GRINDVÍKINGAR VERÐA REYKVÍKINGAR – TÍMABUNDIÐ

Borgarráð Reykjavíkur sendir bæjarstjórn Grindavíkur og Grindvíkingum öllum innilegar samstöðukveðjur vegna þeirra alvarlegu atburða sem hafa átt sér stað í Grindavík og óvissunnar sem nú ríkir þar....

GUNNHILDUR LÍTUR UPP – LOFTSTEINAR OG LOFTSLAG

"Eftir að horfa á kvikmyndina Dont Look Up þá var helsta umræðuefnið hjá fjölskyldunni: Hvar skyldum við vera í tímalínu söguþráðsins um lofsteininn þegar kemur að loftslagsmálum?"...

DÝRAFJARÐARGÖNGIN – LIVE

Marcin Koniusky var að flytja rör fyrir Dýrafjarðargöng á  MAN Tgx 480 frá Set. Hann birtir  flott myndband á ferð í gengum Dýrafjarðargöngin þar sem framkvæmdir eru í...

NÁGRANNAR SEM REYKJA GRAS

"Nágrannar voru að flytja aftur inn eftir nokkurra mánaða framkvæmdir. Kunnugleg lykt aftur mætt á svæðið. Og þau yppa alltaf öxlum þegar við reynum að ræða það...

BESTA SJÁLFSBLEKKING ÍSLANDSSÖGUNNAR

"Ég flutti í íbúð með svalalokun síðasta sumar og ef þetta er ekki besta sjálfsblekking Íslandssögunnar þá veit ég ekki hvað," segir Sunna Garðarsdóttir sem vakti athygli...

ÓLI Í KÍNA

Ólafur Ragnar Grímsson fyrrum forseti Íslands er í Kína að ræða við þarlenda ráðamenn um samstarf um jarðhita og um jarðhitaráðstefnu sem haldinn verður í Kína 2023...

VATNSÓSA KJÚKLINGAR – LÆRÐUÐ ÞIÐ EKKERT Í LÍFFRÆÐI?

"Steikti 2 kjúklinga og af þeim komu tæplega 600 ml af vökva," segir Elsa G. Hauksdóttir steinhissa og leitaði svara: "Sendi einmitt á @ísfugl og fékk það...

KANNABISFLOKKUR Í FÆREYJUM

Fréttaritari í Færeyjum: --- Flokkurinn sem stofnaður var um ”Framtakið fyri rættinum at velja kannabis" í Færeyjum er nú búinn að safna þeim 800 undirskriftum sem þarf til þess...

HORNIÐ Í HAPPY HOUR

"Við ætlum aða reyna að opna fyrir mánaðamót," sagði tengdasonur Jakobs veitingamanns á Horninu í Hafnarstræti þar sem hann var að sópa ryk úr gömlum kjallaratröppum bakatil...

Sagt er...

SUNNUDAGUR RÁÐHERRANS

"Stundum þarf líka að vinna heima. Það er svona sunnudagur í dag," segir Ásmundur Einar Daðason einn af fráðherrum Framsóknar.

Lag dagsins

BRENDA LEE (79)

Bandaríska söngkonan Brenda Lee er 79 ára í dag. Hún hefur selt fleiri plötur en flestar aðrar konur og var reyndar í fjórða sæti...