HVALRÆÐI Í HVALFIRÐI

Í vikunni sigldi hvalveiðibátur til hafnar í Hvalfirði með hval til vinnslu. Daginn eftir birtist fragtari frá Eimskip á sama stað með sömu stefnu. Svo snerist allt við;...

GUÐRÚN VILL GRISJA

"Er ekki kominn timi til að grisja eða höggva tré?" spyr myndlistarkonan Guðrún Erla Geirsdóttir sem lengi hefur búið á Laufásvegi rétt ofan við Tjörnina og notið...

10 ÍSLENDINGAR TIL NORÐUR KÓREU – 480.000 KR.

"Þetta er landið sem Vesturlandbúar elska að hata," segir Þorleifur Friðriksson í Söguferðum sem skipulagt hefur 16 daga ferð til Norður Kóreu á 480 þúsund krónur og...

THE MOST COOL PLACE IN THE WORLD

"Ætti ekki að vera erfitt að markaðsetja Ísland samkvæmt þessu hitakorti. Við erum einfaldlega The most cool place in the world," segir Steinþór Jónsson hótelstjóri í Keflavík. "Þegar...

ÓSNORTIN VÍÐERNI ER ORÐSKRÍPI

Steini pípari sendir myndskeyti: --- Náttúruverndarsinnar tala oft um að ákveðið fyrirbrigði sem þeir vilja vernda sem mikil verðmæti. Margir sem lesa þetta skilja það sem pening í vasa...

BARNAAFMÆLI.IS REYNDI AÐ KAUPA FERMINGAR.IS

"Ég reyndi að kaupa lénið fermingar.is en það var of dýrt," segir töframaðurinn Einar einstaki sem rekur barnaafmæli.is og ætlaði með kaupunum að víkka út starfsemi sína. Á...

ÍSL-ENSKA

Þorsteinn Eggertsson, mesti textasmiður íslenska dægurlagaheimsins um áratugaskeið, hefur áhyggjur af móðurmálinu: "Um 1950 töluðu flestir fullorðnir Íslendingar aðeins íslensku (kannski svolítið dönskuskotna). Enskuna heyrðu þeir þannig að...

SNORRI PREDIKAR Í HRÍSEY

Snorri Ásmundsson verður með guðsþjónustu í Hríseyjarkirkju næstkomandi föstudag kl. 18:00 Listamaðurinn mun spila guðdómlega tóna á kirkjuorgel á milli þess sem hann predikar úr altari. Snorra hefur alltaf liðið eins og...

MESTA SEMENTSALA FRÁ HRUNI

Sementsala í júní var sú mesta síðan fyrir hrun og hefur ekki verið meiri frá 1995 ef horft er framhjá 2005-2008 (Kárahnjúkar+Fjarðaál o.fl. skekkir myndina). Innflutningur á...

BÓNUS Í TÍSKU

Húfur og kaskeiti eru í tísku, oft merkt fyrirtækjum, stórstjörnum, íþróttafélögum og öðru. Nú hefur Bónus haslað sér völl á þessu sviði og kaskeiti merkt Bónus sjást víða...

Sagt er...

THE GRIMSON FELLOWS

Æskuheimili Ólafs Ragnars Grímssonar á Ísafirði mun hýsa 9 vísindamenn á næstunni og forsetinn fyrrverandi er ánægður með: "The first 9 Grimsson Fellows have been...

Lag dagsins

JÓN AXEL (60)

Jón Axel Ólafsson, einn helsti útvarpsmaður sinnar kynslóðar, brautryðjandi hins frjáls útvarps á Íslandi og nú húsgagnahönnuður í bland við radíóið, er sextugur í...