GLEÐI Á ÍTALÍU – ÞAKKLÆTI Á ÍSLANDI

Þóra Björk Scram opnar sýningu sína, Andartak,  fimmtudaginn 29. september  klukkan 17-19 í Gallerí Göngum við Háteigskirkju. Um sýningu sína segir Þóra Björk: - „Eitt “Andartak” af mínu lífi í myndmáli. Málverk...

HELGI HJÖRVAR BYGGIR VINDMYLLUR

Borgfirðingur skrifar: - Sjálfsagt kemur það mörgum á óvart að fyrrum Samfylkingarþingmaðurinn Helgi Hjörvar hafi stofnað fyrirtæki til að setja upp vindmyllugarða í Borgarfirði. Þingmenn flokksins hafa nefnilega hingað...

HOBBÍ AÐ LESA Á DYRASÍMA

"Atferli mannskepnunnar er fyrir margar sakir forvitnilegt, en undanfarið hef ég nokkrum sinnum séð fólk á gangi í götunni minni, að því er virðist í engum sérstökum...

FLÓTTI ÚR BREIÐHOLTSLAUG Í SALALAUG

Seljabúi sendir póst: - Mikið af fastagestum Breiðholtslaugar sem búsettir eru í Seljahverfi hafa gripið til þess ráðs að flýja sundlaugina og fara frekar í Salalaug í Kópavogi sem...

SJÚKRATRYGGINGAR VELJA ERLENT FREKAR EN INNLENT

Tómas Lárusson fótgönguliði í Gráa hernum skrifar: - Áfram út frá tilvitnunum í nýlega Morgunblaðsgrein sálufélaga míns um heilbrigðisráðherra og réttindi sjúkratryggðra: „Sjúklingum með slitgigt í hnjám og mjöðmum fjölgar stöðugt....

ÓGELTUR FRESSKÖTTUR GERIR USLA Í GRAFARVOGI

"Þessi stóri svarti köttur hefur verið að halda til í Borgunum og hjólar ítrekað í alla ketti hverfisins. Þetta er algjörlega óásættanlegt þar sem hver kötturinn á...

Á BIÐLISTA KAMPAVÍNSKOMMA

Steini pípari sendir myndskeyti: - Mestan hluta af ævi minni hef ég þurft á nota þjónustu heilbrigðiskerfisins. Gegnum sneitt hefur sú þjónusta gengið vel og snurðulaust. Með aukinni blöndun heilbrigðiskerfisins við...

COSTCO STÍFLAR KLÓSETTIN

Húsmóðir í Vesturbænum: – Í Costco eru staflarnir af ódýrum blautþurrkum í risastórum umbúðum. Á þeim stendur að óhætt sé að sturta þeim niður úr klósettinu. Þetta er rangt....

LISTASAFN ÍSLANDS Í VÉLSMIÐJU

Listin í smiðju Héðins er heiti á myndlistarsýningu Listasafns Íslands sem aðeins verður opin í einn dag, 1. október 2022, í vélasölum Héðins við Gjáhellu 4 í...

TATTÚ Á HRESSÓ

Sótt hefur verið um leyfi til breytinga á Hressingarskálanum í Austurstræti þannig að veitingasalur verði minnkaður og komið þar fyrir tattústofu. Það er norsk-íslenski auðmaðurinn Jón Stephenson von...

Sagt er...

TVEGGJA ÁRA FANGELSI FYRIR AÐ RÍÐA FULLUR?

Golli “Ef lögum verður breytt og fólki gert allt að tveggja ára fangelsi fyrir að vera drukkið á hlaupahjólum má ekki útfæra það út fyrir...

Lag dagsins

BRYAN FERRY (77)

Ofurstjarnan Bryan Ferry er afmælisbarn dagsins (77). Í Englandi er rödd hans sögð "elegant, seductive croon" og The Independent segir Ferry, líkt og David...