TRIXIN Í IKEA (2) – ENGIR GLUGGAR Í IKEA

IKEA rýnirinn skrifar: - Það eru engir gluggar í IKEA. Tilgangurinn er að þú tapir tilfinningunni fyrir tíma og rúmi. Ekkert utanaðkomandi truflar þig og fyrir vikið tekurðu síður...

SÉRKENNILEGUR IÐNAÐARMAÐUR ÁRSINS 2018

Rannveig Rist, forstjóri Álversins í Straumsvík, var útnefnd Iðnaðarmaður ársins 2018 af Iðnaðarmannafélaginu í Reykjavík um síðustu helgi en þar gleymdist að geta þess að hún og...

STEINI Í DRÓNASTUÐI

"Myndatökumaður Ríkissjónvarpsins var að störfum við myndatöku þar sem 70 gráðu heitt vatn rennur upp úr holu við fjölfarinn göngustíg við golfvöllinn í Grafarvogi. Kæla verður niður borholuna til að...

STJÖRNUSPEKINGAR Á SKÓLAVÖRÐUSTÍG

Það var vel mannað í liði kaffihúsaspekinganna á Kaffifélaginu á Skólavörðustíg í morgun: Stórsöngvarinn Egil Ólafsson, sjónvarpsstjarnan Egill Helgason, sósíalistaforinginn Gunnar Smári, Jónas Kristjánsson ritstjóri, Ásgeir Friðgeirsson fyrrum...

COVID Á VOGI

"Seinni partinn í dag kom upp Covid smit á Vogi. Viðeigandi ráðstafnir í samvinnu við sóttvarnaryfirvöld eru í gangi. Þrátt fyrir að sjúklingar séu skimaðir áður en...

ERFÐAMÁL DÆTRA JÓNASAR JÓNASSONAR FYRIR DÓMSTÓLA

Í uppsiglingu eru málaferli um arfskipti milli systranna Sigurlaugar Margrétar Jónasdóttur, Hjördísar Jónasdóttur og Berglindar Bjarkar Jónasdóttur, dætra útvarpsmannsins ástsæla Jónasar Jónassonar sem lést haustið 2011. Eftir andlát...

PÓSTUR TIL VÍÐIS

Fréttastofa hefur sent Víði Reynissyni yfirlögregluþjóni fyrirspurn að gefnu tilefni: "Sæll Víðir. Vegna yfirstandandi og verðskuldaðrar lýðhylli er spurt: Hefur einhver stjórnmálaflokkur falast eftir þér í framboð í...

SÖGULEGUR SMARTKÓÐI

Í dag verða sex nýjar söguvörður vígðar á Oddeyri á Akureyri. Forsagan er sú að á 150 ára kaupstaðarafmæli Akureyrarbæjar árið 2012 var ákveðið að ráðast í gerð...

KRUMMI FÆR SÉR SKYR

Íslenska skyrið er vinsælt um allan heim bæði hjá mönnum og málleysingjum. Axel Thorarensen staðfesti það með snilldarmyndatöku af hrafni að gæða sér á skyri á ljósastaur. Vanilluskyr og...

GUÐNI MEÐ PUSSY RIOT

Leikdómur lesanda: - Sýning Pussy Riot í Þjóðleikhúsinu í kvöld var kraftmikil og eftirminnileg. Farið var yfir söguna frá mótmælum eða helgispjöllum þeirra í dómkirkjunni, til fangelsunar, frelsunar, heimafangelsis...

Sagt er...

MONSTER LÆKNIR

"Kvensjúkdómalæknirinn minn var með þrjá opna Monster á skrifborðinu sínu. Er hægt að taka mark á þessum manni?" spyr Urður Örlygsdóttir hissa á öllum...

Lag dagsins

RÓSA (57)

Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri í Hafnarfirði er afmælisbarn dagsins (57). Hún fær óskalagið La Vie En Rose með Lady Gaga: https://www.youtube.com/watch?v=7YGesTnp-lc