REYNDI AÐ RÆNA HJÓNABANDSSÆLU Á KAFFI VEST

Bíræfinn mávur í toppformi gerði atlögu að veitingaborði tveggja kvenna á stéttinni fyrir utan Kaffi Vest á miðjum sunnudegi og krækti í köku sem lá þar á...

BREYTIR ARGENTÍNU Í ÍBÚÐIR

Drangáll ehf, Ásvallagötu 77, hefur sótt um til byggingafulltrúans í Reykjavík að breyta Barónsstíg 11A í atvinnu - og íbúðarhúsnæði og hækka um tvær hæðir. Barónsstígur 11A...

SÝÐUR Á BOLLA ÚT AF DÖPRUM DEGI

"Það eru fleiri sem tala íslensku á Strikinu í Kaupmannahöfn en á Laugaveginum í Reykjavík," segir Bolli Kristinsson, kenndur við Sautján, og segir borgaryfirvöldum stríð á hendur...

ÞURFUM VIÐ AÐ KVEIKJA Í OKKUR?

“GARG – þetta er ekki bílastæði. Þurfum við að kveikja í okkur hérna til að Laugaveginum verðu lokað fyrir bílum? Segið mér plís hvað ég þarf að...

STEINI PÍPIR Á LANDVERND

Steini pípari sendir myndskeyti: --- Ég skilgreini öfga sem ákveðna einsýni. Það er fólks sem horfir á eitthvað ákveðið, slítur það úr öllu samhengi og berst síðan hatramlega fyrir...

HEIL FLASKA AF GRINDAVÍK!

"Kærastinn var að verja meistararitgerðina sína. Að því loknu sagði hann (á ensku) að hann væri svo feginn að hann gæti fagnað með því að staupa heila...

AFSKRIFUÐ GOLFKÚLA

"Krummi er tækifærissinni. Hérna er hann búinn að ná sér í golfkúlu. Golfarinn hefur líklega afskrifað hana þessa," segir Finnur Andrésson listaljósmyndari sem var snöggur til með...

KOSTAR “KÚK OG KANIL” AÐ BORÐA Í PÓLLANDI

Fréttaritari á faraldsfæti: --- "Það kostar kúk og kanil að borða á góðum veitingastaði í Póllandi," segir Íslenskur maður sem í síðustu viku borðaði á einum flottasta veitingastaðnum í...

ALLT ER GOTT SEM ENDAR VEL

"Allt er gott sem endar vel," segir Ragnheiður Arngrímsdóttir flugmaður og ljósmyndari og birtir myndaseríu af sér og pabba sínum, Arngrími Jóhannssyni, landsþekktum flugkappa og frumkvöðli, kenndur...

SPÁMENNIRNIR Í ÍSLANDSBANKA – JÓN OG BERGÞÓRA

Jón Bjarki Bentsson og Bergþóra Baldursdóttir eru hagfræðingar hjá Íslandsbanka og spá fyrir um framtíð þjóðarinnar í efnahagslegu tilliti fyrir árin 2022-2024: Meðal helstu niðurstaðna spárinnar er að...

Sagt er...

RANN Á RASSINN Í NÝJUM GALLABUXUM

"Ég ákvað að labba niður hringstiga úr járni í vinnunni því ég er beib í nýjum gallabuxum og það var sætur strákur að vinna...

Lag dagsins

ARNALDUR (61)

Glæpasagnahöfundurinn Arnaldur Indriðason er afmælisbarn dagsins (61). Hann blómstraði seint - en vel. Faðir hans, Indriði G. Þorsteinsson, skrifaði skáldsöguna 79 af stöðinni sem...