BYSSUR Í STAÐ PIN NÚMERA Í LÍBÖNSKUM BÖNKUM

    Svo er bara að flýta sér burt...
    Hvar eru þeningarnir mínir?!!!

    Það er ekki bara á Íslandi sem fólk bölvar bankakerfinu í sand og ösku. Í Líbanon hafa innistæðueigendur gripið til þess ráðs að nota byssukjaftinn í stað pin númers til að taka út fé sitt.

    Efnahagsmál í Líbanon eru í miklum ólestri og hafa Líbanar séð pundið sitt falla um nær 90% gagnvart Bandaríkjadollara. Ofangreindir “bankaræningjar” eru yfirleitt að taka út af gjaldeyrisreikningum sínum.
    Auglýsing