BURT MEÐ NAUÐUNGARÁSKRIFTINA

"...hittir naglann á höfuðið oftar en margir vilja vera láta."

“En mér finnst, að við mættum segja RÚV upp, ef okkur líkar ekki við þjónustuna, eins og við getum sagt upp frjálsum fjölmiðlum,” segir Hannes Hólmsteinn prófessor sem hittir naglann á höfuðið oftar en margir vilja vera láta:

“Ef nógu mörgum líkar þjónusta RÚV, þá er þetta ekkert áhyggjuefni fyrir starfsfólk RÚV. Við gætum til dæmis merkt við það á skattframtalinu okkar, hvort við viljum greiða áskrift að RÚV.”

Auglýsing