KODAK Í KLÍPU
Hvítur köttur með rauðan prestkraga hefur truflað líf íbúa í götum suður af Kaþólsku kirkjunni við Túngötu. Kötturinn smýgur inn í öll hús þar sem glufa er...
HANDJÁRN Í HANSKAHÓLFUM RÁÐHERRABÍLA?
Óprúttinn náungi var handjárnaður fyrir utan Ráðherrabústaðinn í Tjarnargötu í gærmorgun þar sem ríkisstjórnarfundur stóð yfir. Hafði sá reynt að stela hlaupahjóli á stéttinni sem var í...
TVÆR FACEBOOK STJÖRNUR
Sigfús Arnþórsson frá Akureyri og Svanur Gísli Þorkelsson frá Keflavík bera af öðrum sem tjá sig reglulega í pistlum á Facebook um hugðarefni sín.
Báðir liprir sögumenn sem...
GÍSLI MARTEINN HISSA – SILFRIÐ Á SVEFNTÍMA?
Ríkissjónvarpið hefur umbreytt Silfri (Egils) í kvöldþátt á virkum degi í stað þess að sýna hann fyrir og í hádegi á sunnudögum eins og verið hefur um...
HAMINGJAN GÓÐA!
World of Statistics hefur birt lista yfir óhamingjusömustu þjóðir heims og sýnir að óhamingja er mest í stríðshrjáðum löndum.
Mesta óhamingjan er í Afganistan. Í öðru sæti er...
JÓN GNARR MÁ BYGGJA SÓLSTOFU
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 14. september 2023 var lögð fram fyrirspurn Jóns Gnarr, dags. 5. júlí 2023, um að loka svölum hússins, á lóð nr. 4 við Marargötu,...
SVONA VERÐUR GÖNGUBRÚIN SEM ALDREI ÁTTI AÐ KOMA
Fréttaskeyti úr Vogunum
-
Byggð verður há göngubrú yfir Sæbraut til að tengja hina nýju Vogabyggð við Vogahverfið. Brúin verður ekki ósvipuð brúnni á myndinni, ein af mörgum slíkum...
MISS WORLD TÖLFRÆÐI
World of Statistics hefur birt lista yfir þau lönd sem hreppt hafa flesta Miss World titla. Konur frá Indlandi og Venezuela hafa unnið titilinn sex sinnum og...
KEYPTU LÍFSHÆTTULEGA BORGARA Á KEBABSTAÐ Á SPÁNI
“Ég og maðurinn minn komum til Spánar frá Íslandi seint í gærkvöldi og keyrðum á áfangastað með dótið okkar, vorum orðin ansi svöng þannig ákváðum að skella...
51 ÁR Í SÖMU ÍBÚÐINNI Í BREIÐHOLTI
Það eru ekki margir sem hafa búið í sömu íbúðinni í sömu blokkinni í meira en hálfa öld. En það á við um hjónin Baldur Sveinsson og...
Sagt er...
THE GRIMSON FELLOWS
Æskuheimili Ólafs Ragnars Grímssonar á Ísafirði mun hýsa 9 vísindamenn á næstunni og forsetinn fyrrverandi er ánægður með:
"The first 9 Grimsson Fellows have been...
Lag dagsins
JÓN AXEL (60)
Jón Axel Ólafsson, einn helsti útvarpsmaður sinnar kynslóðar, brautryðjandi hins frjáls útvarps á Íslandi og nú húsgagnahönnuður í bland við radíóið, er sextugur í...