HAPPY Á HLEMMI

Framkvæmdum sem hafa staðið yfir á Hlemmsvæðinu síðustu mánuði er nú lokið í bili. Svæðið hefur fengið nýtt og vinalegt yfirbragð með fjölbreyttum gróðurbeðum, trjám og góðu...

TUNGUR TVÆR

Dagur íslenskrar tungu leið heiður og bjartur á afmælisdegi Jónasar Hallgrímssonar, 16. nóvember. Andans menn minntust hans hver með sínum hætti og kom Snorri Ásmundsson þar sterkur inn...

GRINDVÍKINGAR VERÐA REYKVÍKINGAR – TÍMABUNDIÐ

Borgarráð Reykjavíkur sendir bæjarstjórn Grindavíkur og Grindvíkingum öllum innilegar samstöðukveðjur vegna þeirra alvarlegu atburða sem hafa átt sér stað í Grindavík og óvissunnar sem nú ríkir þar....

FRÉTTIR ÚR FEÐRAVELDINU

Sósíalistaflokkurinn er að skrifa sig inní fjölmiðlasöguna með Samstöðinni, sjónvarpsútsendingar á YouTube. Þar er ýmisilegt að sjá, til dæmis framhaldsþátturinn Fréttir úr feðraveldinu. https://www.youtube.com/watch?v=BSouaPTL2Io

DÚFNAVEISLA Í LAUGARDAL

Stærsta skrautdúfusýning sem haldin hefur verið hér á landi fer fram í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum laugardaginn 18. nóvember. Sýningin er samstarfsverkefni áhugafólks um ræktun skrautdúfna, Fjölskyldu- og...

HERBERT TUSKAR ÚTVARPSSTJÓRA TIL

"Nú kárnaði gamanið," segir Herbert Guðmundsson fyrrum ritstjóri og útgefandi en hann var að hlusta á útvarpið: "Við eldsumbrotin í og nærri Grindavík, skellti Stefán Eiríksson útvarpsstjóri á...

SKJALDARMERKI GRINDAVÍKUR

Skjaldamerki Grindavíkurbæjar var hannað af Kristínu Þorkelsdóttur árið 1986. Verk Kristínar eru landsmönnum vel kunnug en hún hannaði fjöldamörg merki, auglýsingar og umbúðir, að ógleymdum peningaseðlum landsins. Skjaldamerkið...

KEFLAVÍK AIRPORT SELUR TÝNDAR TÖSKUR

"Selur týndan farangur á 1 € - Farangursmerkin eru skemmd, svo við finnum ekki eigendur þeirra. Við neyðumst til að selja týndan farangur til að losa um...

SKÚLI LEITAR AÐ SUNDLAUGARVERÐI Í HVAMMSVÍK

“Er að leita að AI snillingi sem getur hjálpað okkur að búa til “bot” og súper aðstoðarmann til að geta svarað því helsta á heimasíðu Hvammsvíkur, svara...

RAFMAGNSLAUST Í IKEA

"Ég brá mér í IKEA áðan," segir fjöllistamaðurinn Jens Guð og þá byrjaði ballið: "Er ég skar mér fyrsta hangikjötsbitann slokknaði á flestum ljósum. Afgreiðslukassar voru áfram virkir....

Sagt er...

DAGUR Í JÓLASKAPI

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri mun fella Oslóartréð á skógræktarsvæði Skógræktarfélags Reykjavíkur í Heiðmörk miðvikudaginn29. nóvember næstkomandi, klukkan 12.00.  Borgarstjóri mun klæðast viðeigandi öryggisbúnaði og fær verkfæri til...

Lag dagsins

ED HARRIS (73)

Stórleikarinn Ed Harris er afmælisbarn dagsins (73). Snjalla takta hefur hann sýnt í  stórmyndum og hér syngur hann sjálfur í einum vestranum: https://www.youtube.com/watch?v=bDgK2Ecg5eE