GAMLA ÚRKLIPPAN

Kvikmyndin 79 af stöðinni var frumsýnd í Reykjavík 1962 og vakti mikla athygli enda fyrsta "alvöru" íslenska kvikmyndin þó hún hafi verið listilega gerð af Dönum. Myndin fjallar...

JÓLABORGIN Í JÓLASKAPI

Reykjavík er komin í jólabúning og á aðventunni verður boðið upp á fjölbreytta dagskrá í miðborginni og víðar. Jólakötturinn er nú kominn á sinn stað og jólaljósin,...

ÍSLENDINGAR ELSKA TOYOTA

Kort sem sýnir mest seldu bílana í Evrópu flokkað eftir þjóðum. Íslendingar velja Toyota einir þjóða á meðan Norðmenn velja Tesluna, Svíar Volvo og Finnar Mercedes Benz. Spánverjar...

SKORPULIFUR Í STÓRSÓKN OG EKKI HJÁLPAR AÐVENTAN

"Sem námslæknir eftir útskrift úr læknadeild árið 1985 sá ég einn sjúkling með skorpulifur," segir Sigurður Ólafsson læknir, sérfræðingur í meltingar- og lifrarsjúkdómum í grein í Læknablaðinu nú þegar...

HEY Í BIÐSTÖÐU

Borgari sendir myndskeyti: - Borgin dreifir nú heyi um alla borg en þetta mun eiga að minna á Jesúbarnið sem fæddist í fjárhúsi, í jötu með heyi. Um leið...

VARÚÐ! MENGAÐ NEYSLUVATN Á ÞINGEYRI

Við könnun Heilbrigðiseftirlits Vestfjarða á neysluvatni á Þingeyri sem framkvæmd var þann 28. nóvember fundust saurgerlar (E.coli) í vatninu. Sem varúðarráðstöfun er fólki ráðlagt að sjóða drykkjarvatnið. Allt...

GRÍS VERÐUR KALKÚNN Á EGILSSTÖÐUM

"Þegar pólskur grís upplifir sig sem pólskan kalkún úr fyrsta flokks íslensku grísakjöti og flaggar gæðamerki íslensks landbúnaðar," segir Þröstur Jónsson sveitarstjórnarmaður á Egilsstöðum og birtir mynd...

ÓGEÐI HELLT YFIR LANDSMENN

"Það eru engin takmörk á ógeðinu sem hellt er yfir landsmenn," segir Inga Sæland formaður Flokks fólksins sem les samfélagið betur en aðrir flokksformenn - kannski að...

FÆÐINGASÖGUR Í JÓGASETRINU

Fæðingasögur verða sagðar í Jógasetrinu Skipholti 57c á sunnudaginn frá 3-5: "Dásamlegt tækifæri til að spjalla um meðgöngu, fæðingu og sængurlegu með öðrum konum. Yndislega ljósmóðirin Sunna Schram...

ERU JÓLIN KOMIN ÚR TÍSKU?

"Eru jólin komin úr tísku?" spyr Margrét Jónsdóttir myndlistarkona og er ekki ein um það. Tímarnir breytast og mennirnir með - en ekki jólin; þau eru alltaf...

Sagt er...

SUNNUDAGUR RÁÐHERRANS

"Stundum þarf líka að vinna heima. Það er svona sunnudagur í dag," segir Ásmundur Einar Daðason einn af fráðherrum Framsóknar.

Lag dagsins

BRENDA LEE (79)

Bandaríska söngkonan Brenda Lee er 79 ára í dag. Hún hefur selt fleiri plötur en flestar aðrar konur og var reyndar í fjórða sæti...