NOTAR RASS TIL AÐ SELJA JEPPA

Jón Þór Ásgrímsson á Akureyri notar gamalkunnugar aðferðir í bílasölu þegar hann stillir kvenmannsrassi upp í forgrunni myndar af VW-jepplingi sem hann er að selja. Jón útlistar kosti...

KÚLTÚRKÓNGUR NORÐURSINS

Almar Alfreðsson hefur verið ráðinn verkefnisstjóri menningarmála á Akureyrarstofu en hann var valinn úr hópi 32ja umsækjenda um stöðuna.  Almar er menntaður vöruhönnuður frá Listaháskóla Íslands og...

Dauðagrín Stefáns Karls

"Miðasala hefst um mánaðamótin. Síðasta tækifæri til að sjá Stefán Karl á sviði," sagði leikarinn Stefán Karl í Ríkisútvarpinu og hló við. Þarna vísaði hann til einn...

Frumsýning á uppgerð

Stórhýsið Laugavegur 65 hefur verið tekið í gegn frá toppi til táar, allt endurnýjað og sett í upprunalegt horf. Þetta er ein viðamesta viðgerð á húsi við...

TOPPURINN Á EINA PRÓSENTINU

Oft er talað (og gjarnan með vandlætingu) um eina prósentið í þjóðfélaginu, efnaðasta eina prósent íbúa landsins. En í hinu efnaða eina prósenti eru ekki allir jafn efnaðir....

EKKERT GRÍN AÐ VEIÐA FISK

Við fyrstu sýn mætti halda að myndin sýndi krass leikskólabarns. En í raun er þetta veiðislóð togarans Kaldbaks. Á vefsíðunni Marine Traffic er hægt að sjá staðsetningar skipa...

BLEIKA HÖLLIN AÐ VERÐA DÚKKUHÚS

Hið bleika aðsetur höfuðstöðva WOW flugfélags Skúla Mogensen er við það að hverfa - þó svo að fyrirtækið þenjist út dag frá degi. Risastórar byggingar spretta upp...

Skotabrandari í Fríhöfn

Skotar þekkja verðin í Fríhöfninni í Keflavík og auglýsa svona í eigin fríhöfn í Glasgow þar sem ferðamenn eiga leið um til Íslands. Meira magn, lægra verð...

Costco snilld hjá Nettó

Í verslunum Nettó gefur að líta Sanpellegrino gosdrykki úr Costco. Appelsínu og sítrónugos í dósum. Þegar litið er á verðmiðann í Nettó sést að þar starfa snillingar, sannkallaðir...

Sjúkrasjóður kennara að tæmast

Kennarasamband Íslands stendur frammi fyrir því að sjúkrasjóður sambandsins tæmist á næstunni verði ekki gripið til aðgerða. Kennarar hafa fengið tilkynningu þar um: Sá tími sem félagsmenn eiga rétt...

Sagt er...

VALD EINKABÍLSINS

"Bíll keyrði á systur mína þegar hún var að fara yfir gangbraut á rafhlaupahjóli. Viðbrögðin á bráðamóttökunni voru á þá leið að hún hefði...

Lag dagsins

JIMI HENDRIX (79)

Gítarsnillingurinn Jimi Hendrix (1942-1970) hefði orðið 79 ára í dag. Þó svo opinber tónlistarferill hans hefði aðeins spannað fjögur ár er hann talinn áhrifaríkasti...