ELÍSABET Á TOPPINN HJÁ PÍRÖTUM

Skrifstofu borgarstjórnar hefur borist tilkynning frá borgarstjórnarflokki Pírata, dags. 4. september 2023, um að Elísabet Guðrúnar Jónsdóttir varaborgarfulltrúi, hafi verið tilnefnd formaður borgarstjórnarflokksins í samræmi við ákvæði 3. mgr....

ÖFUGUR BEKKUR Í BREIÐHOLTI

"Er ekki fleirum en mér sem finnst þessi staðsetning á bekknum alveg fáránleg?" spyr Alice Bjorg Petersen íbúi í Efra-Breiðholti. "Ég myndi allavega ekki tylla mér þarna og...

KIRKJUSEX Í KRAKÁ

Sex manns á vegum Biskupsstofu hafa nú haldið til Krakár í Póllandi og verða þar sex daga. Erindið er Heimsþing Lúthersku kirkjunnar en þá samkomu heiðra Íslendingar...

HUNDUR DRAP HÆNUR Í KÓRAHVERFI

"Við búum í Kórahverfinu og höfum haft þrjár hænur í girðingu úti í garði í nokkur ár. Þær fá afganga og við fáum egg," segir Bjarni Sigurðsson...

BJARNI BEN MEÐ GLERAUGU FRÁ HONG KONG?

Tölfræðin sýnir að 58,7% Íslendinga nota gleraugu eða linsur að læknisráði. Aðeins lægra hlutfall en í Bandaríkjunum, Japan og Frakklandi svo dæmi séu tekin. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hefur...

ÓRG Á SAMA HÓTELHERBERGI OG SÍÐAST Í KÍNA

Ólafur Ragnar Grímsson fyrrum forseti Íslands er á ferð og flugi, nýkominn til Kína frá Dubai. Það eru norðurskauts - og loftslagsmálin sem eiga hug hans og...

SAMTÖKIN ´78 EKKI LENGUR Í FJÁRLÖGUM

"Bjarni Ben var að leggja fram fjárlög næsta árs. Sú breyting verður á að engin framlög eru til aðgerða gegn hatursorðræðu né Samtakanna 78," segir Ragnheiður Finnbogadóttir lögfræðingur...

ÖMURLEGUR VAXTAKOSTNAÐUR

"Ömurlegt að vextir séu einn stærsti útgjaldaliður ríkissjóðs. Ríkið þarf að hirða 235 þúsund af hverjum landsmanni til að standa undir vaxtagjöldum á næsta ári," segir Glúmur...

BÖRN Á BIÐLISTA

Þann 1. september 2023 voru samtals 658 börn 12 mánaða og eldri á biðlista eftir leikskólaplássi í borgarrekna leikskóla. Til viðbótar eru 67 börn að bíða eftir...

NORÐMENN KUNNA Á HVALINN

Norðmenn eru sólgnir í hvalkjöt og kunna með það að fara bæði grillað og steikt. Til dæmis er vinsælt að grípa með sér 2x200 gramma pakkningu í...

Sagt er...

LAUFEY ER SÚPERSTJARNA

Laufey Lín Jónsdóttir er á góðri leið með að verða önnur Björk. Hún er þegar orðin súperstjarna í jassheiminum og daðrar þar við poppið,...

Lag dagsins

BRIGITTE BARDOT (89)

Brigitte Bardot, alþjóðleg kynbomba margra kynslóða, er afmælisbarn dagsins (89). Konan sem setti loðdýrarækt heimsins í uppnám og á hausinn - líka á Íslandi...