HALLDÓR “AFTRUKKAR”

"Áslaug Arna hefur greinilega ekki húmor fyrir því ef ég reyni að gera að gamni mínu. Maður reynir að gera að gamni sínu en er líklega of...

NÆSTUM EKIÐ YFIR BJÖRN LEVÍ Á HVERFISGÖTU

Minnstu munaði að ekið væri yfir Björn Leví stjörnuþingmann Pírata á gatnamótum Hverfisgötu og Klapparstígs síðdegis á föstudaginn. Björn Leví kom á fljúgandi fer á rafskutlu upp...

ÞETTA ER SICK – MACLANDSTJÓRI ÆFUR

"What a concept. Tilkynna flugáætlun. Selja sæti í vélar. Cancela svo því flugi. Færa okkur í flug daginn áður en við áttum að fara. Börnin brjáluð því...

KULDAMET Í KORTUNUM

Steini pípari sendir myndskeyti: - Í dag, 18 jan, hélt ég á tímabili að frostið hér hjá Korpúlfsstöðum á staðfestum mæli frá Veðurstofunni að frostið næði -20°C. En síðan rétt áðan byrjaði hitinn að hækka eilítið....

SÍÐASTA GRÍNIÐ FRÁ GÍSLA RÚNARI

Gísli Rúnar Jónsson var óspar á að gleðja Facebook vini sína með skemmtilegum limrum. Gísli Rúnar lést 28. júlí en síðustu limruna birti hann á Facebook vegg sínum...

BRÉFIÐ

Þetta bréf kom í leitirnar í tiltekt á bæ austur í Hreppum, skrifað fyrir 46 árum, frá bróður til systur, hann þá 24 ára, hún 18: - Marseille /...

RAFMGNSREIKNINGUR REYNIS – 180.000 KRÓNUR

“Jæja, rafmagnsreikningurinn fyrir desember kominn,” segir Reynir Þór Hübner tölvumaður hjá Webstep í Svíþjóð og gítarkennari – og dæsir: “Einungis 13.200 sænskar krónur eða um það bil 180.000...

BYRJAÐ AÐ RÍFA NASA

Söguleg mynd, tekin fyrir stundu á Ingólfstorgi þar sem byrjað er að rífa Nasa eða gamla Sigtún eins og skemmtistaðurinn hét áður. Salurinn verður þó endurbyggður í upprunalegri...

RASÍSKUR RAFVIRKI Í BREIÐHOLTSLAUG

Fréttaritari í Breiðholti: - Til snarpra orðaskipta kom í vikunni í heita pottinum í Breiðholtslaug á milli rafvirkja og útlendings sem var ekki sáttur. Lætin byrjuðu þegar að rafvirkinn...

FEGURÐIN Í HÁÞRÝSTINGI

Háþrýstidælur eru komnar í tísku í fásinninu og nú eru allir að spúla út og suður. Helgi Seljan sjónvarpsmaður er einn þeirra: "Leigði mér háþrýstidælu í dag. Að...

Sagt er...

SUNNUDAGUR RÁÐHERRANS

"Stundum þarf líka að vinna heima. Það er svona sunnudagur í dag," segir Ásmundur Einar Daðason einn af fráðherrum Framsóknar.

Lag dagsins

KENNETH BRANAGH (63)

Írski leikarinn Kenneth Branagh er afmælisbarn dagsins (63). Þekktastur fyrir leik sinn í  kvikmyndum byggðum á verkum Shakespeare, fimm sinnum tilnefndur til Óskarsverðlauna og svo...