SENDIHERRA MEÐ SÆEYRU
Japanski sendiherrann á Íslandi, Suzuki Ryotaro, hefur verið iðinn við að kynna sér íslenska lífshætti, fyrirtæki og fólk eftir að hann tók hér til starfa. Nú skrapp...
JÓN ÁSGEIR OG CO. VILJA BYGGJA Á BENSÍNSTÖÐVARLÓÐ Í BREIÐHOLTI
Kaldalón sem er í eigu fjárfesta, þar á meðal Skel, fjárfestingarfélags Jóns Ásgeirs, Ingibjargar Pálma eiginkonu hans og félaga, á lóðina við Suðurfell 4, gamla bensínstöðvarlóð í...
FJÁRMÁLAVERKFRÆÐINGUR KENNIR SKÁK
"Eftir að hafa gert heiðarlega tilraun til þess að hætta allri skákkennslu í lok árs 2021 er ég kominn aftur á fullt í kennsluna. Um helgina skellti...
MOSKÍTÓFLUGUR ELSKA KJÖTÆTUR
Áhugaverð erlend rannsókn. Moskítóflugur (og væntanlega lúsmý) sækja frekar í kjötætur en grænmetisætur. Sjá hér!
LAST WARNING Í BREIÐHOLTI
Heiðbjört Ingvarsdóttir er undrandi á íbúum í Breiðholti og þá við Unufell:
"Fékk svona miða framan á bílrúðuna tvo daga í röð, veit ekki af hverju, legg bílnum...
TENGDÓ FORSETANS
Þetta eru kanadísku hjónin Hugh Reid kennari og Allison Reid húsmóðir. Þau eru foreldrar Elizu Reid eiginkonu forseta Íslands og þar með tengdaforeldrar Guðna TH.
Eliza birti þessar...
TÝNDI AFMÆLISGJÖF Í VESTURBÆJARLAUG
"Strákurinn minn týndi vel samanbrotnum 5000 króna seðli á fimmtudaginn í Vesturbæjarlauginni. Hann leitaði að honum eftir sund en fann ekki. Komum svo aftur i sund daginn...
GRÁMINN Í KÓRAHVERFI KALLAR Á HUGVÍKKANDI EFNI
"Uppáhalds gráminn á höfuðborgarsvæðinu er í Kórahverfinu," segir Andri Snær Magnason rithöfundur og umhverfissinni:
"Grár himinn, gráar blokkir með þverliggjandi gráu bárujárni og grá knattspyrnuhöll. Verktakinn sparaði litinn...
EKKI GEFAST UPP!
"Rúmlega fimm í morgun leit ég út á svalir og sá að yfirbreiðslan á útigrillinu var horfin og það í annað skiptið á þessum vindasama vetri," segir...
HÁLFUR MILLJARÐUR Í HÚS FYRIR FATLAÐA
Félagsbústaðir hefja í dag framkvæmdir við byggingu átta íbúða húss fyrir fatlað fólk við Háteigsveg 59. Húsið er hannað með þarfir íbúanna í huga og er gert...
Sagt er...
GEIR Í FRÍ FRÁ BORGARSTJÓRN
Skrifstofu borgarstjórnar hefur borist tilkynning frá Geir Finnssyni sem skipaði fjórða sætiframboðslista Viðreisnar í síðustu sveitarstjórnarkosningum um að hann hafi ekki tök á að taka sæti í borgarstjórn frá 1. ágúst...
Lag dagsins
ANGELINA JOLIE (48)
Fyrirmynd heillar kynslóðar kvenna og draumadís karlanna þeirra - Angelina Jolie er afmælisbarn dagsins (48). Ein skærasta kvikmyndastjarna samtímans og þó lengra væri leitað.
https://www.youtube.com/watch?v=Q1uIBtK4zl8