VESTURBÆJARMET Í ÓLÖGLEGRI PARKERINGU
"Hér var gerð atlaga að Vesturbæjarmeti í ólöglegri lagningu. Ef myndin prentast vel sést að hann er bæði uppi á gangstétt og lokar gangbraut," segir Þórarinn Stefánsson...
BESTA GJÖFIN
Er hægt að hugsa sér betri gjöf frá barnabörnunum en þessa?
Ást og þakklæti fyrir allt á bílnúmeri handa afa og ömmu sem eru alltaf til staðar.
SENDIR KENNARA PRÓFSKÍRTEINI MEÐ VASELÍNI
"Kennari í menntaskóla tók mig einu sinni til hliðar og sagðist ekki skilja hvernig ég komst inn í skólann þar sem ég “virtist bara aldrei skilja neitt”...
ÞUNN EFTIR GOSGÖNGU
"Fór í heilsubótargöngu að gosi i gær, endaði með sviða í augu og lungum. Í dag er ég þunn. Líka samferðamenn mínir. Líklega af gasi. Þetta er...
RÓBÓTABAR Á HAFNARTORGI
Það er enginn bilbugur á eigendum matbarsins Ice + Fries, sem opnar á næstu dögum á Hafnartorgi. Eigendurnir, Priyesh Patel og Marco Mala, viðurkenna að betra hefði...
YNGSTI LEIKMAÐUR Í EFSTU DEILD
Sportdeildin:
---
Eyþór Orri Ómarsson, framherji ÍBV, skráði nafn sitt í sögubækurnar í gær þegar hann kom inn á sem varamaður undir lokin í 2-0 sigri á KR.
Hann...
KJARTAN OG ÁSDÍS HALLA Í FASTEIGNAKRULLI
Fjórir GAP ehf hefur sótt um leyfi borgaryfirvalda til að breyta Skipholti 1 í íbúðir en áður hafði verið sótt um leyfi fyrir hóteli á sama stað...
KYNJAMISMUNUN Í HAFNARFIRÐI
Í Hafnarfirði eru hænur leyfðar en ekki hanar sem hlýtur að vera kynjamismunun. Af því tilefni barst þessi póstur:
---
Hænurnar hennar Tótu sem hafa gert sig heimakomnar í...
KRUMMAR STRÍÐA HUNDI Í VÍK
Krummar hafa yndi af að stríða hundum eins og þessi tveir í Vík í Mýrdal sem plötuðu þennan upp á þak og flugu svo krunkandi glaðir á...
GAMLA ÁSTARSAGAN: PRESTURINN OG RÁÐHERRANN
Árið er 1998 og séra Davíð Þór Jónsson í Laugarneskirkju er spyrill í Gettu betur og Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra þar stigavörður.
Ástin blossar upp og fleytir þeim alla...
Sagt er...
THE GRIMSON FELLOWS
Æskuheimili Ólafs Ragnars Grímssonar á Ísafirði mun hýsa 9 vísindamenn á næstunni og forsetinn fyrrverandi er ánægður með:
"The first 9 Grimsson Fellows have been...
Lag dagsins
JÓN AXEL (60)
Jón Axel Ólafsson, einn helsti útvarpsmaður sinnar kynslóðar, brautryðjandi hins frjáls útvarps á Íslandi og nú húsgagnahönnuður í bland við radíóið, er sextugur í...