MARIJÚANAFARALDUR Í FÆREYJUM

Nýfenginni velsæld í Færeyjum fylgja aukaverkanir sem velþekktar eru annars staðar frá. Á þessu ári hefur færeyska tollgæslan lagt hald á 17,1 kíló af marijúana, 1 kíló...

BÓKAÚTGEFANDI VIRKJAR VIÐBRAGÐSÁÆTLUN

“Bjartur & Veröld virkjaði þegar í byrjun nóvember viðbragðsáætlun útgáfunnar við endurprentunarvá og öll útgáfan sett á óvissustig og síðar nokkrir titlar á neyðarstig,” segir Pétur Már...

BEST AÐ ALA UPP BÖRN Í SVÍÞJÓÐ

US News hefur birt niðurstöður könnunar um hvar í heiminum sé best að ala upp börn. Byggt er á þekktum stærðum eins og jafnrétti, mannréttindum, mennta -...

VALDIMAR MIÐUR SÍN YFIR JACKSON

Heimsbyggðin stendur á öndinni yfir örlögum minninga um Michael Jackson og Valdimar Guðmundsson, einn ástsælasti og besti söngvari íslensku þjóðarinnar, er hryggur: "Mikið ofboðslega var erfitt að horfa...

ÞRJÁR NÆTUR Á AKUREYRI Á 263 ÞÚSUND

"Hver hefur efni á því að ferðast innanlands? Ja, ekki við, svo mikið er víst," segir Þorsteinn Gunnarsson á Selfossi og hér er ástæðan: "Var að athuga hvað...

STRIMILL FRÁ NETTÓ Í JÓLAGJÖF

"Var í Nettó til að kaupa tvær bækur til að gefa sem jólagjafir og bað um skiptimiða. Nei, nei, þeir eru víst ekki lengur með skiptimiða og...

SÓLNES SKÍN SKÆRT Í TOMELILLA

Páll Sólnes, íslenskur myndlistaramaður sem búsettur hefur verið í Skandinavíu um árabil, opnar sýningu á verkum sínum um páskana í Palatz galleríi sínu í Tomelilla í suður...

AFMÆLISVEISLA Í UPPNÁMI – MÁLNINGIN UPPSELD Í COSTCO

"Ég á eftir síðustu umferð og vantar þessa tegund af málningu sem keypt var í Costco en hún er nú uppseld. Getur einhver selt mér eða gefið...

ÞARF AÐ GREIÐA ARIONBANKA 55 MILLJÓNIR

Magnús Jónsson, fyrrverandi skrifstofustjóri Sparisjóðs Siglufjarðar og forseti bæjarstjórnar í Fjallabyggð, var í gær sakfelldur í Hæstarétti vegna fjárdráttar sem samtals nam 56.284.454 krónum, umboðssvika upp á...

SIGGI HALL SÝNINGARSTJÓRI – VEIÐIMENN ERU KÚLTÚRFÓLK

Meistarakokkurinn Siggi Hall er sýningarstjóri á menningarviðburði í veiðihúsinu í Laxá í Kjós þar sem myndlistarmennirnir Jón Óskar, Björn Roth og Kristján Steingrímur Jónsson slá upp sýningunni...

Sagt er...

KAFFISOPINN

Steini pípari sendir myndskeyti: - Á stautsnum á Facebook hjá mér, hafði ég skrifað í gríni að ég væri tilbúinn að hitta eldri konur og drekka...

Lag dagsins

ARNALDUR (62)

Glæpasagnahöfundurinn Arnaldur Indriðason er afmælisbarn dagsins (62). Hann blómstraði seint - en vel. Faðir hans, Indriði G. Þorsteinsson, skrifaði skáldsöguna 79 af stöðinni sem...