FRIÐJÓN OG FRÚ BREYTA BÍLSKÚR Í VINNUSTOFU

Friðjón Friðjónsson almannatengill og frambjóðandi sjálfstæðismann til borgarstjórnar í Reykjavík og eiginkona hans, Elizabeth Bik Yee Lay, hafa sótt leyfi til að breyta bílskúr í vinnustofu við...

HILDUR SIGRAÐI KRABBANN

"Fyrir fáeinum dögum urðu þau merku tímamót í mínu lífi að ég var formlega útskrifuð úr krabbameinseftirliti. Það er ekki gert fyrr en fimm ár hafa liðið,...

JÓN ÁSGEIR HEILLAR STÚDENTA 2002

"Jón Ásgeir heldur fyrirlestur í Viðskiptaháskólanum í Reykjavík 2002, áður en hann varð að HR, og áhorfendur með stjörnur í augunum," segir Kjartan Þorbjörnsson, Golli, sem tók...

GANGBRAUTABLÚS

"Ég veit ekki hvort fer meira í taugarnar á mér, bílstjórar sem stoppa ekki fyrir manni á gangbraut eða bílstjórar sem stoppa og veifa manni svo óþolinmóðir...

MARKAHRÓKUR VILL STÝRA GARÐABÆ

Markahrókurinn og landslismaðurinn fyrrverandi, Lárus Guðmundsson, er nú að reyna að skora meðal kjósenda í Garðabæ þar sem hann er efstir maður á lista Miðflokksins. Lárus - eða...

TEIKNAÐI ALLAR SUNDLAUGAR LANDSINS

"Vá! Bjóst ekki alveg við þessu. Takk fyrir áhugann á SundForm!" segir Unnar Ari Baldvinsson, fæddur á Akureyri 1989. Hann lærði í Myndlistaskólanum í Reykjavík, Accademia Italiana í...

GEGGJUN Í GRAFARHOLTI

"Það var farið inní bíl í Marteinslauginni í nótt og rótað í öllu. Engu stolið þar sem ekkert verðmætt var þar að finna. Vildi bara koma þessu...

GANGUR Í GUÐBJÖRGU Í SKEIFUNNI

Guðbjörg  Matthíasdóttir athafnakona og kvótadrottning í Vestmannaeyjum stendur í miklum framkvæmdum í Skeifunni 19 í Reykjavík þar sem Myllan var til húsa sem Guðrún nú á og...

BEST AÐ FARA ÚR BÆNUM – EKKERT HÆGT AÐ KJÓSA

Steini pípari sendir myndskeyti: - Kosningar að smella á. Og söguleg niðurstaða væntanleg. Bjarni Ben og borgarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins drápu möguleika á að fella meirihlutann. Eins og Reykvíkingar hafi snúið baki við flokknum. Ég...

BENSÍNSTÖÐ Á BIRKIMEL BREYTT Í VEITINGASTAÐ

Verið er að beyta gömlu bensínstöðvum Skjeljungs, sem nú eru reknar undir nafni Orkunnar með athafnamanninn Jón Ásgeir undir stýri, í kaffihús, bakarí Brauð&Co eða jafnvel veitingastaði....

Sagt er...

SMITAR HANN SELMU?

"Loksins náði sú skæða í skottið á mér eftir tveggja ára eftirför. Maður játar sig sigraðan," segir Kolbeinn Tumi Daðason féttastjóri Vísis, Stöðvar 2,...

Lag dagsins

PERRY MASON (105)

Kanadíski leikarinn Raymond Burr (1917-1993) er afmælisbarn dagsins (105); heimsþekktur fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttaröðinni um Perry Mason sem var eitt af flaggskipunum í...