SÉRKENNILEGUR IÐNAÐARMAÐUR ÁRSINS 2018

Rannveig Rist, forstjóri Álversins í Straumsvík, var útnefnd Iðnaðarmaður ársins 2018 af Iðnaðarmannafélaginu í Reykjavík um síðustu helgi en þar gleymdist að geta þess að hún og...

HVER STOPPAÐI ÚTSENDINGUNA?

Áhorfendur sjónvarpsstöðvarinnar Hringbrautar rak í rogastans í gærkvöldi þegar skyndilega var klippt á útsendingu þáttarins Atvinnulífið, þar sem Sigurður Kolbeinsson var að fjalla um aðfarir Arion banka...

HUMARPRINS VERÐUR BJÓRKÓNGUR

Einn flinkasti veitingamaður landsins og farsælasti, Jón Tryggvi Jónsson, hefur söðlað um svo um munar og keypt eina elstu bjórkrá landsins, Ölver í Glæsibæ, stofnuð 1984. Jón Tryggvi...

SKILNAÐUR SKEKUR SKAFTAHLÍÐ

Fréttablaðið hefur sjósett nýjan vef, frettabladid.is, til höfuðs visir.is, sem hvarf úr eignasafni Jóns Ásgeirs og Ingibjargar konu hans við sölu á stærsta hluta fjölmiðlaveldins þeirra til...

STEFÁN KARL SEGIR SIG FRÁ STUÐMANNASÖNGLEIK

"Það er gríðarlega leitt að missa hann úr þessu verkefni," segir Sváfnir Sigurðarson upplýsingafulltrúi Þjóðleikhússins en í gær sagði stórleikarinn Stefán Karl sig frá hlutverki sínu og...

JÖRMUNDUR RÆNDUR

Jörmundur Ingi Hansen kaupmaður, fagurkeri og fyrrum allsherjargoði Ásatrúarmanna hér á landi var rændur í verslun sinni á sunnudaginn og tapaði þar 120 þúsund krónum. Munar um...

MAURAR FRÁ TRINIDAD Í HÚSADÝRAGARÐINUM

"Þetta er svo margslungið og heillandi. Ég hlakka til að fara í vinnuna á hverjum morgni til að sjá hvað nýtt hefur gerst," segir Tómas Óskar Guðjónsson...

SIGURÐUR KOLBEINSSON GERIST RANNSÓKNARBLAÐAMAÐUR

Fyrrum viðskiptajöfurinn og núverandi þáttastjórnandi á Hringbraut, Sigurður Kolbeinsson, er farinn að hasla sér völl sem rannsóknarblaðamaður. Í fyrra var hann með þætti á Hringbraut um deilur Samherja...

BENNI & BINOCHE

"Ég var að eignast nýja vinkonu," sagði Benedikt Erlingsson leikari og leikstjóri í morgunkaffinu á Skólavörðustíg í dag, nýkominn af kvikmyndahátíðinni í Gautaborg þar sem franska stórstjarnan...

Sagt er...

SMITAR HANN SELMU?

"Loksins náði sú skæða í skottið á mér eftir tveggja ára eftirför. Maður játar sig sigraðan," segir Kolbeinn Tumi Daðason féttastjóri Vísis, Stöðvar 2,...

Lag dagsins

PERRY MASON (105)

Kanadíski leikarinn Raymond Burr (1917-1993) er afmælisbarn dagsins (105); heimsþekktur fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttaröðinni um Perry Mason sem var eitt af flaggskipunum í...