ÞRÆLAR STÖÐVAR 2

"Kannast hlustendur við að hafa orðið áskrifendur að Stöð 2 án eigin vitundar?" spyr Daði Guðbjörnsson myndlistarmaður (seldi Halle Berry verk) og ekki stendur á viðbrögðum: Gunnar Smári...

KÖNGULÓARVEFUR Á BÍLDEKKI SEM SNÝST

Reykvískur bílstjóri stóð á gati og kom ekki upp orði þegar hann sá köngulóarvef á hægra framdekki bíls síns, listileg ofinn líkt og hann hefði verið þarna...

ELDVATN ER LÍKA ÁFENGI

Eldvatn er nú lykilorð í íslenskum fréttum sem sagðar eru af vatnavöxtum á Suðurlandi. Eldvatn er líka færeyskur vodki sem slegið hefur í gegn víða um heim en...

VILJA AÐ MESSI KOMI HEIM MEÐ RÚRIK

Lionel Messi fær skýr skilaboð á Netinu frá löndum sínum í Argentínu og segja: "Ef þú kemur ekki heim með bikarinn komdu þá með númer 19 hjá Íslandi." Þetta...

AÐSTOÐARKONA KÁRA MEÐ BÓK UM GÖTUSTRÁK

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir, aðstoðarkona Kára Stefánssonar í Íslenskri erfðagreiningu, er að senda frá sér bók, Hasim - götustrákur í Kalkútta og Reykjavík. Bókin verður kynnt í bókakaffi...

TOMMI VELUR BESTA MATINN Í REYKJAVÍK

Tommi á Hamborgarabúllunni er í viðtali í hinu vinsæla veftímariti Culture Trip þar sem hann leiðbeinir um hvar sé best að borða í Reykjavík. Uppáhaldið hans er...

BÓNUS SÆKIR Á COSTCO

Bréf úr biðröð: --- "Við sjáum að þetta er allt að koma skref fyrir skref," segir starfsmaður í Bónus. Hann segir að þeir hafi fundið fyrir því í desember...

ÖND Á HLÖLLABÁTUM

Þessi önd var að bíða eftir afgreiðslu á Hlöllabátum á Ingólfstorgi. Spök og róleg. Búið er að banna að gefa öndunum brauð á Tjörninni þannig að Hlöllabátar...

SÆVAR CIESIELSKI Á LITLA HRAUNI

Fagnaðarbylgja fer yfir Netheima vegna sýknudóms Hæstaréttar í Guðmundar - og Geirfinnsmálinu líkt og fargi sé létt. Því miður er Sævar Ciesielski ekki lengur meðal vor til að líta...

STEFÁN JÓN KEYPTI KJÚKLINGA FULLA AF VATNI

"Ég er mjög hlynntur vatni," segir fjölmiðlamaðurinn góðkunni, Stefán Jón Hafstein, sem nú starfar hjá utanríkisráðuneytinu en bætir svo við "En. Þegar maður kaupir kjúkling? Steikti tvo kjúklinga...

Sagt er...

LEGÓ ER ÖLL

"Elsku besta kisan okkar hún Legó kvaddi þennan heim en hún varð fyrir bíl. Við söknum hennar svo óendanlega mikið enda alveg einstakur köttur...

Lag dagsins

FRIÐRIK ÞÓR (67)

Friðrik Þór Friðriksson kvikmyndaleikstjóri er afmælisbarn dagsins, 67 ára og því kominn á eftirlaunaaldur - frítt í sund og á listasöfn og 20% afsláttur...