FINGUR SEGJA TIL UM KYNHNEIGÐ

Vísindamenn við háskólann í Essex telja sig geta ráðið í kynhneigð kvenna með því að mæla mun á lengd vísifingurs og baugfingurs. Því meiri munur, því meiri...

BÁKNIÐ ÞENST ÚT OG ENGINN MEÐ FLUGVISKUBIT

Frá tveimur reiðum skattgreiðendum: --- Starfsfólk embættis Forseta Íslands fer í nokkura daga starfs - og djammferð til Parísar eða varla hefði starfsmaður sleppt fram af sér beislinu og...

BJÖRGÓLFUR THOR 1.116 RÍKASTI MAÐUR Í HEIMI

Björgólfur Thor Björgólfsson er í 1.116 sæti á lista tímaritsins Forbes yfir ríkustu menn í heimi; veldi hans verðlagt á 2,1 milljarða dollara. Ríkastur er Jeff Bezos (Amazon),...

BESTA SAUNAN Í BREIÐHOLTSLAUG SEGIR FINNSKA SENDIRÁÐIÐ

Fulltrúar sendiráðs Finna hér á landi heimsótti allar sundlaugar Reykjavíkurborgar í leit að bestu, finnsku saununni - en saunan er jú finnsk. Niðurstaðan: "Samkeppnin var hörð, en við...

SUNDHÖLLIN STÆKKUÐ NEÐANJARÐAR

Sótt hefur verið um heimild til að stækka svæði Sundhallarinnar við Barónsstíg vegna tæknirýma og mun það fara í grenndarkynningu. Hluti framkvæmdanna verður neðanjarðar: "Barónsstígur 45A, breyting á...

KNÚTUR VILLTIST INN Á GOLFVÖLL

Knútur Bruun lögfræðingur, listunnandi og baráttumaður fyrir réttindum myndlistarmanna, ekur stundum út í Gróttu þaðan sem hann gengur hring um Nesið meðfram sjónum og svo aftur að...

PIZZAN KOMIN Á WOLT

Nú er hægt að panta pizzu frá einum vinsælasta pizzustað landsins, Pizzunni, í gegnum Wolt appið. Pizzan slæst þar með í hópinn með hátt í 200 öðrum verslunum og matsölustöðum...

NÓG AÐ GERA Í NÁTTÚRUNNI

Í Álaborg í Danmörku hafa borgaryfirvöld látið gera veggspjald til að minna íbúana á að sorp sé ekki bara sorp.. Það tekur náttúruna  óratíma að brjóta niður þessi...

SENDIHERRA SELFÍ

Það er ekki á hverjum degi sem fjórir sendiherrar erlendra ríkja hér á landi taka selfí í Hörpu. það gerðist á málþingi í tilefni áttræðisafmælis Ólafs Ragnars...

DAVÍÐ ENDURTEKUR LEIKINN

Davíð Oddsson tilkynnti um forsetaframboð sitt í útvarpsþætti Páls Magnússonar á Bylgjunni 2016. Nú endurtaka þeir leikinn í aðdragand borgarstjórnarkosninga í Reykjavík og boða nýtt viðtal á...

Sagt er...

LAUFEY ER SÚPERSTJARNA

Laufey Lín Jónsdóttir er á góðri leið með að verða önnur Björk. Hún er þegar orðin súperstjarna í jassheiminum og daðrar þar við poppið,...

Lag dagsins

BRIGITTE BARDOT (89)

Brigitte Bardot, alþjóðleg kynbomba margra kynslóða, er afmælisbarn dagsins (89). Konan sem setti loðdýrarækt heimsins í uppnám og á hausinn - líka á Íslandi...