GUNNHILDUR LÍTUR UPP – LOFTSTEINAR OG LOFTSLAG

"Eftir að horfa á kvikmyndina Dont Look Up þá var helsta umræðuefnið hjá fjölskyldunni: Hvar skyldum við vera í tímalínu söguþráðsins um lofsteininn þegar kemur að loftslagsmálum?"...

SKEIÐENDUR GLEÐJA HAFNFIRÐINGA

“Tvær skeiðandarkollur eru búnar að vera gleðja marga undanfarið í Hafnarfirði,” segir Sveinn Jónsson sem smellti þessari.  “Íslenski skeiðandarstofninn er mjög fáliðaður og langflestir fuglarnir farfuglar. Þó kemur...

REFAVEIÐAR STANDAST VART LÖG

"Tófan er friðuð á Íslandi, en undanþágur veittar til að drepa þær. Undanþágurnar eru fáránlega víðtækar og standast varla lögin," segir Jón Gunnar Ottósson fyrrum forstjóri Náttúrufræðistofnunar...

FORSÍÐUSTÚLKAN VITALIA

Baráttukonan Vitalia Lazareva sem prýtt hefur forsíður íslenskra fjölmiðla það sem af er ári er engin nýgræðingur þegar kemur að forsíðum. Hún prýddi forsíðu unglingablaðsins Júlía en...

REFUR SLÆR HEIMSMET Í FERÐALAGI

Ungur heimskautarefur hefur vakið undrun og furðu vísindamanna með því að ferðast 3,500 kíómetra frá Noregi til Kanada á aðeins 76 dögum. Refurinn lagði upp frá Spitsbergen,...

OPINBER BAKARI Í PRÍVATBISNISS

Bakari sendir póst: - Majó Bakari hefur sambönd. Hann bakar brauð og selur sem eru framleidd í eldhúsi Listaháskóla Íslands. Er eðlilegt að mötuneyti opinberra stofnanna séu notuð til...

LÍFSBJÖRG Í HVERAGERÐI

"Þekkir einhver fuglinn? Fannst úti í rigningunni í Hveragerði og virðist eiga erfitt með að fljúga greyið, örlítið stærri en svartþröstur en er með sundfit á fótum,"...

KLIKKUÐ KVÓTASAGA

Hér er smá dæmisaga um fáránleikann í fiskveiðistjórnarlögunum," segir Jóhannes Baldvinsson sem hefur marga fjöruna sopið bæði til sjós og lands: - Útgerðafélagið Eskja á Eskifirði lokaði fiskvinnslu sinni...

40 MILLJÓNA GATA Í GUFUNESI FYRIR EINN MANN – HENT

"Hér í Gufunesi var gerð gata fyrir einn aðila fyrir um rúmar 40 milljónir með ljósastaurum og öllu," segir Hilmar Páll Jóhannesson og á vart til orð: "Nú...

BJARTSÝNISVERÐLAUN FÆR LANDVERND…

"Bjartur í Sumarhúsum! Glætan!" segir í fyrirsögn í ársfjórðungsritinu Hrepparíg vegna viðtals Ríkissjónvarpsins við formann Landverndar þar sem sagði m.a.:

Sagt er...

RANN Á RASSINN Í NÝJUM GALLABUXUM

"Ég ákvað að labba niður hringstiga úr járni í vinnunni því ég er beib í nýjum gallabuxum og það var sætur strákur að vinna...

Lag dagsins

ARNALDUR (61)

Glæpasagnahöfundurinn Arnaldur Indriðason er afmælisbarn dagsins (61). Hann blómstraði seint - en vel. Faðir hans, Indriði G. Þorsteinsson, skrifaði skáldsöguna 79 af stöðinni sem...