BARNGÆSKA SENDIHERRANS

Dr. Bryony Mathew sendiherra Breta á Íslandi var á ferð á Ísafirði í blíðskaparveðri og leit við á glæsilegu bókasafni staðarsins. Þar skildi hún eftir gjöf til...

HELGI HJÖRVAR BYGGIR VINDMYLLUR

Borgfirðingur skrifar: - Sjálfsagt kemur það mörgum á óvart að fyrrum Samfylkingarþingmaðurinn Helgi Hjörvar hafi stofnað fyrirtæki til að setja upp vindmyllugarða í Borgarfirði. Þingmenn flokksins hafa nefnilega hingað...

HOBBÍ AÐ LESA Á DYRASÍMA

"Atferli mannskepnunnar er fyrir margar sakir forvitnilegt, en undanfarið hef ég nokkrum sinnum séð fólk á gangi í götunni minni, að því er virðist í engum sérstökum...

FLÓTTI ÚR BREIÐHOLTSLAUG Í SALALAUG

Seljabúi sendir póst: - Mikið af fastagestum Breiðholtslaugar sem búsettir eru í Seljahverfi hafa gripið til þess ráðs að flýja sundlaugina og fara frekar í Salalaug í Kópavogi sem...

SJÚKRATRYGGINGAR VELJA ERLENT FREKAR EN INNLENT

Tómas Lárusson fótgönguliði í Gráa hernum skrifar: - Áfram út frá tilvitnunum í nýlega Morgunblaðsgrein sálufélaga míns um heilbrigðisráðherra og réttindi sjúkratryggðra: „Sjúklingum með slitgigt í hnjám og mjöðmum fjölgar stöðugt....

ÓGELTUR FRESSKÖTTUR GERIR USLA Í GRAFARVOGI

"Þessi stóri svarti köttur hefur verið að halda til í Borgunum og hjólar ítrekað í alla ketti hverfisins. Þetta er algjörlega óásættanlegt þar sem hver kötturinn á...

Á BIÐLISTA KAMPAVÍNSKOMMA

Steini pípari sendir myndskeyti: - Mestan hluta af ævi minni hef ég þurft á nota þjónustu heilbrigðiskerfisins. Gegnum sneitt hefur sú þjónusta gengið vel og snurðulaust. Með aukinni blöndun heilbrigðiskerfisins við...

COSTCO STÍFLAR KLÓSETTIN

Húsmóðir í Vesturbænum: – Í Costco eru staflarnir af ódýrum blautþurrkum í risastórum umbúðum. Á þeim stendur að óhætt sé að sturta þeim niður úr klósettinu. Þetta er rangt....

TATTÚ Á HRESSÓ

Sótt hefur verið um leyfi til breytinga á Hressingarskálanum í Austurstræti þannig að veitingasalur verði minnkaður og komið þar fyrir tattústofu. Það er norsk-íslenski auðmaðurinn Jón Stephenson von...

ÍSLENSK ÁSTARSAGA Í NEWSWEEK

Newsweek, eitt þekktasta tímarit Bandaríkjanna, greinir frá íslenskum ástum í grein um Ingvar Má Jónsson og hvernig hann kynntist eiginkonu sinni Sigríði Nönnu Jónsdóttur fyrir aldarfjórðungi -...

Sagt er...

FJÓRAR TÆKNIFRJÓVGANIR TAKA Á

"Þegar þú ert búinn að fara í 4 tæknifrjóvganir þá er "Við viljum ná réttu sjónarhorni til að skoða betur, þið verðið að koma...

Lag dagsins

PUTIN SJÖTUGUR

Vladimir Putin forseti Rússlands verður sjötugur á morgun. Myndin var tekin í afmælisveislu hans fyrir tveimur árum. https://www.youtube.com/watch?v=fVZqSRifAUI