margar kynslóðir með söng sínum og leik í Sound Of Music. https://www.youtube.com/watch?v=5fH2FOn1V5g