HITABYLGJA Á EGILSSTÖÐUM Í MARS

"Ég var í sólbaði eftir vinnu í gær og í dag er spáin enn betri, 15 stig sem þætti bara gott í Reykjavík um mitt sunar," segir...

500 MILLJÓN KRÓNA GLÆSIHÖLL ANDRA MÁS

Andri Már Ingólfsson, eigandi hins skuldsetta og gjaldþrota Primera flugfélags og fjölda ferðaskrifstofa á Norðurlöndunum (þar á meðal Heimsferða og Terranova), flutti í fyrrasumar ásamt fjölskyldu sinni...

HVALRÆÐI Í HVALFIRÐI

Í vikunni sigldi hvalveiðibátur til hafnar í Hvalfirði með hval til vinnslu. Daginn eftir birtist fragtari frá Eimskip á sama stað með sömu stefnu. Svo snerist allt við;...

TUGMILLJÓNATAP Á SKÍÐASVÆÐUM

23.5 milljón króna tap varð á skíðasvæðum höfuðborgarsvæðisisins á síðasta ári samkvæmt nýbirtu uppgjöri. Tekjur voru 342 milljónir sem er 7% meira en áætlanir gerðu ráð fyrir...

TÍU MÍNÚTNA FJARLÆGÐIN

Talandi um borgarlínu dettur mér í hug síkjanetið sem var sett i gang i Svíðþjóð og eftir því sem ég kemst næst var til að tengja saman...

ÞÓRDÍS SLÖKKTI Á FYLLIRÍI Á KLAUSTRI

"Er á hóteli á Kirkjubæjarklaustri og það er óþolandi fólk á öskrandi fylleríi fyrir utan herbergið og ég er búin að biðja þau einu sinni fallega að...

MANNDÓMSVÍGSLA Í SJÖTUGSAFMÆLI

Hrafn Gunnlaugsson kvikmyndaleikstjóri og skáld hélt upp á sjötugsafmæli sitt 17. júní með manndómsvígslu sonar sína, Arons Daníel, að hætti ásatrúarmanna en þær athafnir kalla kristnir fermingu. "Við...

ÍSLAND TIL SÖLU!

Fróni skrifar: --- Morgunblaðið birti viðtöl við forsetaframbjóðendur í gær. Þar segir í fyrirsögn í viðtalinu við Guðmund Franklín að hann hyggist standa vörð um náttúruauðlindir þjóðarinnar en yfirheiti...

DULARFULLT EINKANÚMER

Þessi hefur fengið sér einkanúmer á svartan Benz - 000000. Hvað það þýðir veit nú enginn, vandi er um slíka að spá en eitt er víst að hefði...

ÞJÓÐVERJAR SKOTNIR Í ALFREÐ

Þjóðverjar eru ósáttir við leik sinna manna á EM í handbolta sem er nýlokið. Liðið lenti í fimmta sæti sem er eitthvað sem að Þjóðverjar kunna ekki...

Sagt er...

PÚTÍN FÉLL Í HÆGÐUM SÍNUM

Athugull sendir póst: - Erlendir fjölmiðlar hafa eftir heimildum úr innsta hring í Kreml að Pútín Rússlandsforseti hafi hrasað í tröppum á heimili sínu, fallið á...

Lag dagsins

ANDY WILLIAMS (95)

Andy Williams (1927-2012) er afmælisbarn dagsins, hefði orðið 95 í dag. Einn mesti dægurlagasöngvari allra tíma, maðurinn með flauelsröddina. https://www.youtube.com/watch?v=K_r_2KRUvis