BYGGINGAKRANI Í BIÐSTÖÐU

    Nýlendugatan í vesturbæ Reykjavíkur er friðsæl og flott í ljósaskiptunum. En í bakrunni gnæfir byggingakrani á Seljavegi (í boði ÓÓ útrásarvíkings) og bíður eftir næstu bráð. Allt spurning um tíma. Seiglan er þeirra snúningur.

    Auglýsing