VELFERÐARSVIÐ BORGARINNAR KEYPTI PÁSKAEGG OG ÁFENGI FYRIR MILLJÓNIR

Velferðarsvið Reykjavíkurborgar gerir vel við starfsfólk sitt eins og nafnið ber með sér. Á tveimur árum voru keypt páskaegg handa starfsfólki fyrir sjö milljónir frá Nóa -Síríus...

NETVERSLUN KRÓNUNNAR UNDIR SMÁSJÁ

"Netverslun Krónunnar var of góð til að vera sönn. Heimsending enn frí en nýtt og betra þjónustugjald fyrir að panta! Kveðja úr úthverfunum," segir Aðalsteinn Kjartansson blaðamaður. Freyja...

ELDFJALLAFRÆÐINGUR VILL ÓDÝRAN MAT

"Hvaða veitingastaðir í Reykjavík eru með góða rétti og líka grænmetisrétti, kosta ekki hálfan handlegginn og hægt að fá pláss fyrir 10 manns með stuttum fyrirvara?" segir...

BÍLASTÆÐI FREKA KARLSINS

Borist hefur myndskeyti: - Svona passar freki karlinn (eða konan) að hurðir á öðrum bílum rekist ekki utan í nýja fína 16 milljón króna jepplinginn.

HÆGRI UMFERÐ 55 ÁRA

í dag, 26 maí, eru 55 ár síðan tekin var upp hægri umferð á Íslandi. Var það gert við hátíðlega athöfn á Skúlagötu þar sem bílalest færði...

HÉLDU AÐ HAUKUR HOLM VÆRI ROBERT PLANT

Síðhærði fréttamaðurinn, Haukur Holm, fór út að borða með félögum sínum í vikunni í Mathöllina í Pósthússtræti. Vakti hann óvænta og mikla athygli breskra túrista sem voru...

COSTELLO Á KALDA

Tónlistargoðsögnin Elvis Costello hallaði sér yfir barinn á Kalda á Klapparstíg síðdegis á miðvikudegi og pantaði sér bjór - lítinn bjór. Með honum var myndlistarstjarnan Ragnar Kjartansson...

FANN ÁRITAÐA BÓK EFTIR TÓMAS GUÐMUNDSSON – KÚL?

"Ég fann þessa bók. Þekkið þið hana? Hafiði séð þetta til sölu einhvers staðar? Er þetta einhvers virði eða bara mjög kúl?" spyr Fríða Þorkelsdóttir listakona en...

SENDIHERRA MEÐ SÆEYRU

Japanski sendiherrann á Íslandi, Suzuki Ryotaro, hefur verið iðinn við að kynna sér íslenska lífshætti, fyrirtæki og fólk eftir að hann tók hér til starfa. Nú skrapp...

JÓN ÁSGEIR OG CO. VILJA BYGGJA Á BENSÍNSTÖÐVARLÓÐ Í BREIÐHOLTI

Kaldalón sem er í eigu fjárfesta, þar á meðal Skel, fjárfestingarfélags Jóns Ásgeirs, Ingibjargar Pálma eiginkonu hans og félaga, á lóðina við Suðurfell 4, gamla bensínstöðvarlóð í...

Sagt er...

FRÁBÆR FYRIRSÖGN

Fyrirsögnin á leiðara Morgunblaðsins í dag er til fyrirmyndar. Meginhugsun texta meitluð í knapt form og myndræn í sjálfu sér. Reyndar er leiðari dagsins tvískiptur...

Lag dagsins

ÞORGEIR (73)

Útvarpsmaðurinn ástsæli, Þorgeir Ástvaldsson, og upphaflega táningastjarna í tónlist (Toggi í Tempó), er afmælisbarn dagsins (73). Hann kann á þessu lagið og hefur oftar...