VALUR OG HAUKUR VILJA ARON
Úr sportdeildinni:
---
Það hefur ekki farið fram hjá neinum að handboltaþjálfarinn Aron Kristjánsson hefur náð góðum árangri í Danmörku með Álaborg. Hann gerði Hauka nokkrum sinnum að meisturum þegar...
ÁSMUNDUR BÍLLAUS
Ásmundur Friðriksson alþingismaður sást á gangi fyrir utan Alþingishúsið en yfirleitt er hann undir stýri á bíl sem fer víða.
FORSETINN SAFNAR HÁRI
Forsetahjónin voru stórglæsileg á Edduhátíðinni um helgina og gáfu stórstjörnum íslenska kvikmyndaheimsins ekkert eftir.
Á mynd sem tekin var á Eddunni sést að Guðni Th. Jóhanneson er ekki...
GRÆNT GEGN ÞUNGLYNDI
Nýjasta tækni og vísindi - með því að borða grænmeti, ávexti og grófmeti er hægt að minnka líkurnar á þunglyndi um 10 prósent - lesið þetta!
Þó ekki...
BÍLASTÆÐABLEKKINGAR VIÐ LEIFSSTÖÐ
Bílstjóri á leið í flug sendir póst:
---
Isavia stundar umfangsmiklar blekkingar til að fá ferðafólk til að panta bílastæði við flugstöðina á Keflavíkurflugvelli og borga fyrirfram.
"Bókaðu hér og...
HÆGÐU Á ÞÉR, MAMMA!
Lísbet Reykjalín hefur samið ljóð sem fer eins og eldur í sinu um Netið og virðist hitta margar mæður í hjartastað enda heitir það Hægðu a þér,...
API RÉÐST Á FYRRUM ÞINGMANN
Api réðst á Árna Gunnarsson fyrrum alþingismann þar sem hann er á ferðalagi á Bali í Indónesíu. Árna var brugðið eins og sést á myndunum sem Guðjón...
ÆVINTÝRALEG HÆKKUN Á ÁVAXTASAFA Í COSTCO
Haraldur V. Sveinbjörnsson keypti vinsælan ávaxtardrykk í Costco þegar verslunin opnaði. Núna kostar fernan 300 krónur.
"Ef ég man rétt voru 4 saman í pakka á undir 700...
ÞÚ SNERTIR SÍMANN 2.617 SINNUM Á DAG
Síminn eru að verða líkt og viðhengi við líkamann, alltaf til staðar, alltaf í gangi og þú hleður hann með aðgerðum og rafmagni eins og þarf.
Ný rannsókn...
LÖGHEIMILI STEINGRÍMS JOÐ
Þetta eru Gunnarsstaðir í Þistilfirði, fæðingarstaður og æskuheimili Steingríms J. Sigfússonar forseta Alþingis. Þrátt fyrir að hafa búið í Seljahverfinu í Breiðholti í bráðum hálfa öld er...
Sagt er...
STENULAUS SKÖPUNARKRAFTUR
Stefnulaust, fyrsta einkasýning Sigrúnar Höllu opnar laugardaginn 4. febrúar kl.
14-16 í Gallerí Göngum og stendur sýningin út febrúar. Sýningin samanstendur
af abstrakt vatnslitamyndum frá liðnu...
Lag dagsins
PHIL COLLINS (72)
Stórstjarnan Phil Collins er afmælisbarn dagsins (72). Sló í gegn sem trommuleikari og söngvari Genesis og á að baki glæslilegan sólóferil, bæði í tónlist...