MESTA SEMENTSALA FRÁ HRUNI

Sementsala í júní var sú mesta síðan fyrir hrun og hefur ekki verið meiri frá 1995 ef horft er framhjá 2005-2008 (Kárahnjúkar+Fjarðaál o.fl. skekkir myndina). Innflutningur á...

BÓNUS Í TÍSKU

Húfur og kaskeiti eru í tísku, oft merkt fyrirtækjum, stórstjörnum, íþróttafélögum og öðru. Nú hefur Bónus haslað sér völl á þessu sviði og kaskeiti merkt Bónus sjást víða...

500 SINNUM MINNI EN BREIDD MANNSHÁRS

"Falleg silfurský á himni í nótt," segir Sævar Helgi Bragason ritstjóri Stjörnufræðivefsins. "Silfurský sjást um miðnætti á þessum tíma árs. Þau eru örþunnar bláhvítar eða silfurleitar skýjaslæður...

EINS OG GRÁR KÖTTUR Í MIÐBÆNUM

Eyþór Arnalds, oddviti sjálfstæðismanna í borgarstjórn Reykjavíkur, er eins og grár köttur í miðbænum og þá sérstaklega þegar hann gengur framhjá Gráa kettinum á Hverfisgötu sem er...

GOTT VEÐUR Á FLÚÐUM

Annað kvöld hefst hátíðin Flúðir um Versló með stórtónleikum KK-bands í Félagsheimilinu á Flúðum. Hátíðin er nú haldin í fjórða skiptið og hefur dagskráin aldrei verið glæsilegri...

BUBBI MINNIST JÓHANNS

Þýski fjölmiðillinn Bild greindi frá því að íslenska tónskáldið Jóhann Jóhannsson hefði látist af ofneyslu kókaíns. Bubbi Morthens minnist hans með hreinni hugvekju: --- Við deyjum öll sumir úr...

ARKITEKTINN OG ARION

Einar Ólafsson arkitekt og einn  af eigendum  Arkiteó er ekki sáttur  við Arion banka í tengslum við fyrstu kaup sonar síns á fasteign. Hann skrifar bankanum harðort bréf: „Sæl. Sonur...

HLUTABRÉF UNDIR KODDANUM

„Ávöxtun hlutabréfa hefur verið hérumbil engin síðan síðla árs 2015 - í miðju góðæri," segir Konráð S. Guðjónsson hagfræðingur sem er ólatur við að ræða efnahagsmál á...

BILUÐ BÍLADELLA

Bjarni Rúnar Ingvarsson samgönguverkfræðingur veit sínu viti þegar kemur að bílaumferð og birtir sláandi tölur úr evrópskri rannsókn sem sýnir: ...að bílar eru parkeraðir og í kyrrstöðu 92%...

NAKIN KONA Í HVALFIRÐI

Ágústa Kolbrún Roberts jógakennari og heilari fór að skoða hæsta foss landsins, Glym í Hvalfirði, í gærkvöldi: "Ég klifraði nakin upp og hreinsaði virkilega allt sem þjónar mér...

Sagt er...

LAUFEY ER SÚPERSTJARNA

Laufey Lín Jónsdóttir er á góðri leið með að verða önnur Björk. Hún er þegar orðin súperstjarna í jassheiminum og daðrar þar við poppið,...

Lag dagsins

BRIGITTE BARDOT (89)

Brigitte Bardot, alþjóðleg kynbomba margra kynslóða, er afmælisbarn dagsins (89). Konan sem setti loðdýrarækt heimsins í uppnám og á hausinn - líka á Íslandi...