FIMM MISSA VINNUNA Í FANGELSI

Bæjarstjórn Akureyrar mótmælir harðlega þeirri ákvörðun Fangelsismálastofnunar að loka fangelsinu á Akureyri án nokkurs samráðs við bæjaryfirvöld eða aðrar sveitarstjórnir á svæðinu. Yfirlýst stefna stjórnvalda hefur verið...

KEILAN RÚLLAR AFTUR Í COVID

Nú geta keiluáhugamenn og keiluíþróttamenn tekið gleði sína á ný þegar “kúlan fer aftur að rúlla” í Keiluhöllinni í Egilshöll. Keiluhöllinni verður skipt niður í fjögur svæði...

SAMFYLKINGIN 1936

Samfylkingin var stofnuð árið 2000 en hún var líka til 1936 eins og sést hér í frétt Morgunblaðsins frá 18. nóvember það ár. Þarna krefst Samfylkingin svara hjá...

MÚSLIMAR FÁ GRÆNT LJÓS

Múslimar hafa fengið grænt ljós á byggingu bænahúss við Suðurlandsbraut 76. Fyrr í haust var frá því greint hér að illa gengi að fá leyfið og verið...

PÍRATAR LEITUÐU AÐ STJÓRNARSKRÁNNI

Hvar er nýja stjórnarskráin? Píratakonur leituðu fyrir framan Stjórnarráðið en fundu ekki; Dóra Björt, Alexandra Briem, Sigurbjörg Erla og Rannveig Ernudóttir.

RÚSSAR BIÐJA NOREGSKÓNG UM AÐ HÆTTA HVALVEIÐUM

Finnski fjölmiðillinn Helsinki Times greinir frá því í dag að sex vistfræðilegar stofnanir í Rússlandi hafi biðlað til Haralds Noregskonung um að Norðmenn hætti eða dragi verulega...

16 ÁRA Á 120 KM. HRAÐA MEÐ MÖMMU Í FARÞEGASÆTINU

Sextán ára drengur var stöðvaður á tæplega 120 km hraða skammt austan við Vík í Mýrdal síðastliðinn laugardag. Móðir drengsins var í farþegasætinu og ungt barn í...

KÍNVERKS-FÆREYSK ORÐABÓK Á MARKAÐ

Fyrsta útgáfa af kínversk-færeyskri  orðabók er væntanleg á markaði í febrúar á næsta ári. Bókin er gefinn út af færeyska forlaginu Sprotinn og það eru þrír aðilar sem hafa...

"Íbúar kusu listaverk og nú efnum við til samkeppni um hvernig það eigi að vera. Þú hefur rúman mánuð til að leysa sköpunarkraft þinn úr læðingi og...

SVANAVATNIÐ

"Ballet dance. Þriðji þáttur úr Svanavatninu. Höfum gaman, ekki veitir af," segir Jón Bjarni Jónsson listaljósmyndari sem oft fangar flott augnablik eins og þetta í gær.

Sagt er...

HVAÐ VARÐ UM FJARFUNDINA?

"Hvað varð um fjarfundina?" spyr Vigdís Hauksdóttir pólitíkus af Suðurlandi: "HA? - fimmtíu manns að fara á loftslagsráðstefnu! Loftslagsmál snúast svo mikið um "við og...

Lag dagsins

BILL GATES (66)

Bill Gates, ríkasti maður heims, er afmælisbarn dagsins (66). Hann fær óskalag úr Fiðlaranum á þakinu - Ef ég væri ríkur... https://www.youtube.com/watch?v=RBHZFYpQ6nc