RÚSSÍBANAREIÐ Í FASTEIGNAVIÐSKIPTUM
"27 dagar síðan við gerðum kauptilboð í fasteign. Keðjan er ennþá að rúlla. Sannkölluð rússíbanareið gæti maður sagt," segir Helga Lóa sem er að verða ringluð á...
SITJANDI Á 30 METRA HÁU PRIKI
Það þarf líka að þrífa gluggana á efstu hæðum og þá fara ólofthræddar hetjur upp í 30 metra hæð sitjandi á endanum á viðeigandi priki. Eins gott...
HEROÍNLÚKKIÐ VÍKUR FYRIR DEADLIFT
"Ég hef farið frá því að eyða 20 árum í árangurslausar aðferðir til að grenna mig og taka minna pláss yfir í að vera að fara að...
VG – “VONDIR GULLGRAFARAR?”
Steini pípari sendir myndskeyti:
-
Baráttukonan Sigríður Tómasdóttir í Brattholti barðist fyrir verndun Gullfoss við upphaf síðustu aldar. Rúmlega einni öld síðar hefur stjórnmálaflokkurinn VG heimilað vindmyllugarða á hálendinu í...
ÞÓRARINN BÚINN AÐ MISSA SÁÁ
Óvirkur skrifar:
-
Það fór ekki hátt í aðdraganda aðalfundar SÁÁ að Þórarinn Tyrfingsson hugði á yfirtöku félagsins á nýjan leik. Enginn fjölmiðill hafði veður af þessu, en mikil...
EDDA FANN ÚTRUNNIN SMOKKAPAKKA
"Meðal þess sem ég er búin að finna í geymslunni í dag eru allar barnatennurnar mínar, ástarbréf frá gömlum kærustum, smokkapakki sem rann út 2011 og fjórir...
EIN PRÓSENTA EÐA 20%
Athugull skrifar:
-
Eitthvað virðast fréttamenn, og kannski ýmsir aðrir, erfitt með að skilja hlutfallsreikning (prósentureikning). Seðlabankinn hækkaði vexti um 20%, þ.e. úr 3,75% í 4,75%, en af einhverjum...
STRUKU ÚR FUGLAGARÐI Í EVRÓPU – LENTU HJÁ LÖMBUM Á ÍSLANDI
"Ég er í vinnuferð á Vestfjörðum þessa dagana og rakst á þessar taumgæsir, Bar-headed Goose. Tegundin er asísk og verpir við fjallavötn í Mið- Asíu en vetrarstöðvar...
BJARGVÆTTUR Á BÍLADÖGUM
Skiptar skoðanir eru á glæsilegum Bíladögum sem haldnir eru á Akureyri árlega. Kristín Reynisdóttir hefur þó ærna ástæðu til að þykja vænt um þá:
"Fyrir tæpum átta árum...
REFUR MEÐ FUGLAFLENSU
Dýravinur sendir póst:
Fuglaflensa greindist í dauðum ref í Alaska svo ekki er ólíklegt að íslenskir refir og jafnvel hundar sem hafa verið að elta refi fái fuglalflensu....
Sagt er...
SENDIHERRA MEÐ BARNABÓK
Dr. Bryony Mathew sendiherra Breta á Íslandi og sendiráðið munu gefa út nyja barnabók í ágúst:
"Very excited to reveal the cover of the British...
Lag dagsins
MESSI (35)
Argentínski fótboltasnillingurinn Lionel Messi á afmæli (35). Hann fær óskalagið Don't Cry For Me Argentina:
https://www.youtube.com/watch?v=KD_1Z8iUDho