KRÓNAN Á HVOLSVELLI

"Spennandi dagur framundan á Hvolsvelli og í Rangárþingi. Gamalt baráttumál í höfn. Lágvöruverslunin KRÓNAN opnar verslun á Hvolsvelli - nútímaleg og glæsileg," segir Ísólfur Gylfi Pálmason sveitarstjóri...

VILJA STÆKKA SÚFISTANN

Eigendur hins fornfræga húss, Súfistans í Hafnarfirði, hafa óskað eftir því við skipulagsnefnd Hafnarfjarðar að stækka og byggja við húsið sem stendur í hjarta bæjarins. Þar er gert...

ÍSLAND Í 6. SÆTI TRÚLEYSINGJA

Ísland er í sjötta sæti á lista þjóða þar sem mest trúleysi ríkir. Independent fjallar um málið og þar segir um Ísland: Kaþólismi var bannaður á þessari norrænu...

HÚSMÆÐUR Í ORLOFI 2018

Orlofsnefnd húsmæðra auglýsir orlofsferðir 2018 í glugga skrifstofu sinnar á Hverfisgötu og kennir þar ýmissa grasa; allt frá dagsferð á Akranes til fjögurra daga siglingar á Rín...

TÝND STRÆTÓKORT Í STRÆTÓ

Strætó hefur auglýst eftir eigendum fjölmargra strætókorta sem fundist hafa í strætisvögnum. Svo virðist sem strætisvagnafarþegar týni strætókortum sínum helst í strætó. Ef einhver þekkir fólkið á myndunum má...

SEXTUGUR MEÐ STÆL

Helgi Björns verður 60 ára þann 10. júlí næstkomandi og af því tilefni blæs hann til glæsilegra stórtónleika í Laugardalshöllinni laugardaginn 8. september. Helgi hefur átt gifturíkan feril...

HLEÐSLUSTÆÐI EKKI FYRIR FATLAÐA

Verið er að setja rafhleðslustöðvar víðs vegar í Reykjavík og um land allt. Málið kom til umræðu í ferilnefnd fatlaðs fólks í Reykjavík og voru menn ekki...

PASTA EKKI FITANDI

Vísindamenn á St. Michael's sjúkrahúsinu í Toronto í Kanda hafa komst að því, andstætt almennu viðhorfi, að pasta sé ekki fitandi neyti fólks þess í góðu blandi...

HUNDABANNI AFLÉTT FYRIR 34 ÁRUM

Elín Dögg Baldvinsdóttir hefur áhuga á fjölmiðlun og stundar hana með sínu lagi í Pétursbúð á Ránargötu þar sem hún vinnur í verslun foreldra sinna. Á hverjum degi...

FRÆKNIR FEÐGAR SYNGJA SAMAN

Feðgarnir Haukur Heiðar Ingólfsson og synir hans Halldór og Haukur Heiðar Haukssynir leiða samsöng í Hannesarholti á Grundarstíg í 101 Reykjavík sunnudaginn 8. apríl kl. 14. Haukur Heiðar...

Sagt er...

HOMER, HALLGRÍMUR OG HINIR

"Dóóóó!" sagði Homer Simpson. "Þetta sem helst nú varast vann, varð þó að koma yfir hann," sagði Hallgrímur Pétursson í Passíusálmum.

Lag dagsins

MARK KNOPFLER (73)

Mark Knopfler gítarleikari Dire Strait er afmælisbarn morgundagsins (73). Búinn að selja 100 milljón plötur og selur enn. https://www.youtube.com/watch?v=leZ4T8kt-1o