BERGLIND Í VANDRÆÐUM MEÐ KÁPUNA Í EVRÓPURÁÐINU
"Á íslenska þinginu má ekki fara í yfirhöfn inn í þingsal," segir Berglind Ósk Guðmundsdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokksins fyrir norðan. En svo fór Berglind á þing Evrópuráðsins -...
30 SJÓHOLUR BORAÐAR Í ÞORLÁKSHÖFN
Landeldi hf. og Ræktunarsamband Flóa og Skeiða ehf. hafa skrifað undir verksamning um borun á 30 sjóholum í Þorlákshöfn sem verða allt að 100 metrar á dýpt....
MYKJA GEGN MYGLU OG FÚSKI Í NÝJUM BYGGINGUM
Rætt var um rakaskemmdir, myglu og fúsk í nýlegum byggingum á ráðstefnu um byggingagalla í Háskólanum í Reykjavík í gær.
Í framhaldi af því birtist frétt í ársfjórðungsritinu...
AÐGANGSGILDRA Í EGILSHÖLL
"Ég fer reglulega upp í Egilshöll og þar mætir mér þessi inngangur þar sem einhver snillingur fékk þá hugmynd að hafa bara opið öðru megin og ekki...
FYRSTI FERSKVÖRU KAUPMAÐURINN Í KÓPAVOGSHREPPI
"Í dag 22. janúar 2023, eru liðin 100 ár frá því pabbi fæddist. Hann var fyrsti kaupmaðurinn sem náði að fóta sig í rekstri matvöruverslunar sem bauð...
ARNAR LES ALLAR VINJETTUR ÁRMANNS Á STORYTEL
Laugardaginn 21. janúar fór í loftið hjá Storytel allar 946 Vinjettur Ármanns Reynissonar í upplestri hins ástsæla leikara Arnars Jónssonar sem varð áttræðu þann dag. Útvarpsstöðin Lindin...
TVÖFALT AFMÆLI Í EYJUM
Eyjapóstur:
-
Á morgun fagna Vestmannaeyingar því að fimmtíu ár eru síðan eldgos hófs á Heimaey. Fleiri fagna. Í dag fagnar Ásmundur Friðriksson þeim tímamótum að þennan dag fyrir...
STJÁNI 88 HÆTTIR EFTIR 56 ÁR HJÁ STRÆTÓ
Í gær urðu þau tímamót Kristján H. Kjartansson, eða Stjáni 88 eins og hann er alltaf kallaður, var kvaddur af samstarfsfólki sínu hjá Strætó eftir 56 ára...
VESTURBÆJARMET Í ÓLÖGLEGRI PARKERINGU
"Hér var gerð atlaga að Vesturbæjarmeti í ólöglegri lagningu. Ef myndin prentast vel sést að hann er bæði uppi á gangstétt og lokar gangbraut," segir Þórarinn Stefánsson...
SIGGA KLING SELUR MÁVASTELLIÐ
"Ég hef ákveðið að selja fallega Mávastellið mitt - var reyndar búin að fá kaupanda - Mávastellið var síðan aldrei sótt," segir Sigga Kling spákona og skemmtikraftur...
Sagt er...
STENULAUS SKÖPUNARKRAFTUR
Stefnulaust, fyrsta einkasýning Sigrúnar Höllu opnar laugardaginn 4. febrúar kl.
14-16 í Gallerí Göngum og stendur sýningin út febrúar. Sýningin samanstendur
af abstrakt vatnslitamyndum frá liðnu...
Lag dagsins
PHIL COLLINS (72)
Stórstjarnan Phil Collins er afmælisbarn dagsins (72). Sló í gegn sem trommuleikari og söngvari Genesis og á að baki glæslilegan sólóferil, bæði í tónlist...