MIKIL VEIKINDI Á LANDSPÍTALA

"Við ættum kannski að hlusta á talsfólk LSH þegar bent er á mikil veikindi starfsfólks. Ég er að fara í gegnum starfsemisupplýsingar Landspítala frá 2007 og veikindin...

HVORKI LÖT NÉ VITLAUS

"Til starfsmanns í grunnskóla sem ég var í sem barn, sem sagði að ég væri of vitlaus og löt til að geta lært eitthvað mikilvægt; í dag...

ÍSLENSKU FÍFLIN

"Rakst á þessi algengu vín í búð í Hollandi nýlega. Báðar undir þúsund krónum. Kosta 2.200 krónur í Ríkinu. Kaupmáttur mjög svipaður í Hollandi og á Íslandi,"...

ÞRJÁR NÆTUR Á AKUREYRI Á 263 ÞÚSUND

"Hver hefur efni á því að ferðast innanlands? Ja, ekki við, svo mikið er víst," segir Þorsteinn Gunnarsson á Selfossi og hér er ástæðan: "Var að athuga hvað...

FYRSTU KAUPENDUR OG VERÐTRYGGING EKKI VANDAMÁLIÐ

"Ég er viðskiptafræðingur af fjármálasviði, löggiltur  verðbréfamiðlari, master í alþjóðaviðskiptum. Skrifaði BS ritgerð um verðtryggingu íbúðalána, handreiknað greiðsluflæði ýmiss konar lána. Þori að fullyrða að fyrstu kaupendur...

EKKI LENGUR VELKOMINN Á KÁRSNESIÐ

"Það er greinilega gott að búa í Kópavogi og þá alveg sérstaklega á Kársnesi," segir Einar Hörður Sigurðsson íbúi þar en þar með er sagan ekki öll: "Ég...

FYRSTU KAUPENDUR MEÐ GUCCI GLERAUGU

"Úff, man þegar ég mætti sirka vikulega að skoða opin hús fyrr í vetur og þar var iðulega smekkfullt af jakkafataklæddum miðaldra köllum í 200 þúsund króna...

UGLAN DÓ

Uglan sem að Gísli Guðmundssson rakari á Akranesi bjargaði og greint var frá hér, er öll. Gísli greinir frá þessum döpru málalokum en hann hafði nefnt ugluna...

TILVONANDI BORGARSTJÓRASONUR SKÍRÐUR

Milla Ósk Magnúsdóttir aðstoðarmaður Lilju framsóknarráðherra og eiginmaður hennar Einar Þorsteinsson formaður borgarráðs og tilvonandi borgarstjóri ætla að skíra ungan son sinn 17. júní. Stungið heffur verið...

ÁRMANN Á VESTFJÖRÐUM

"Er nýkominn úr 15 ferð minni til Vestfjarða, sú fyrsta 1963. Þetta var leiðangur vegna undirbúnings á sögum í Vinjettur XXIII fyrir haustið 2023," segir Ármann Reynisson...

Sagt er...

SENDIHERRA MEÐ BARNABÓK

Dr. Bryony Mathew sendiherra Breta á Íslandi og sendiráðið munu gefa út nyja barnabók í ágúst: "Very excited to reveal the cover of the British...

Lag dagsins

MESSI (35)

Argentínski fótboltasnillingurinn Lionel Messi á afmæli (35). Hann fær óskalagið Don't Cry For Me Argentina: https://www.youtube.com/watch?v=KD_1Z8iUDho