ÓSKAR MEÐ KRISTILEGA JÓLASÖGU – VITRINGARNIR TÓLF

Óskar Magnússon rithöfundur, lögfræðingur, bóndi ofl, birtir kristilega jólasögu á kirkjublaðið.is sem hann nefnir Vitringarnir tólf. Fjallar hún um starfshætti og stemmingu á Kirkjuþingi og byrjar svona: - „Mér...

ÚR FJÖMIÐLUM Í ÚTFARIR

"Eftir að hafa tekið mér gott frí í sumar eftir fjölmiðlabransann tók ég ákvörðun um að ganga til liðs við félaga minn Sverri Einarsson hjá Útfararstofu Íslands,"...

ÞINGEYSKUR BELGINGUR Í NEW HAMPSHIRE

Gylfi Ingvason tölvuverkfræðingur sem búsettur hefur verið í Bandaríkjum síðustu 30 ár var að fletta dagblaðinu Monadnoc Ledger-Transcript í Peterborough New Hampshire 9. nóvember síðastliðinn. Rakst han þar...

SIÐAREGLUR ALÞINGIS 5. GREIN C

Að gefnu tilefni skal tekið fram að í siðareglum Alþingis segir í 5. grein c að alþingismenn skuli ekki kasta rýrð á Alþingi eða skaða ímynd þess...

PRESLEY EÐA SURTSEY?

Þegar bræðurnir Þorvaldur og Vilmundur Gylfasynir voru í æskufjöri sínu í Surtseyjargosinu (1963-1967) lögðu þeir til að nýja eyjan fengi nafnið Presley sem hefði sannarlega vakið heimsathygli...

MAGNÚS ÞAKKLÁTUR – VEIT EKKI HVAR HANN HEFÐI LENT ÁN EIGINKONUNNAR

"Hjartans þakkir til þeirra sem tóku sér tíma til að mæta í Rokksafnið í Reykjanesbæ og vera viðstödd við afhendingu Súlunnar, menningaverðlauna menningamálanefndar Reykjanesbæjar," segir tónlistarmaðurinn Magnús...

GUNNAR MAREL AFTUR Í VÍKING

Gunnar Marel og félagar voru á allra vörum þegar þeir sigldu víkningaskipinu Íslendingi vestur um haf til Ameríku árið 2000 í kjölfar Leifs heppna sem fór sömu...

SORPFLOKKUN ALVEG SÚPER

"Árangurinn af nýja flokkunarkerfinu við sorphirðu er þegar orðinn góður. Magnið í gráu tunnunni undir blandaðan úrgang hefur minnkað um 35% milli októbermánaðar 2022 og sama mánaðar...

ALLIR PRÓFLAUSIR HJÁ BORGINNI?

"Allir bílprófslausir hjá borginni? Hér er bíll í götu borgarstjórans. Búið að borga íbúakort til að leggja í götunni. Síðan lagt eins fagmannlega og að um ökupróf...

JÁRNSMIÐUR Í STAÐ SÉRA FRIÐRIKS

Borgarráð Reykjavíkur hefur ákveðið að styttan af séra Friðrik verði tekin niður í Lækjargötu og komið fyrir í geymslu. Guðjón Friðriksson sagnfræðingur grípur boltann á lofti og...

Sagt er...

DAGUR Í JÓLASKAPI

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri mun fella Oslóartréð á skógræktarsvæði Skógræktarfélags Reykjavíkur í Heiðmörk miðvikudaginn29. nóvember næstkomandi, klukkan 12.00.  Borgarstjóri mun klæðast viðeigandi öryggisbúnaði og fær verkfæri til...

Lag dagsins

ED HARRIS (73)

Stórleikarinn Ed Harris er afmælisbarn dagsins (73). Snjalla takta hefur hann sýnt í  stórmyndum og hér syngur hann sjálfur í einum vestranum: https://www.youtube.com/watch?v=bDgK2Ecg5eE